Vísir - 02.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 02.03.1917, Blaðsíða 2
VISIR ^ Aígreiðsla) blaðsioi á Hótal * Island er opin frá kl. 8—8 á Je hyerjum degi. j| Inagaagur frá Valiarstræti. f Skrifatofa á sai»a stað, inug. * frá Aðalstr. — Eitstjórinn til Iviðtals frá kl. 3—4. Simi 400. P.O. Box 867. 4 Prsntsmiðjan á Lauga- |c ?eg 4. Simi 138. Anglýsingum veitt móttaka ft i Laudsstjðrnunni eftir kl. 8 1' 6 kvöldin. í Viggo Valberg, okkar ástkæri sonur, andaðist siöastliðinn mánudag. Jarðarför hans fer fram frá dómkirkjunni næstkomanði þriðjuðag 6. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi á heimili okkar, Lauga- veg 20 B. Þetta tilkynnist vinum og vandamönnum. Ásdís og Jón Gíslason Duglegnr innheimtumaður óskast. A. v. á. Til minnis. Baðhúaið opið kl. 8—8, id.kv. tU 10l/a. 'Borgcrstjðxaskrifstofán kl. 10—12 Jog 1—6, Bæjarfógetnakrifstofan kí.iO— I2ogl— Bæjargjalðkeraskrifstu.«a kL 10—12 og 1—ð. íslandsbauki ki. 10—4. K. F. U. M. Alm. sank sunnud. 8% síððf, Landakotsspit. Heimióknartiad kl. 11—1, Landsbankinn kl. 10—8, LandHbðkasafn 12—8 og S—8. Útlfa. 1—8. Landssjóínr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiainn, v.d. 8—10, Helga dngm 10—12 og 4—V.. Náttúrugrípasafn l*/n—21/,. Pðsthúsið 9—7, sunnud. 9—1, Samábyrgðln 1—5. Stjörnarráðsikriístofuruar opnar 10—4. Vífiisstalahælið: heimsðkuir 12—1. Þjððiueujasafuið, ad., þd., fimtd. 12—2 „Sendiherrarnir“ ‘;komnir. | Þeir komu í gær erindrekarnir okkar frá Bretlandi, allir fjórir: Carl Proppé, Páll Stefánsson, Pét- mr Ólafsson og Richard Thors, ásamt enska ræðismauninnm mr. Cable, á enska hjálparbeitiskipinn „Andes". Vísir hitti Pál Stefánsson &ð máli sem snöggvast í gærkvöldi. Var hann eins og „blóm úr eggi“ og lét prýðilega af vistinni hjá Bretam og ekki síst af ferðinni heim. ðti H En fátt vildi hann segja um árangarinn af ferðinni. |Sagði hann að Bretar væru fastir fyrir, enn sem fyrri; ástúðlegir og kurt- eisir í öllnm samningum, vinnu- harðari en skollinn sjálfur — en sanðþráir. Þó leyfði Páll Vísi að hafa það eftir sér, að þó að þeir erindis- rekarnir hefðn kosið erindislokin mikiu betri en þau væru, þá væru þeir þó eftir atvikum ekki óánægð- ir með þau. Þeir komu þrír til Leith þ. 30. janúar með „íslandi“ ogfóruþað- an am kvöldið til Lnndúna. í Lundúnam var Richard Thors fyrir og falltrúi íslensku stjórnarinnar, Björn Sigarðsson. Þegar til Lnndúna var komið, var atrax tekið til óspiltra mál- anna. Vorú fundir haldnir með Bretam tvisvar á dag, en nm- boðsmenn okkar urðu að verja kvöldum og nóttam til að bera saman ráð sín. Furða kannagir reyndnst Bret- ar hag okkar og framleiðslakostn- aði, einknm öllu því er við kemur botnvörpungunum. Samningar gengu saman að Iok- um, og er þeim líkt háttað og í fyrra. En úrslitin munu verða látin uppi af landsstjórninni næstu daga. Heimflutning „sendiherranna" önnuðnst Bretar að öllu leyti. Þeir fóru á járnbraut til Liver- pool, og þar tók „Andes“ þá. HVÍTÖXj út á grauta í stað saftar; sömuleiðis með kvöldmat í kaffistað. Það sparar sykur og steinolíu. Ölið fæst i öllum góðum brauðsölustöðnm og búðnm, afmælt eft- ir vild hvers og eins, Ölgerðim Egill Skallagrímssou. Tilboð. Tilboð óskast um ákveðið verð í væntanlegan vertíðarafla (til 11. maí), þorsk, smáfisk. ýsu, löngu og upsa, er kútter Guðrún kann að fiska nefnt tímabil og sem afhendist i Hafearfirði. Fiskurinn selst eins og hann kemur upp úr skipinn, í hvert sinn er það kemur inn og annast hásetar vinnn við nppskipun á aflanum, kaupendum að kostnaðarlausu. Lokuð tilboð merkt F i s k u r óska«t send herra Sveini Auðuns- syni, Hafnarfirðl, innan 7 daga frá í dag. Hafnarfirði 27. febrúar 1917. Þórarmn Egilson. 4—5 herbergja íbúð óskast til leign 14. maí. eða öllu heldur Iítið hús til kaups, helst einhverstaðar í Þingholtunum og með stórri lóð. Áreiðanleg viðskifti. Bréf merkt „Bær“ með væntanlegum skilyrðnm leggist á afgreiðalu þessa blaðs. Fyrat um sinn neyðist eg til að selja Hvítöl að eins á kútum Og Maltöl á heilílöskum eökum tapppskorts. Olgerðin Egill Skallagrlmsson. sem eiga að birtast í VtSI, ?erðar að afhenða í síðasta- lagi kl. 9 1. b. útkomndagmn. „Andea“ er farþegaskip, um 16000 smál. að stærð, sem verið hefir í förum til Suður-Ameriku. Borðsalurinn er nm J/4 úr vallar- dagsláttu að stærð, svo að vel hafa þeir getað snúið sér við farþeg- arnir 5. Skipið á fyrst um sinn að verða á verði hér við strendur íslands. Samvinna. Landsstjórnin hefir nú, að sögn, fengið skip leigt til vörnfintninga milli Ameríka og íslands. Ókunn- ugt er mér um leiguskiimála, en heyrt hefi eg að leigan sé há. — Við því er ekkert að segja, ef ekki hefir verið völ á neinu betra. Skip þetta er norskt, eignsama félags og Bisp, en er statt í Ame- ríkn. Sagt er að það muni verða afhent þar am 12. mars. Þá er svo ástatt, að 3 skip fara um líkt leyti frá Ameriku með vörnr hingað. — Er það gott að vísn, en betur væri þó ef at- hugað væri vandlega hverjar vör- ur vér þörfnumst inest. ®g er hræddur um að það sé ekki gert sem skyldi. Eins og kunnngt er, eiga þeir Nathan & Olsen og H. Benedikts- son eitt «kipið. Þeir ferma það auövitað þeim vörum, sem þeir álíta mesta þörf á. En engin samvinna er á milli landsstjórnar- innar og þeirra. Landsstjórnin hefir verið að safna skýrslum um nauðsynja- vöru birgðir í landlnu, vitanlega að minsta kosti meðfram í því skyni, að faaga vörupöntunum sín- um þar eftir. Það lá því all- nærri, að spyrjast einníg fyrir um það, hvaða vörur þeir menn sem skip hafa í förum eru nú að flytja til landsins. En það hefir Iauds- stjórnin alls ekki gert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.