Vísir - 17.07.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 17.07.1917, Blaðsíða 3
V I F I R Údýrast! Nærföt Ameríekir karlm.bolir 2.40—2.70. Makkobolir 1.70. Alullarpeysur. Karlm. eokkar frá 0.25—1.85. Kven-nllarbolir frá 2 00. J iusiursip. 1. Ásg, G, Gunnlaugsson & Co' vökva jörðiaa og s8tja í hana heita vatnsleiðfiíu, hæfliega niðar- grafna, til að hita npp jarðveg- inn. Rtfmagnssól gæti komið til mála að setja í hvelflaguna. í öðru Isgi legg eg til, að út frá Tvídægru verði lagðar járnbrautir saður og norður, auatar og vest- nr, til að flytja kornvörttruttr effeii á ófriðartimum. Og & öðrum tím- getar þessi kornrækt vitan- lega ekki borgað 8ig. Eu rétt Virðist, eftir atvikum, að banna »Ha nmferð um brautina ella, því notkun hennar á f/iðartímum gæti orðið skaðieg eiðgæðisþroóka lands- manna. Eg geri ekki ráð fyrir því að P. komi til hugar að þessartill. verði framkvæmdareins og þær ern fram settar. Hann gerir sér vafa- laust ekki svo háar httgmyndir am eiðgæðisþroska þingmanna el- ment, að þeir sén líklogir til að fallast á þær. Eu á hinn bóginn ættn tillögurnar að geta sannfært menn »m, að P. sé að minata kosti akki svo mikill vitsmnna- maður, að ekki ætti að vera ó- hætt að fela honum stjórn lands- íqb. Hvað finst þinginu? P- Branðverðið. Hvað líður^verðlagsnefndmni? ,J& *'%&■&&& ■ iðttl lÉSM Það er óhætt að segja það, að ðánægja manna út af hækkun branðverðsins hér í bænnm fari vaxandi með hverjum degi. Hve réttmætsú óánægja er í sjálfu sér, það er annað mál. Þdð ætlast enginn tii þess að bakararnir selji braaðin með tapi. Atvinna þeirra verðar að bera sig og gefa þeim þær takjnr sem þeir þurfa til að lifa. Þurfl brattðverð- ið ti! þes i að hækka svo mikið, að almenningnr risi ekki nndir því, þá verður „það opinbera“ að hlaupa undir baggann. En þetta eiga menn heimtingu á að fá upp- lúst: Hefir brauðverðið verið sett óþarflega hátt? Það var nýlega sagt frá því hér í blaði, að brauðverð væri ekki hækkað í Hafnarfirði. Það þótti mörgum kynlegt og óánægj- an óx. Nú gat að vísn vel verið að bakararnir í Hafnarfirði gætn selt ódýrara enbakararnir í Reykja • vik, vegna þess að þeir ættu gaml- ar birgðir af mjöli og koham, en hvort sem avo hefir verið eða ekki, þá „stendur það ekki leng- mr“, þvi branðverðið er nú það sama í Hifnarfirði eins og hór. Ea það er i sjálfn sér engin sönnnn þess að það mætti ekki vera lægra. Hví skylda bakarar í Hf. ekki setja npp verðið, úr þvi það er orðið þetta hátt hér? Það er í sjálfu sér siut að furða> þó að bakarar fari eins langt og þeir komast; það gera allir ekki sist á þessam tímum. En livað líður verðlagsnefndinni? Það er hennar að athnga verðið og færa það niður ef það er of hátt. Til þeas að ala á ðánægjnnni hafa verið notnð ummæli eins eða fleiri manna úr nefndinni, og er það ilt. Ea væntanlegá verðar það verst nefndinni sjálfri ef húnlæt- ur brauðverðið afakiftalaust. Eins og kunnttgt er lagði nefnd' in samþykki sitt á brauðverð bak- aranna í vetur. Ef hún hefir þá vitað hv&ð hún gerði, hlýfcurhenni að vera ofur aaðvelt að koma«t að ábyggilegri mðurstöðttumhvað verðið þurfi að vera bátt nú. S st ætti það að þnrfa að taka marg- ar vikur að reikna það dæmi. Og vert væri að minna verð- lagsuefndina á það, að hún gaf það út eítir á, að verðið hefði í vatnr verið hnitmiðað við ákveð- Ljábrýni nr. 1 komu með Lngarfossi til J6ns frá Vaðnesi. ian brauðaþnnga, og það varhaft eftir henni að bakarar hefðu brot- ið í big við fyrirmæli hennar með því að hafa brtuðin léttari, að verð lagsnefndin hefði als ekki sam- þykt brauðverðiö tí hún hefði ekk fengið út frá því tA-biauðin væru þyngri en þau reyndu0t siðar. Verðiagsnefndin hlýtnr því að hafa alla reikninga viðvíkjandi gamla branðverðinu á reiðumhönd- um, og þá er vandinn ekki annar en að bæta við verðhækkun þeirri sem síðan hefir lagst á brauðin. Það verður nú eindregið að krefjast þess að verðiagsnefndin gefi opinberlega skýrBlu um það hvað sé sanngjarnt verð á brauð* mm nú. Ef hún birtir reikninginn lið fyrir lið og leiðir rök að, þá „vildi eg sjá“ þann bskara, sem dirfðist að selja fyrirhærra verð, hvað þá að „loka“ þó að hámarks- verð væri sett á. Gr. Gr, Erleitö mynt. 1 Kbh. 1S„ Bank. Pósth bterl pd. 16,35 16.50 16 50 Frc. 60,25 62,00 62,00 Doll 3,44 3,55 3.60 istir og miliónir eftir dharles jjjar'me. 223 • Frh. sefilok fyrir Sir Stefán, en menn sem standa sliksn atvinnuveg mega altaf búast við þess háttar. En meðal annara orða — eg býst að snmarhöllin hans verði seld. — Seld? tók ída upp aftar — Hana hefði eg viljað kaups. Þbtta skrapp út úr henni ihug. ttnarlaust, en herra Wordley virt- ist ekki farða sig neitt á þvi og sagði brosandi: — Eg sé ekki hvað ætti að vera þvi til fyrirstöðu, ída mín góð. Riunar er eg ekki viss vm að það væri sérlega arðvænlegt fyrirtæki, en eg skal athaga þetta betur ef yður er það áhugamál. Jú-seisei! Þér getið sannarlega keypt sumarbúataðinn ef yð*r langar til. Langalengi eftir að haun var farinn sat ída í hægiudastólnum og horfði í aringlóðiua St*fford var nú orðian Higbc’iffe lávarðar, en efnalaus og eirðarlaus veg- farandi, sem hvergi hafði höfði sína að að halla. Skyldi það þá samt sem áðar hafa verið hatm sðm hún sá á fjárfintningaskipinu? epwði hún sjálfa sig og tók við- bragð. Fandnm þeirra hafði þá næstnm borið saman og þan höfða horfsti augtt! Líkasttil sæi hún hann nú aldrei framar — en hvaða vitleysa! Þvert á móti var ekkert liklegra, því að hann var trúlofaður hinni anðsgu «ng- frú Maude Falconer og mundi ef- lanst hverfa skjótlega heim aftnr og ganga að eiga hána! Kvöldið eftir fékk hún nokkrar lmur frá herra Wordley og voru þær þess efnis, að sum*rhöllin væri ekki föl tii kaupo. Hafði herra Falcoaer keypt hana handa dóttur sinni. 39. kapituli. Nokkrum dögnm síðar fékk hnn heimboð frá Bannordales og Waynes fólkinu og fleiri fjöl- skyldam þar í nágrenniim og var auðsjáanlega ætlun þeirra og tii- gangur að hún yrði þeim hand- gengin. Samkvæmið hjá Banner- dale var fáment. Voru þar ekki aðrir en heimiliJólkið og var henni tekið þar tveim höndnm og ekkert liklegra, en að fólkið hefði bæði klappað henni og kjassað hana hefði hnn gefið því færi á sér. Ea þó að ída hefði nú lagt ni 'ur dramb sitt og stærilæti, sem hún gat brugðið fyrir sig fyr á tímum, þegar svo bar mndir, þá var hún samt fremmr fálát og tók ekki bliðskap íólkslns eins feginsamlega og hún hefði rannar viljað, því að í ra*n og vern var hún því mjög þakklát fyrir alúð þess og vinahót. Sama var áð segja sm hinar fjölskyldarnar Þær voru henni hver annari betri og alúðlegri og hún vildi gjtrnan hafa tekið ástúð þeirra með opn- um örmum, en hún gat ómögn- lega fengið sig til þess. En sann- Ieikurinn var sá, að raunir og mótlæti höfðu gert tilfinningar hennar svo viðkvæmar, að hún kveinkaði aér við að komast i mjög náið samband við aðra. — Mér líkar framkoma ídm vel, sagði Bmnordale lávarðnr. — Hún hefir ratað í þungar raunir og er nn eins og i sárum ef svo mæ.ti sðgja. Og hún er í raun og vern víðkvæmari en flastar aðrar konnr þó að hún virðist fremur fáiát og fáskiftÍH. Þið verðið aS lofa henni að jafna sig. ídi hafði heitið sjálfri sér því, að þótt henni tækist ekki með öllu að gleyma hugarangri sinm og hjartísorg, þá sayldi hún ekki gerasérþaðaðáhyggjuefnieða setja það fyrir ei g. En hún vissi, að ekkert gat verið henni verra og og óhaganlegra en aðgarðaleysi og gerði hún sér því mikið far mn að haf i ávalt eitthvað fyrir stafni, bvo að sál og líkami væri aldrei athafnalaus, euda mátti svo heita, að hún legði alt að því ofmrkapp á þetta. Ýmist var hún í heim- sóknmm hjá kmnningjum sínum fornum og nýjum eða hún tók & mótl heimsóknmm þeirra og þess á milli þeysti hún lang&r leiðir á hesti flínnm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.