Vísir - 17.05.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1917, Blaðsíða 3
V » « I B linum að fara nt í efni bókarinn- ar. Vildi að eins benda á hana; því viss er eg um það, að hver sá, sem á að annast nppeldi og kenslu barna, getu fundið íhenni margar gagnlegar leiðbeiningar. Og eins er hitt vist, að samband- ið milli skólanna og heimilanna mundi styrkjast og batna að stór- um mun, eí hún næði því að rerða einnig hér hjá okkur „kenslubók kennaranna og húsleetrarbók heim- ilanna“. Sigurður Jónason. Snyriimenskubragur. í gær gekk eg inn eftir Lauga- veginum, áeamt útlendingi, sem dvalið heíir hér á landi nokkra mánuði til að kynnast háttum og siðam okkar íslendinga, Iæra mál- ið o. s. frv., og nýkominn er til bæjarins. Kg tók eftir því, að útlendingurinn staldraði við svo að segja hjá öðru hverju hts! og virtist mér hann vera að veita einhverju, sem eg áttaði mig ekki á hvað var, sérstaka athygli. Hann nam staðar hjá einn húsinu og stóð þar nokkra stund, uns hann hélt leiðar sinnar lengra inn eftir þegjandi nokkra stund og hristi höfuðið. Eg spurði hana, hvort hann hefði orðið nokkurs var, þess er honnm félli miður. Jú, hann benti mér á tvent, eem hann sagði að stórhneykslaði sig. í fyrsta lagi það, að hér um um bil hvert einasta hús væri krabbað og krjálað út með krit, með ýmsum „ófreskju-figúrum" eða með miður sæmandi setning- um, nöfnnm og ný-yrðum, sem hann taldi að hvergi mnndi líðast að láta ejást nema hjá örgustu skræJingjum. í öðru lagi benti hann mér á, að neðan undir húsveggjunum, sérstaklega þar sem eugar gang- stéttir eru, Iægja steinar á víð og dreif, einn og einn, tveir eða þrír, hver skamt frá öðrum. Hann sagðist aldrei skilja, hverjnm þess- ir steinar gætu vevið til gagns eða gleði. Eg verð. að játa, að eg hefi næstum daglega gengið nm þess- ar slóðir i mörg ár og hefi ef- laust séð þessa steina, en þó ekki orðið þess var að þeir hafi hneyksl- að mig; eg hefi litiS til þeirra sem svo, að þetta væru bara mein- lausar steinvölur, tem ef til vill gætu verið einhverjum, eða þeir að minsta kosti hver öðrum, til ánægju. En nú þegar eg sá að þeir hneyksluðu útlendinginn, varð eg svo gramur út í þessa steina, að eg blátt áfram þoli ekki að sjá þá þarna lengur. Eg finn því akyldu mína til að benda hátt- virtum samborgurum mínum á þá, og leyfi mér að skora á vega- nefnd bæjarins að láta ska þeim í burtu hið bráðaata, hlaða þeim hcldur í hrúgu einhversstaðar á afviknum stað eða fylla með þeim upp í eitthvert skarðið í hálfföllnu grjótgörðunnm ljótu, sem hér liggja eins hrundir múrveggir eða víg- girðingar víðsvegar nm bæinn. Mér hefir ávalt þótt vænt um öll börn, en nú fekk eg reglu- Iega andstygð á stálpuðnm krökk- i um, sem eg þó veit að ekki eiga 1 allir óskilið mál hvað þetta krítar- krumsprang snertir. Þar eiga for- eldrarnir og forráðamenn barn- anna, engu siður en þaa, tök á þeasari ósvinnu. Eftirlits- og aga- leysið í þesss sem öðru. Eg leyfi mór því að beina því til háttvirts Iögreglustjóra bæjar- ins — sem eg af eigin reynslu þekki sem röggsamt yfirvald — hvort bann mnni ekki geta mist einhvern af sínum dyggu og trúu lögregluþjónam stnnd úr degi, við og við, til að líta eftir þassu og lagfæra það, því eg vona að þeir séu ekki svo „ofhlaðnir störfum", að þeir megi aldrei vera að því, og væri þá sjálfssgt að þeir létu húseigendurna eða íbúana afmá þennan mjög svo útbreidda „skön- litteratur“(!) af húsunum og harð- banna bann framvegis. Heiðruðu samborgarar! Gangið nú einn sinni um þessar slóðir og gætið að kritarletrinu á húsunum og hnullnngsteinnnum á götunum og segið mér svo, hvort yður finst þetta hvorttveggja ekki vera tal- andi vottur nm snyrtimensku, fegurðartilfinningn og finan smekk okkar íbúa höfuðstaðar tslands, í konungsrikinu sjálfu, sem hefir þrihöfðað ráðuneyti. J. Stúlkur vanar ’fatasaumi, geta fengið at- vinnu nú þegar. Gott kaup í boði. Vöruhúsið. Tundurdufl við strendnr Ameríku. Sú fregn kom bingað í sím- skeyti nm miðjan aprilmánuð, að amerlska strandferðaskipið „New- York“ væri horfið. í útlendum blöðum er eagt frá því, að skipið bafi rekist á tundurdufl, en kom- ist til hafnar hjálparlaust. Hvar það hefir komiet til hafnar sést ekki af þessum fregnum, en víst er talið að það hafi verið í Ameríku. Það lítur því út íyrir að þýsbir kafbátar hafi lagt eitth vað af tund- nrdnfinm meðfram Ámerikuströnd- um, því skipverjar fullyrða að um tundurdufl sé að ræða, en ekki að kafbátur hafi skotið á skipið. Þega sprengingin varð voru þráðlaus neyðarmerki send í allar áttir og komu mörg skip til hjálp- ar. Yoru farþegar allir fluttir í þau nema nokkrir amerískir her- mena, sem að sögn neituða að yfirgefa skipið. Nofekrir hásetar særðust af sprengingunni. isiir og milionir eftir ^harlcs ^arvice. 161 Frh. jafnvel of afkáraleg og heimsku- leg til þess að Jósef hefði getað látið haaa sér um munn fara, Eu þá varð henni litið framan í hann, og sá að hann var alveg ódrukk- inn og með réttn ráði og að hann hafði í raun og sannleika verið að biðja hennar. Vissi hún þá ekki hvað til bragðs skyldi taka •og rak upp skellihlátar eins og í einhverri örvæntingu eða ofboði. Hann hafði ætlað að gripa hand- legginn á henni affcnr, en nú féil honum allur kefcill i eld og starði hann nú á hana með slikri undr- un og gremjn, særðri hégómagirni og reiðisvip, að henni lá við að í?kella npp úr að nýjn. En hún gat þó stilt sig um það og sagði aú svo rólega og auðmjúklega uem henni vsr framast int: — Eg bið þig fyrirgefningar, Jósef. — ®g hélt að þú værir að gera að gamni þínu. Mér þykir þetta mjög leiðinlegfc. en fyrst að þú ert ekki að segja þetta í spaugi, þá er það ekki annað en hrein- asta fjarstæða. En eg held ann- ars að þú vitir varla, um hvað þú varst að tala — að minsta kosti tel eg víst, að þér hafi ekki verið það alvörúmál------------ — Jú, svo sannarlega var mér það, tók hann fram í með meáta ákefð og virtist heldar létta yfir honum. — Mér er hreinaeta alvara, eg get ekki sannara orð tala^ Eg brenn af ásfc til þin og ef þú segir já, þá sksl eg þegar í stað ganga fyrir íöður minn og fá þessu öllu^komið í gotfc Iag hvað mig snertir. — En eg segi „nei“, sagði ída með talsverðum. þjósti og brann eldur úr augam hennar, en sem betur fór sá Jóaef það ekki sök- um þess að myrkur var á — og eg ætla að mælsafc til þe?s við þig, að þú nefnir þetta aldrei oftar á nafn við mig. — En gættu nú að þér, sagði hann stamandi og eidranður og afmyndaðnr í framan. — Veiztu hvað þú ert að gera og segja? — Ojá, það held eg, svaraði hún enn alvarlegri en áður. — En eg held að þú vitir varla hvað þú erfc að segja. Þ»,ð getur þð naumast verið ætlun þín að móðga mig. Noi, eg bið þig fyrirgefn- ingar, Jósef minn. Eg ætlaði mér ekki að reiðast og efeki heldnr&ð meiða tilfinningár þinar. Þú hefir víst ætlað að sýna mér einhverja fádæma virðingu — og ej er þér þakklát fyrir það, en . get nú ómögulega tckið þessu boði. En blessaður, taktu þetta nú sem endilegtf svar frá rniiini hálfu og minstu aldrei á þetta við mig framar — aldrei nokkurntíma! — Er það þá alvara þin að ------byrjaði hann reiðilega. — Svona-nú, ekki eifct einasta orð frekar, takta eftir þvf, sagði ída og greikkaði eporið þasgað til að þan náðu ísabalia aftur. Þsu töluðust svo ekki fleira við þangað til heim kom. Frú Heron v*r á ferli og beið þeirra og kvaðst hún vona, að þan hefðu skemfc sér vel. Hún hafði vafið ullarsjali um herðarnar og talaði lágt og talaði veiklulega, rétt elns og hún væri einhver margmæddur kroasberi. En þegar hún tók eftir því hvftð Jósef var þrútinn og reiðilegur ásýndum, þá hljóðn- aði yfir henni og horfði hún ým- ist á hann eða ída og saug grið- arlega upp í nefið. — Jajæja! sagði Jósef, fitjaði upp á og glotti um Ieið og ída gekk út úr stofunni. — Þetta hefir verið ijómandi skeintilegt kvöld — en eg er ekki viss um að það hafi verið jafnskemtilegt fyrir okkur öll! 30. kapituli. Hitasvækjan í böfuðborginni var nú farin að verða lítfc þolandi. Samkvæmatiðin var í þann veg að euda, enda viitust allir vera orðnir dauðþreyfctir á henni. Kven- fólkið var orðið fölt og tekið til angnanna af næturvöknnum í þess- um endalausu samkvæmum, sem það var farið að sækja seinustu vikurnar miklu fremur fyrir siða- sakir en vogna þess, að því væri það nokkur ánægja. Mörg heima- sætan hafði byrjað þettn tímabil

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.