Vísir - 02.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 02.03.1917, Blaðsíða 4
VíSi Skemtibát ía eik, mjög vandaðan, með tilheyrandi utanborðsmótor, vil eg selja nú þegar. G. Eirikss. V Or bréfl W Noregi. Blaðið „Fram“ á Siglnfirði birti nýlega bréf frá 0. Tynæs útgerð- armanni írá Áiasnndi; þar segir meðal annars svo: Ástæðnr og útlit er slæmt bér. fivað stríðið snertir, er ekki út- 3it fyrir að það sé á enda. Eng- lendingar selja nú sildina (íslenskn) til Svíþjóðar með 30 króna hagn- &8i á tunna. Noregnr hefir nú ekkert að segja nm verð á þeirri vðrn. Verð á nýrri síld er 38—40 kr. m&lið. Liknr ern til að íslands- veiðar verði engar héðan í snmar, að minsta kosti koma verksmiðjnr til að teppast eins og útlit er nú. England neitar Noregi nm kol, og til dáemis nm kolaleysið má geta þess, að í Álasnndi er bær- inn ekki npplýstur eftir kl. 9 á kvöldin. Flestar gasstöðvar í landinn stöðvaðar og skipagöngnr með ströndum fram mikið teptar. Skipatap Norðmanna er afskap- legt siðan stríðið byrjaði. 258 skip hafa farist á sprengidnflnm ðða verið skotin í kaf. Skaðinn sr áætlaðnr 285 miljónir krósa. — Svo má segja, að nm 10 skip flén nú skotin í kaf á dag til jafn- aöar. Verð á matvælnm er afskap- legt. 100 kg. aí hveiti kosta nú 52 kr. og alt eftir því. Húsnæð- isleysi er mjög mikið. Fjöldi af akólum hafa verið teknir handa fjölskyldum til að búa í og jafn- vel kirkjur hitaðar um nætnr til þess að húsnæðislanst. fólk geti géngið þar inn og hvilt sig og vermt. Timbur hefir stigið hér í verði siðan í janúarmánnSi nm 25—30%. Yfirleitt er útlitið hið allra versta og nm allan heim spá blöð- Jn því, að hið erfiðasta sé eftir. Bæjarfréttir, Ifaueli á morgun. Pðrarinn Benediktsson fyrv.alþm Ámnndi Árcason kaupm. Jón Þorláksson verkfr. Safmagnsmálið. Atkvæðagreiðsla nm tillögnr rafmagnsnefndar, sem skýrt var fri í Vísi í gær, var frestað til næsta bæjarstjórnarfandar. Steinolían. Það ern 150 tunnnr, sem lands- stjórnin hefir tekið frá handa Keykjavíkurbæ af steinolín. Jaröarför Áslaugar litlu, dótt- ur okkar, fer fram laugardaginn 3. mars og hefst með húskveðju á heimili okkar, Njálsgötu 38, kl. 11‘4 árdegis. Ása Kr. Jóhannesdóttir. Gunnar Ólafsson. Tðm steinolíuföt eru keypt í veiðarfæraverslunimii Verðandi" Hafnarstræti 18. Fatabtiðin sími 269 Hafearstr. 18 simi 269 e? Iandsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápnr, Álfatnaðir, Húfmr, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fi. Stórt úrral — Tandadar vörnr. Best að kanpa í Fat&búðinni. Þorl. Þorleifsson ljósmyndari Hverfisgötn 29 teksr aliar tegnndir Ijðsmynda, smækkar og tekur eftir myndnm. Ljósmyndakort, gilda sem myndir eu að mvn ódýrari. Ljósmynda- tími er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað. Skattamál bæjarins. Á bæjarstjórnarfnndi í gær var kosin þriggja mauna nefnd, til að ihnga breyting&r á skattalöggjöf bæjarins. Kosnir voru: Jón Þor- iáksson með 5 atkv., Sveinn Björnsson með 5 atkv. og Signrð- nr Jónsson með 3 atkv. Augusta flutningaskip Zöllners er komin tii Leirvíknr heilu og höldnu. Þaðan fer skipið til Noregs. Brnnabótavirðíngar. Hús Ólafs Johnson við Þing» holtsstræti (Obenhaupts) er virt til brunabóta á 75619 kr. — ís- húsið við Tjörnina á rúmar 78 þús. krónnr. Guseyðsla bæjarins hefir verið nokkrn meiri þessa dagana sem gas hefir ekki verið notað i búðum, heldur en sömu daga í fyrra. Timburhús allstórt ætlar Steingrímnr Guð- mundsaon trésmiðnr að flytja hingað vestan af Vestfjörðum og reisa við Óðinsgötu. Til leigu óskast eftir 14. maí eða séinna, tvöher- bergi með góðum húsgögnnm og sérinngangi, hclst með sérstökam síma. A. v. á. r 1 ■ r a tek eg að mér út marsmánuð. Jóhs. Norðfjörð. Bankastræti 12. Hungursneyð þarf engin að vera í Reyfejavík á meðan verslunin Ásbyrgi Hverfisgöta 71 ' hefir nóg og gott saltmeti- Sími 161. ¥ÁTRIG6IN6AK| sæ- og A. V. Tulinius, Miðsfrnti - Talaími 254. Det kgl. octr. BraDðassurance Gomp. VátryEgir: Hús, húagögo, TÖrur alak. Skrifatofutimi 8—12 og 3—8, Austurstrjeti 1, N. B. NUIhm. r LÖGMENN Pétrar Magnússoa yflrdðinslðgmaÖHr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kJ. 5—6. Oðdar Gísiason yflrréttarmálaflutningsmaðar Laufásvogi 22. VenjtaL heima ki. 11—12 og 4—B. Sími 26. Bogi Brynjólfsson ytirrétfarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skaifstot’utimi frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. KENSLA 1 Kensla í orgelspili er veitt í Vonarstræti 12. [263 TAPAÐ-FDNDIB 1 L’til brjóstnál fnndin á Skjald- breið. Vitjist þangað. [11 VINNA Stúika, sem kann að búa til mat, óskast á gott heimili á Siglu- firði yfir síldartímann næsta sum^ ar. Þær sem kynnu að vilja ráða sig, gefi sig fram sem fyrst á Laugaveg 33 b. uppi, [269 G^ðlaug H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sniður og mátar alskonar kjóla og kápur. Sanmar líka, ef óskast. Ódýrast í bænuro. [271 Morgunkjólar, blússnr og krakka- föt verður saumað áNýlendugötn 11 a. [189 Rakhnífar teknir til slípingar á rakarastofu Langarveg 19. [253 Vinnnmaðnr óskast 14. maí næstk. Hátt kaap. Á. v. á. [6 Stúlka óskast í vist á Grettis- götn 19 c. [2 Stúlka vön verelun óskar eftir verslnnar eða ekrifstofustörfum. Tilboð merkt „verslun“ leggistjina á afgr. Vísis. [10 Ailskonar smíðajárn, flatt, sívalfc og íerkantað aelnr H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, iangsjöl og þrí- hyrnar fást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar o. m. fl. fæst og verður saumað í Lækjarg. 12 A. ]98 2 lítið brúknð ullarsjöl til söln A. v. á. |272 Brúkaður vetrarfrakki til söln. A. V. á. [3 Hver sem vill fá reglulega gott hús á besta stað í bænum getur reynt að [tala við Einar Markús- son. [5 Hjólhestar keyptir í Bankastr. 12. Jóhs. Norðfjörð. [7 Úthey til söIb. A. v. á. [8 Dansskór úr svörtu silki nr. 38 eru til söln. Uppl. á Nýja-Landi. / [12 Barnavagga, ný eða lítið Dotað óskast til kanps. Uppl. í Pósthúe- str. 14. Margrét Sigurðardóttir [13 .'393 LEIGA Við giítingar, skírnir og jarð- arfarir Iána eg orgel. Loftnr Gnðmnndsson. [4 HÖSNÆÐI Stór stofa i vestnrbænBm tíl ieigu nú þegar til 14. maí eða jafnvel til haut». A. v. á. [9 Herbergi mcð húsgögnnm. ósk- ast til leigu. A. v. á. [1 Félagspreutsmiðjan. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.