Vísir - 06.03.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 06.03.1917, Blaðsíða 4
VISIR fyrir söðlasmiði og skósmiði fást hjá Bergi Einarssyni sútara. --------------------— Stofu áa húsgagna óskar einhleypar maðnr (ársleiga) í góða húsi hjá þrifnn fólki. Tilboð til pósíbox 433 sendist innan 3 daga. ¥lSIR er elsta og besta dagblað landsins. Rrlend mynt. Kbh. % Bank. Pósth. StsrL pd. 17,08 17,35 17,40 Fn. 61,50 63,00 63,00 Ðoll. 3,61 3,72 3,90 Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Stefán Gnðjohnsen, versistj. iím»Ii á morgun: Ingvar Signrðsson verkam. Gnðríðnr Jónsdóttir hjúkrunark. Anna Hjaltestcd nngfrú. Holger Deboll forstjóri. Signrðnr jSignrðsson kennari ísf. Carl L. A. Trolle capt, Böðvar GÍBlason trésm. Ottó J. ólafsson verslm, Skóhlífar ern nú mjög eftirsóktar og verða margir bæjarbúar varir við það á þann hátt, að skóhlífar þeirra hverfá úr anddyrnir. Hefir það komist npp, að strákar gera sér það að atvinnn að hnupla skóhlíf- Tam frá mönnum og seljajjþær öðr- nra; eru sögð tölnverð brögð að þesau. Ættu menn sem tilboð fá am brúkaðar skóhlifar að athuga seljandann og helst að spyrja nm eignarheimildir! í Snildarlega að orði komist! Blað eitt hér í bænnm komst þannig að orði i gær: „ÞaS er annars leiðinlegt þegar blöð láta hafa sig til þess, að flytja aiikar ósannar flugafregnir með því að það hlýtur að veikja trú m»nna á slikar sögur framvegis, þótt þser þá kunni að vera sann• aru !! — Pessari synd verðnr varla komið á prentarane. Og þó kallar blað þetta annað blað öfag- mæla málgagnið! — Eða þekkir nokknr maðnr ósanna flagufregn sem er sönn? Amerískar bifreiðar, af flestöllnm betri tegnndum, með 4—6 cylindra fyrsta flokks mótor- im, rafkveikju og öllum nýtisku útbúöaði, smíðaðar af þehctnstix verksmiðjnm, sem til ern, útvega eg á þessu vori með veiksmiðjn- verði, að viðbættnm flntningskostnaði. Á þeim bifreiðnm er eg sel, eru sérstakar eldsneytisdælur, sem ern miklnm mnn sparari en áðnr hafa þekst hér. Varahlutir, og alt tilheyrandi bifreiðnm yfirleitt, svo sem togleður- hringar, eldsneyti o. fl., verða fyrirliggjandi hjá mér innan skamms. Heiðraðir kanpendur ern vinsamlega beðnir að Ieita eér allra npplýsinga hjá mér sem fyrst, vegna sívaxandi sölu á þessum bif- reiðum, og hækkandi verðs. — Aðgengilegir borgnnarskilmálar. Gr. SiriKss, heildsali, Reykjavik. F a t alð il ð i n sími 269 Hafiiarstr. 18 simi 269 er landsins ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápnr, Alfatnaðir, Húfnr, Sokk- ar, Hálstan, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrral — randaðar rörnr. Best að kanpa i Fatabúðinni. 8Áctiv(í fer vestur á fjörðu í dag. Kem- nr aftur bingað eða til Hafnar- fjarðar á leið til útlanda. 9 matadora í lhómbre fékk Pétnr Magnús- son cand. júr., í fyrradag. Er það afar sjaldgæft og fæstir svo lán- samir að sjá það, hvað þá að fá, einn sinni á æfinni. Ingólfnr fór »pp í Borgarnes í morgun. „Bór“ botnvörpungnr fiskv.hlutafélags- in# Defensors, er kominn til Seyð- isfjarðar eftir 6 daga ferð frá Kanpmannahöfn. Farþegar komn engir með skipinn, nema Þórðnr Sveinsson fyrv. póstmaður, sem réði sig á skipið sem háseti til að komasfc heim. „Svanurinn“ er nýkominn vestan af Breiða- firði. Honnm vildi það óþspp til hér á höfninni í gær, að hann misti akkerið og rakst svo á nokkra vélbáta og brant þá eitt- hvað. Síðan var honnm fest aftan í björganarskipið Geir og þannig lá hann í gær. Múrararnir. Vinnuveitendur múrara hér i bænum hafa beðið Vísi að geta þess að endanlegt samkomulag sé ekki komið á milli múrara og þeirra »m kanpgjald. Vinnuveit' endnr halda faat við 75 anra tímakaup sem lágmark en múrarar l kröfðnst 85, vilja þó ganga að 80. Múrarar eru þó farnir að vinna aftnr og hefir það valdið misskiln- ingnnm. LOGMENN Pétnr Magnnsson yflrdémslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kJ. 5—6. Oðdnr Gíslason T&rréttsrmálHflntnins-smaðHr Laufásvegi 22, Veajísi. hairna kl. 11—12 og 4—6. Sími 26. Bogi Brynjólfsson yiirréttarmálaflntningsmaður. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skaifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talshni 250. Bnmatryggingar, sæ- og síríösvátryggingar A. V. Tulinius, Miðatraoti — Taiaímj 254. Det kgl. oetr. Branðassnrance Comp. VAtryggir: Hús, húagögn, yBrur shh. Skrifatofuiimi 8—12 og *—8, Austurstræti 1. M. B. KI«Is«n, 5 TAPAB-FBNDIB 1 Tapasfc hefnr hvífc hæna frá Bergstaðastíg 20. Finnandi beðicn að skila henni þangað. [31 Tapast hefur böggal! (með prjó- nnm og nll) frá Bankastræti 7 að Iðnaðarmannnhúsinu. Finnandi beð • inn að skila á aíar. Vísis gegn sanngjöinnm fnndarlannnm. [36 Horn tóbaksdösirnar sem töpnð- ust á götunum um daginn, eru gamall roinjagripnr; finnandi þess vegDa beðinn að skila þeim á afgr. gegn fundarl. LEiGá Við gíftÍDgar, skírnir og jarð- arfarir lána eg orgel. Loftnr Gnðmnndssot. [4 KENSLA I Kensla í orgelspili er veitt í Vonarstræti 12. [263 Gaðlang H. Kvaran, Amtmanns- stíg 5 sniðnr og máfcar alskonar kjóla og kápur. Sanmar líks, ef óskast. Ódýrast í bænum. [271 Morgunkjólar, biússnr og krakka- föt verður sanmað á Nýlendngötn 11 a. [189 Vinnnmaður óskast 14. maí næstfe. Hátt kawp. A, v. á. [6 Kona til þvotfca og hreingern- inga óekast. A. v. á. [28 AJlskonar smiðajárn, flatt, sívalt og ferkantað selnr H. A. Fjeld* sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þjrf- hyrnnr fást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Simi 394. [21 Morgnnkjólar o. m. 11. fæst og verðnr saumað í Lækjarg. 12 A. ]98 Hver sem vill fá reglnlega gotl' hús á besta stað í bæanm getnr reynt að tala við Eisar Markús- son. [5 Fermingarkjóll til sölu í Von- arstræti 12 niðri. [34 Kloíiö grjót til söla á hctsteg- nm sfcað. Uppl. í síma 97 eftir kl. 7 e. b. ' [32 Nr. 3.C5 af ingólfi 1915 óska^fc keypt. UppJ. Félagsprentsmiðjnnni Litil fjölskylda óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð með eld- húsi frá 14. maí. AfgreiSsla vís- ar S. [29 Herbergi fæst til leigu á Vest- nrgötn 24 strax. Þuríðar Markús- dóttir. [36. TÍLKYNNING Kristján H. Bjarnason Grnnd- arstíg 11, óskar að fá að tala við maiininn, sem færði honnm bréfið frá Súgandafirði síðastliði® laugardagskvöld. [33 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.