Vísir - 07.03.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 07.03.1917, Blaðsíða 3
.VISIR CEMENT. Bg b^st viö aö geta litve gaö farm at ce« menti mjög: bráöleg-a, Þeir sem vilja Jianpa farminn eöa part lir laonum eru beönir aö finna mig i dag. Reykjavík 7. mars 1917. Þðrður Bjarnason. Verslunarmannafélag Reykjavíkur lieldur skemtikvöld laugardaginn 10. þessa mánaðar kl. 9 í Bárubnð. Nánar á Iista sem borinn verður til félagsmanna. eins og menn „Iæra“ að drekka Wbisky, Bannviair bera mjög fyrir sig þjóðarviljann — meiri hluta viljann. — Eiukennilegt er þ&ð samt, hvað eg hefi hiít marga fyrir. sem hafa sagt mér að þeir hafi greitt atkvæði með banninu 1908, en séa nú komnir á aðra skoðua. Þeir alþingismenn mnuu líka vera til, er samþykta lögin, en eru »ú fráhverfir þeim. Vilja ekki baisnmeim sýna það í verkinu, eð þeir séu sannfærðir uin að staðhæfing þeirra sé rétt, sú að hugur manna haíi ekki fereyst í þessu efni, með því að stuðía að því, að ný atkvæðe,- greiðsla fari friaa, um þetta mál sérntaklega, án þess að blanda því við kosningar eða eðra atkvæða- greiðslu, þar sem báðir málstað- irnir standa jafnt að vígi — að ekkert trufii málsvörn hvors flokksins: bannvina og andstæð- inga ? Nú held eg að eg láti staðar nuE‘ið að sinni. Þetta mun vera nóg akemturi fyrir bannmenn í bráð. Áður en eg Iæt frá mér penn- ann, langar mig að biðja menn að minnast þess jafnan, að allir bann- vinir fagna sem vera ber þeim sannindum, að Eússland og ísland eru fyrirmyndarlöndíu, sem aðrar þjóðir munn „taka ofan“ fyrir. Lengi lifi þvingnnarstefnan — skítt með persónnfrelsið. Jón Víkverji. y istir og miliönÍF eftir (Jharks ^arvice. 95 Frh. hrifinnn af þér, en þú skalt ekki iippa þér upp við það, þó hann Verði fasmikill. Honum er tamt að Iofa það hástöfum, sem honum þykir verulega varið í og er það iífsreynsla hans, sem kent hefir honum það, svo að þa5 má búast við, að hann fari um þetta mörg- Um háværum orðum. Ea hvað ekal svo segja nm föður þinn, ída? A eg ekki að koma aftur á tnorgun og biðjast samþykkis h&ns ? Hún leit á henn eins og railli voaar og ótta. — Eg er svo hrædd, sagði hún hálfam hljóðum. —■ .Hrædd! tók hann undrandi *PÞ eftir henni. — Þó að einhver ®egði mér að þú værir hrædd eða ^JÁtklítiI, þá dytti mér ekki í hug Hnnda inisþyrmmgiu. „Áhorfandi" skýrði frá því á döguunm í Vísi, að hundur hofði verið barinn með barefli hjá kaffi. húsinu „FjaIlkoDan“ hér í bænum, svo að blóð hefði runnið fram úr honum. Hver þetta gerði viesi hann ekki, en eigendur kaffihúss- ins hafa Játið blað eitfc hér í bæn- um lýsa því yfir, að saga þessi sé röng, og vitna í „hr. fræðsiumála- stjóra sém er formaður dýravernd- unarfélagsins“, nm að við rann- sókn á málinn hafi eiganda hnnds- ins og sjÓD&rvottum að hundamis- þyrmingunni borið saman um að ekkert hafi séð á írandinum. — En blað þefcfca lætur eér sýnilega annara um fólkið í nefndu kaffi- húsi en sannleikann, þvi að þeir tveir sjónarvottar sem talað hafa við mann þann, sem rannsakaði mál þetía fyrir dýraverndunarfé- lagsins hönd (Jób. Ögm. Oddsson), halda báðir því sama fram, að blóð hafi runnið úr bundinum eftir höggið. — EYæðslnmálastjórinn, sem raunar er ckki formaður fé- legsins, hefir ekbi talað við neinn sjónarvott og engar aðrar fregnir haft af sjónarvottam en þær, sem hér hefir verið skýrt frá. Þó að umrætt blað kunni að vera eitthvað meira en Iítið vanda- bundið „Fjallkouu“-fóIkinu, ætti það sjálfs sin vegna ekki að gera sig uppvíst að því að vilja halda hlífiikildi fyrir óþokkum, sem mis- þyrma skyalausum skepnum í því trausti að lögreglan eða aðrir skifti sér ekki af því fremur en öðrum lagabrotum, sem þeir fremja svo að aegja opinberlegá. að festa trúnað á því, því að hræðsla og hjartveiki á ekkert skylt við þig, ída min góð. Hún hristi höfuðið. — Eg er svo óendanlega sæl, að eg óttast, að það geti ekki varað nema stutta stund, sagði hún. — Ef þú kemnr á morgun, þá er eg svo hrædd um að faðir minn segi „uei“ og að hann — — reki mig á dyr, tók Staf- ford fram í. — Jæja! Eg gæti nú jafnvel búist við því. — Og þá fengi eg aldrei oftar að sjá þig? Stafford hló að þessu. — Góða mín sagði hann. — Þó að allir feður í víðri veröld segðu „nei“, þá stæði mér það hjartanlega á sama. Heldurðu kan- ske að eg slepti þér eða hætti að hugsa um þig fyrir því eða léti mér nægja að segja sem svo: „Mér þykir þetta mjög lcitt, herra minn“, og labbaði svo burtu? Hann kýmdi að þessari tilhugsan en hún þrýsti sér að honnm, og tók fastar um handlegg hans. — Og eg býat ekki heldur við, að þú yrðir mér fráhverf, jafnvel þó faðir þinn synjaði okkur sam- þykkis síns, eða heldurðu það ída ? spurði hann. Hún starði framundan sér, en leit svo framan í hann og sagði: — Nei það yrði eg ekki, það væri mér ómögulegt. Já, það er einmitt það, að mér væri alls ómögalegt. Eg get ekki betur fundið, en að eg hafi gefið mig þér algerlega á v&ld og að því verði á engann hátt breytt — að enginn maður megni að slíta mig frá þér! Hvernig hefði hann getað neit- að sér nm að taka hana í faðm sér og kyssa hana heitt og inn- lega eftir slíka játnings! Þau gengu svo nokkra stnnd þegjandi en því næst sagði hún enn frem- ur, eins og hún hefði verið að hugsa málið betnr: — Nei, þú mátt þetta ekki, Stafford — þú mátt ekki koma á morgan. Faðir minn er ekbi vel hraustur og — nú—jæja — þú kannast við þetta og sást hann sjálfur hérna um kvöldið — fyrsta kvöldið, sem við hittumst — manstu ekki eftir þyí ? Og hanngekkaft- ur í svefni kvöldið eftir. — Ef þú kæmnir nú svona fljótt — ef St j ór nin. eg færi nú að segja honnm að — að þú hefðir beðið mig að verða konan þín, þá gæti það orðið til þess, að hann kæmist í ákafa geðshræringu og það gæti haft ill áhrif á hann. Fyrir nokkru síð- an varð hann lasinu og þá sagði Iæknirinn mér, að það mætti með engu móti ónáða hann eða gera honum gramt í geði. Hann er kominn á efrí aldur og lifir mjög einmanalegu lífi — umgengst eng- an nema mig. En hvað mér skyldi þykja vænt um ef þú mættir koma og ef faðir minn gæfi mig þér eins eg aðrir feður gefa dætur sínar — en eg þori ekki að eiga undir því — eg má það ekkis Stafford! Hún lagði höndiua á öxlina á honnm og leit framan í hann. — En kanske það sérangt að tala svona við þig og látaþig sjá og heyra hve hcitt eg p.iair^ þig?^ Er það - er það ekki ó- kvenlegt af mér ? Segðu mér hrein- skilningslega ef svo er, og eg akal gæta mín framvegis og vera var- kárari í orðum. Hann tók hönd hennar og þrýsti á hana heitum kossi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.