Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 21.12.1914, Blaðsíða 3
V I S IR Grerlaraimsólmarstofa Gíila Guðmundssonar Lækjargötu 14B (uppi á loftl) ei t/enjulega opin 11—3 virkadaga Versl. »H I í f« (Grettisg. 26 seluraðeins vandaðar vörur. Verðið er sanngjarnt. D. C. M. rjóininn nr. 1, kominn aftur. Pálmasmjör besta smjörlíki bæjarins fæst í »Hlíf« (Grettisgötu 26). Óvanalega gott hangikjöt, fœst í «Hlíf» Handsápur allskonar, Kristalsápa og Sódi, fæst í « H Lí F», (Grettisgötu 2). OlíulitaKassar frá 5—20 kr. Vatnsliiakassar frá 0,50—8,50. Teiknibestik irá 2 — 22 kr. Veltusundi 1. y Íi\aa(aSw. er nú alveg á förum og æ 11 i því hver og einn sem s p a r a vill kol sín í vetur, aö kaupa sem fyrst 1 pakka af »Vulcos< sem kostar aö eins 50 aura, og nægir í 600 kgr. af kolum. »Vulcos« sparar 25 % eldsnyti, og þar af leiðandi sparið þér ca. 5 krónur með því að kaupa 1 pakka af »Vulcos«. Fæst aðeins hjá Þorsteini Þorgilssyni, Hverfiisgötu 56. Tc t ~\tc\ aiis,<onar>111 mat- 1- V ar og bökunar fæst í «Hlíf», (Grettisg. 26). KREM SCH0C0LADE o. fl. sælgæti, gott og ódýrt, fæst í «H L í F«, (Grettisg. 26). Skrlfstofa Eimskipafjelags íslands, i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsimi 409. dfc ^etvsta. (Jndirritaður kenn- ir stærðlræði, eðlis- fræðt og dönsku. Ennfremnr teikn ■ ingu og ef til vill fleira. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. Til viðtals kl. 4-5 í Þ ngh.str. 27. Íhvíta- STKHR í toppum, högginn og steyttur — stórar birgð- ir koma nú með »Es- bjerg« til JES ZIMSEN. 2>\nvsen. Jóla-Hveiti. Jóla-Rúsínur. Jóla-Ger- og Eggjapúlver. Jóla-Hrísgrjón í jólagrautinn. Jóla-Kaffi Jýla-Export. Jóla-Sykur. Jóla-Chocolade. Jóla-Cacao. Jó!a-Te. Jóla-Smjör. Jóla-Sveskjur. Jó!a-Kex og Kaffi’crauð. Jóla-Epli. Jóla-Vínber. Jól* Vindlar og Viridlingar. Jóla-Brjóstsykur. Jóla Kerti. Jóla-Kort. Alt best og ódýrast :::::::: i verslun ::::::: HERMES’ Njálsgötu 26. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæð. heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregn. r út af lækni dag- lega kl. 11 — 12með eða án deyf- ingar. . Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnason. Höllin í Karpatafjöllunum Eftir Jules Verne. l;rh Alt í einu sloknaði ljósið á lamp- anum, og kolsvarta my«kur varð í kleranum. Franz æilað að sinnda upp . . . en hann gat það ekki. Það dró allan mátt af honum, hann gat nú ekkert hugsað lengur, og steinsofn- aði; eða öllu he dur íé!l í ein - konar dá, svo að hann vissi hvorki í þennan heim rié annau. Hve lengi hann hafð: legið þann- ig, vissi Frónz ekki, þegar hann " naði. Hann gat ekki vrað Uvað klukkan var því úrlo hans haíði stansað meðan hann svaf. En nú var aftur bjart í k'eranum. Fra z fór upp úr rúminu, og gekk nokkur skref að dyrunum sem hann kom inn um, og enn stóðu °Pnar, og því næst yfir að hinum dyr- unurn, en þær voruharðlæstarsem fyr. Hann átti mjög örðugt með að átta sig á, hvað gerst hafði. Hann var ennþá örmagna af þreytu, en auk þess var hann al- gerlega huganasnauður, og höfuð hans var blýþungt. »Hve lengi hefi eg sofið?* spurði Franz sjálfan sig, »hvort skyldi vera nótt eða dagur. Inni f klefanum var a!t eins um- norfs og áður, að því undanteknu, að nú logaði á iampanum, og ó- sýnileg hönd hafði aftur sett mat á borðið, og fylt krúsina vatni. Af þessu mátti ráða, að einhver hafði komið inn í klefann, meðan Franz hafði sofiö, og að einhver hlaut að vila, að hann var hér í höllinni, Með öðrum orðum, hann var á valdi Rudolf v. Gortz . . . og ef til vill fékk hann aldrei aö sjá vini sína og kunningja framar. Þetta virtist samt sem áður vera ótrúlegl, þ 'í ef haun vildi gat hann ennþá farið sömu leið til baka, og komist burt úr höllinni. Komist burtu? Nú rankaði hann við sér. Brúin hafði verið undin upp aftur. Gott og vel, þá gal hann koraist yfir að hallarmúrnum og reynt að smegja sér gegnum skot- opið, og renl sér svo niður að utanverðu. En um fram alt varð hann að komast burtu úr höllinni áður en klukkutími var liðinn. . En þá var Stella . . . átti hann að hætta við, að leita hennar? Átti hann að fara burtu án þess að ná henni frá Rudolf v. Gortz? Nei! Og þó hann næði henni ekki núna, þá skyldi hann hafa sitt fram með aðstoö iögreglumann- anna í Karlsburg, sem Rotzko var að sækja. Þegar hann nú hafði ráðið þetta við sig, var um að gera að fram- kvæma það eins fljótt og hægt var. Franz stóð upp, og þaul fram að dyrunum, sem opnar voru út í göngin sem hann hafði komið gegn um . . . en, hvað var þetta! Fyrrir utan heyrði hann greini- Iega hávaða. Hann lagði eyrað við. Þetta voru áreiðanlega skref sem færðust nær. Hann fékk ákafan hjartslátt, og reyndi alt hvað hann gat, að halda niðri í sér andanum. Skrefin heyrðust með jöfnu milli- bili, rétt eins og gengið væri hægt Líkkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrvai hjá EYV. ÁRNASYNI Laufásveg 2. NÝJA VERSLUNiN — Hverfisgötu 34, áður 4 0 — Flestalt (ysl og inst) tii k\:en- fatnaöar og barna og margt fleha. DAR VÖRUR. ÓDYR ( VÖRUR. Kjólasaum stofa. Aliir ísiereskir kauomenn skifta eingöngu við hina alinnlendu brjóstsykursverksmiðju Lækjargötu 6 B. Mentholsykur, bestur gegn hæsi og brjóstt.vefi. Magn. Th. S. Blöndah!. Kýnmi Hesturinn : „Maðurinn yðar sálugi og eg vorum aldavinir. þér hafið víst ekkert til, setn eg get fengið til minningar um hann?“ Hia óhuggandi ekkja : ,Hvað segið þér um sjálfa mig?“ Ungur kvenrithöfundur hafði sent tímariti nokkru handritið af fyrstu skáldsögunni sinni. þegar margar vikur voru liðnar og ekk- ert heyrðist frá ritstjóranum, skrifaði hún honum og bað hann að láta sig vita sem fyrst, hvort hann tæki söguna eða ekki, „því“, sagði hún, „eg hefi mörg fleiri járn í eldinum". Skömmu síðar kom svar rit- stjórans : „Kæra ungfrú ! Eg er búinn að lesa söguna yðar og ráðlegg yðar, að láta hana hjá hinum járnunum.“ niður stiga. Fyrir utan dyrnar hlaut þá að vera stigi, sem fara mátti um, úr klefanum upp í hallargarð- inn. Til þess að vcra alveg öruggur dró Franz hníf sinn úr slíðrum, sem héngu við belti hans, og greip föstuin tökum um hnífskaftið. Ef þetta var einn af þjónum barónsins, ætlaði hann að stökkva á hann, hritsa af honum lyklana, og sjá svo um að hann gæti ekki elt hann. Svo ætlaði hann að nota sér að leiðin var opin, og brjótast upp í varðturninn. Væri það aftur á móti v. Gortz sjálfur, það inundi hann undireins sjá, þá ætlaði hann að drepa hann þegar í stað miskunnarlaust- Mynd- in af þeim manni, sem hann hafði séð, þegar Stella hneig niður á leiksviðinu í San Carlo leikhúsinu, hafði eins og allur viðburðuriiin, mótast djúpt í huga hans. Á meðan hann var að hugsá um þetta höfðu skrefin færst alveg að dyrunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.