Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 2
VI SIK JÓL4-SÖNGUR vefnaðarvöruverslunarinnar á Laugaveg 24 Lag: Komdu og skoöaöu í kistuna mína. Senn lýkur stríðinu, senn koma jólin! Sjáöu, hvar ódýrast kaupa þú skalt, Ijómandi silkin og léreft í kjólinnl Á Laugaveg 24 er alt: Slifsi og svuntu og kápu og kjól kauptu þar tilbúið! — GLðileg jól! Nærfötin hlýju á eldri sem yngri, efni í svuntur á meyjar og frúr. Nóg handa blessuöum börnum af glingri: blikandi, skínandi gullstáss og úr, myndir og bækur, og alt saman er ódýrt og gullfallegt, trúið þið mér. Ó, þessir prjónuðu indælu jakkar! ó, þessi makalaus, fyrirtaks sjöl! Höfuðföt allskonar, hálslín og frakkar, hálfsokkar, alsokkar, — þar er nú völ! Vetlíngar, hanskar og — hundbillegt alt, hvergi slík drengjaföt eignast þú skalt. Albún og silfurplett: katlar og könnur knífar og teskeiðar, — silfrað og gylt. JÓIakort fegri þú færð ekki önnur, — fallega’ er öllu í gluggana stilt. Þetta er alls ekki of mikið hól I Alþjóð er velkomin! — Gleðileg jóll fyrir J*óim ver^ura*serst°kum mikið af alskonar munum hentugum til jólagjafa, svo sem: úr- um, klukkum, guilhrlngum og alskonar gull og sllfur- vörum selt mun ódýrara en annarsstaðar. ástæðum Komið í ifma þvf alt á að seljast fyrir jól! 3Sf\. JtovíS\örí Bankastræti 12. er best og ódýrast- JOLAG AFIR Frá í dag til jóla verða málverk seld með 25 prc. afslætti í pappírs- og málverkaverslun Þór. B. þorlákssonar, Veltusundi 1. Bestu jólagjafir. Um hegðunarsiði. Eftir Mark Tvain. Mark Twain var einu sinni að tala um hegðunarsiði (etiquette) í samkvæmi einu í New York, »Eg hefi einu sinni lesið bók um hegðunarsiðic, sagði hann, »og eg man margar reglurnar ennþá. Þær mikilvægustu eru þessar: Hvernig maður á að þiggja vind- il sem manni er boðinn. — Læddu hægri hendinni ofan í kassann, dragðu tvo vindla upp úr honum, láttu sem þú sért annars hugar og laumaðu öðrum í vestisbrjóstvas- ann en sting hinum inn á milli varanna og horfðu svo spyrjandi í kringum þig eftir eldspítu. Hvernig maður á að fara út úr herbergi. — Opnaðu huröina, stígðu öðrum fætinum yfir þrep- skjöldinn og dragöu svo hinu þétt á eftir; snúðu þér svo lítið eitt við og láttu aftur hurðina. Hvernig maður á að taka á móti kvöldboði. — Éttu Iítinn morgun- verð og engan miödagsmat. Hvað maður á að gera, ef manni er boðið í staupinu. — Settu upp kæruleysissvip og segðu: »Mér stendur svo som á sama þó eg takieinn gráann*. Horfðu svo út i hött, meðan helt er á glasiö, þá ertu viss um að fá ríf- lega útilátið.o Það segir Mark Twain einnig að tiiheyri góðum siðum, að tala ekki illa um gesti sína, — fyr en þeir séu komnir svo langt í burtu, að þeir heyri ekki til manns. ^steusfca ^wa&úVuu (STENOGRAFI) — H H.T, Sloan-Duployan- kennir Helgi Tóniasson, Hverfis- götu46. TaUími 177, heima 6 7e.m Bæði kend „Konlor& „De bat* Stenografi. mm Lesið vel Yöraskrána frá Liverpool (sem borin hefir verið í hvert hús). •oo» Hún segir ykkur hvað og hvar þér eigið að kaupa til jólanna. Veggmyndir fagrar í vönduðum umgerðum eru kaerkomnar jóla- gjafir. Fjöldi af þeim til sýnis og sölu fyrir hálfvirði á skrifstofu A. Gudmundssonar Hotel Island, Aðalstræti 5. Sími 282. Vindla og sælgæti il jólanna er á eiðanlega best að kaupa á Laugaveg 1. óladrxkki kaupa menn besta frá •• Q\$eÆ\rvty\ SkaWa$úu\ssou. Sendið pantanii tímanlega. — — Sími 390, 5 S5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.