Vísir - 17.05.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 17.05.1917, Blaðsíða 4
\ 1S 1K SILDARVINNA. Nokkrar duglegar stúlkur geta enn komist »5 í síldarvinnu á Hjalteyri. Upplýsingar á skrifstofujminni næstu daga kl. 5—7 e. h. VÍSIH er elsta og besta dagblað landsins. Þakkarávarp. Innilegt þakklæti til sjúkling- anna á Vífilsstöðum fyrir hina höfðinglegu gjöf, er þeir gáfu mér að skilnaði. Eg bið góðan gnð að launa þeim þegar þeim mest á liggur. p. t. R^ykjavik 16. maí 1917. Soffía A. Thoroddsen. Herbergi fyrir einhleypan til leign. A. v. 6,______________[37® Til leigu fyrir einhleypa, stór stofa móti sóla. A. v. á. [405 Til leigu stór stofa móti sól fyrir einhleypa, með forstofuinn- gangi. A. v. á. [406 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan kvenmann. A. v. á. [397 Th. Thorsteinsson. Síldarnet (Reknet) Það tilkynnist vinum og vanda- mðnnum að ekkjan Ingveldur Ein- arsdóttir frá Breið á Akranesi and- aðist þann 16. mai á heimili son- ar síns. Framnesveg 3. Sigurlína G. EiríksdótÚr, Eirikur Eiríksson. Morgankjólar, langsjöl og þrí* hyrnur fást altaí i Garðaatræti 4 (uppi). Sími 394. {1 Morgunkjólar meeta úrval ! Lækjargötu 12 a. [2 L'óðarbelgir - Grastoug íæst ódýrast hjá Sigurjóni. Afmæli í dag: Pétur Gnðmnndsson, kennari. Sigurður Gnðmundsson, trésm. Afinæli á morgnn Lúðvik Hafliðason, kaupm., Helga Tómasdóttir, húsfrú, Áslaug Guðmundsdóttir, húsfrú, Margiét Eiaarsdóttir, húsfrú, Þórður Sigurðsson, stýrimaður, Margrét Þorvarðard., húsfrú, Páll Stefánsson, omboðssali, Friðrik P. Möller, póstafgrm., Jakob Tborarensen, trésmiður, Sigríðar Sigurðard., bjúkrnnark., 8igurður digurðsson, stýrim., Jóhanna P. Bjarnason, ungfrú. Earl Hereford lagðiit að appfyllingunni fram nndan Hafnaistræti í gær og varð fyrstnr gufnskipa til að leggjtst þar að. — En vélskipið Dröfn frá Eyjafirði vígði „bólverkið" í vetur. Lagaríoss er væntanlegur bingað á föslu- dag eða laugardag. Vh. Adolph frá Vestmannaeyjum kom hing- að í gær og fór aftur í nótt. Tók póst. Þýski ríkisbankinn. Húsaleiguneíndin var skipuð í gær. Formann nefndarinnar skipaði yfirdómnrinn i. sur prófessor Arnórsson og varaformann Odd Gíslason yfir- réttarmálafintningsmann. Bæjarstjórn skipaði þá Agúst Jóeefseon úr hópi hús- eigenda og Ólaf Rósinkranz leik- fimiskennara úr Ieigjerdaflokki, en til vara SamúeJ • ,af«son söðla- smið og Guðmund ^*,i gson kenn- ara. Stjórnar: skipaði þá síra Viibjálm Brieit úr flokki húseig- finda og Odd Hermannsson, cand Jnr., úr flokki leigjenda og til vara Sigurjón Sigurðsson bygg- ingarireistara og Magnús Sigurðs son bankastjóra. Gróði þýska rikisbankans á ár- inu 1916 varð, samkvæmt reikn- ingnm hans: 325.609.600 mörk. Af þvi iær rikið i ófriðarskatt 114.300.000 mörk, en 80 miljónir eru lagðar tll hliðar fyrir tapi sem stafí af ófriðnum. Og rekst- urskostnaður bankans nemur 28.- 931.270 mörkum. Hreinn gröði verður fnllar 96 miljónir marka og af þvi fær rikið enn fremur 32 miljónir en hlntbafar rúmlega 151/* œilj.: það er ö9/8 °/0- Velta bankans á árinu nam 1.257.331.420.500 mörkum og er ' það í fyrsta sinn að veltán hefír farið upp úr 1000 miljörðum. Jarðarför dóttur minnar Guð- laugar Sigurðardóttur fer fram föstudaginu 18. þ. m. frá franska spítalanum, kl. 3. e. h. Slgurður Sigurðsson. Þorleifur Þorleifsson ljósmynd- ari er flnttur i Bergstaðastræti 1. Ljósmyndatími kl. 11—3 og 4-6. [354 Gott orgel óekast yfir sumarið A. v. á. [363 Morganstúlka ósbast frá 1. júni A. v. á. [349 Hraust unglingestúlka óskast í vist yfir sumarið. Uppl. á Ránar- götu 29 a. [350 ‘a>Stúlku vantar írnm að síldveið- atíma hálfau eða allan dnginn. A v. á._________________________[371 TeJpa óskast til snúninga Grett- götu 10 niðri. [370 Maðnr sem er vel að sér í skrift og reikningi óskar eftir atvinnu. A. v. á. [376 Steindór Björnsson Gíettisgötu 10, skrautíitar, drcgur stðfi o. fl. ____________________________[147 Uuglingsstúika 14—16 ára ósk- est í vist. A. v. á. [401 Kanpamann og ksup!}konu ræð eg norður í Skagafjörð. Eggeit Jónsson Tnngu. Sími 602. [369 Þórarinn Þorsteinsiou Vestur- götu 32 tekur að sér allskonar skriftir heima hjá sér. Til viðtaís kl. 4—5. [396 Morgunkjólar fást ódýr- astir á Nýlendugötu 11 e. [59 Barnavagu til sölu í Grænuborg við Laufásveg [377 Litill bátur ósbast til kaups sem fyrst. A. v. á. [381 Ágætar gardínur fyrir 3 stór gluggafög til sölu með tækifæris- verði á Laugaveg 61. [402 Til sölu nýsmíðuð húsgögD, kommóður, rúmstæði o. fl. A. v. á. [40S Ný prjónatreyja (golftreyja) til sölu með tækiíærisverði á Veatur- götu 24 uppi. [391 Áburð kanpir Liuganesspituli. [404 Litil kommóða ósbast til kaups A, V. á.____________________[398 Gott rúm tilsölu. Uppl.á Lind- crgötu 12. [389 Til böIu : Koily's Directory of Merchants, Manufacturers and Shippers of tbeWorld; J. Hjorth: Almindeligt Varelex'kon (tneð bestu vöru-al-fræðisorðabókum, sem kost- ur er á), Iodustri og Haandværbs- Leksikón eftir Docent P. F. Peter- sen og L. Stange. A. v. á. [395 Góður og ódýr flskur er til sölu á Skólavörðustíg 35 uppi. [400' D/jj—2 b. steinolíumótor ósk- ast til kaups eða leigu Magnús Jónsson Klapparstig 7. [392 f..~r"l Kvenúr tflpaðist í Templara- sundi eða Vonarstræti í gær. Finn- andi beðinn að skila því geg» fandarlounuii). A. v. á. [339 LampghengBli fandið. Vitjist ú afgr. VÍ8Í8 gegn borguu auglýBÍng- ar þessarar.________J390 Tapast hefir karlmannsúr í gaH" plettkassa á götum bæjarins. Finö- andi bsðinu að skila því á afgr* Vísis gegn fundarl. í40í Félaííipronticmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.