Vísir - 07.03.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1917, Blaðsíða 2
YISÍR y *-&!**•««<'*•*«2 (**•)*>*■««* V i í VISXH $ v % ^ Afgreiðsla biaðsins áHðtel ^ J Island er opin frá kl. 8—8 á & hvarjnm dagi. 2 Inngangar frá Vallaríítræti. ar $ Skrifstofa á saaa atað, inng. 4 & & frá Aíalstr. — Eitatjórinn til $ A víðtak írá kl. 3—4, ^ | Sími 400. P.O. Box 867, f £ Prentsmiðjan á Langa- » t $ A veg 4. Simi 183. £ Anglýsingnm veitt móttaka £: f- í L#nds»tjör«nnai eftir kl. 8 .1 á kvöidin. ? Lítil búð til leigu í miðbænum nú þegar. Ritstjðri vísar á. Areiðanlegur maður helst ungur, vel kunnugur í bænum getur fengið göða stóðu nú þegar. Méðmæli frá fyrri húsbændum áskilin. » t Afgreiðsla vísar á. Til minaia. Bsðhósið opið kl. 8—8, ld.kv. til ÍO1/,.’ Borgersijöraakrifstofan kl. 10—12 og 1—á Baaj arfðgetsskriíflt ofan k(. 10— 12ogl—8 Bæj&rgjaldkefaskrifm, ** ki. 10—12 og '1—ft Iriandsbaaki kL 10—4. K. F. U. SÉ. Alm. sank snnnnd. 81/, siðé. - Lasdakotespít Heimióknartimi kl. 11—1. Landsbguskian kl. 10—S. Landsbðkasafis 12—8 og 5—8. Útl&n 1—6. Landsijóíar, afgr. 10—2 og 5—6. LandaiÍBaÍBri, v.d. 8—10. Helga dags 10—12 og 4—7 Náttúragriposafn l*/a—21/,. Pðstbúsil 9—7, anmind. 9—1. Sontábj'rgðia 1—5. Stjðrnarrálenkrifstofuznar opnar 10—4. Vífíl&stalakselil: heimaðknir 12—1. ÞjðSmeBjasafHÍð, id., þd., ftmtd. 19—g. Smávegis um bannið. Blessaðir batmvinirnir hafa upp á síðkastið færst í aukana. Það er eins og þeasum hugsjónaríkn mönnum bafl vaxið ásmegin ein- mitt nú, þegar öll sund eru lokuð, þegar vér ernm á náltun út^ af því, að allar liglinga? séu teptar landa á milli og hangnr vofi yfir íólki. Það er ss.mt ekki Iaust við, að sumir léttlyndir menn kými í kampinn yfir - þessari útvöldu og ágætn hjörð, sem valið hefir aér þessar fögru og göfugu hugsjónir að bðrjast fyrir hér í lífi: þving- unarlög, uppljóstur, innrás á frið- helg heimili, snuðr nm það hvað friðsamir borgarar láta ofan í sig 0. s. frv. Þeir þykja ekki síður spaugi- legir bannvinirnir eftir að þeir hafa gefið út á prenti þá játn- ingu, að þeirra tími sé svo dýr- mætur,*að þeir megi ekkiveraað því að vinna að bindindisstarf- semi, og þess vegna hafi þeir val- ið þá Ieiðina að láta aðra veifa aem ósleitilegast — eða eftir því sem verkast vildi — refsivendi þrælalaga yfir höfði landsins barna. Eg ætla mér nú ekki að fara að skattyrðast við þessa iðjusömu frumherja menningarinDar. Mig langaði bara til þess að'segja þeim frá ýmsu sem mér hefir boristtil eyrna viðvíkjandi þeirra mikla sigri i þágu umbötanna, og óska eg að það geti orðið þeim dægra- stytting á milli atlaganna á þessa einu fleytu, sem þjóðin hefir ráð á nú um stund til þess að færa obkur einhverja björg. Eg hefi átt tál við marga menn, sem sjaldan neyttu áfengis áður en bannið komst á og þótti lítið varið í það, og hafa þeir sagt mér, að þeir hngsuðu miklu meira um það að afla sér þess nú en áður, nú þætti þeim það miklu meira nspoít“ að hafa það um hönd og rayndu að komast yfir það hvað sem það kostaði. Viðeyjarstöðin ræöur nokkrar duglegar stúlkur til fiskvinnu yfir næstkomandi verkunar- tímabil, Uppiýsingar á skrifstofu stöövar- innar í VIÐEY. Sími 232. Daufdumbraskólinn óskar að fá Ieigða hæfiiega íbúð minst 9 góð herbergi má vera 14 til 15 herbergi lielsl í sama húsi, en komið getur til mála að taka tvö samliggjandi hús. Leigan greiðst fyrirfram. Tilboð sándist forstöðakonu skólans á Spítalastíg 9 fyrir 15. þ. m. fest með mjög vægu verði hjá Bröttugötu 3 b. ^-ixðjóni Olaíssyni seglasaumara gími g67 ættu menn að nota HVÍTÖL, út á grauta í stað saftar; sömníeiðis með kvöldmat í kaffistað. Það sparar sykur og steinolíu. Ölið fæst i öllum góðnm brauðsölusíöðnm og búðum, afmælt eft- ir vild hvers og eins. Ölperðiii Egill Skaliagrímsson. heldur fund aunað kvöld í Groodtemplarahúömu kl. 7 7, síðdegis. STJÓRNlk Ymsir hafa sagt mér frá því, að áður en baunið komst á, hafi þeir varla þekt Whisky nema að nafninu til, en nú sé ekki það „merki" til, sem þeir ekki þekki af eigin reynd, bæði lögskráð og önnur og nú hafi þeir „lært“ að drekka Whisky. Hitt hefi eg fyrir menn, sem eg vissi um að vorn templarar áður, en hafa nú oft áfengi um hönd. Og þegar eg hefi Iátið undrun mina í ljósi yfir því, þá hafaþeir skýrt það fyrir mér á þann hátt, að þeir hafi yfirgefið félagsskapinn þegar til þessa örþrifaráðs var gripið, að demba á bannlögunum, sem voru óþarfur stimpill á þjóð- ina. Þeir segjast hafa fengið skömm á öllu saman. Enn þekki eg menn, sem eru að eðliafari mjög sparsamir, og tímdu því aldrei áðnr að eyða neinu fyrir áfengi, en þykir nú sopinn aldrei ofborgaður. Heyrt hefi eg að því sé haldið fram, að það séu að eins gamlir drykkjusvolar, sem hafi svo góða lyst, að þeir geti fylt sig á „kog- es“ og þess konsr, og þegar þeir líði undir lok, þá sé sá ósiður horfinn. ÞaS mnn víst stafa af þeirri t r ú, að b'annmenn gera engar ráðstafanir til þess að hindra það, að menn neyti hármeðala, „koges“ og annars af líkn tagi. Það getur þö varla verið, að bann- menn telji það óskaðlega eða holla drykki. Enda hefir mér verið sagt, að Rússanum sé líka bannað að , neyta „koges“, hármeðala og „politúrs", en fylliríið hafði farið þar fram úr hófi í þessum lyfjum eftir að keisarinn skeinkti þjóðinnl víubannið. Mig langar að nefna dæmi, sem sanna hið gagnstæða við það er bannvinirnir trúa. Síðan 1915 hefi eg séð unglinga þrásinnis dinglandi fulla vera að drekka úr fíöskum, sem á hafa verið þessir áður nefndu lýmóðins drykkir. Þeir hafa þó tæplega verið orðnir ofdrykkjumenn áður en bannið komst á. Mér er því nær að halde að menn geti, „!ært“ að drekka þessa nýtísku drykki,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.