Vísir - 16.08.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1917, Blaðsíða 4
VlSIIS Attmg-iö! r’ord-bifreið i ágætu standi til eöl* nú þegsr. Lágt verð. Ssmjið við Sigurð SígurOsson sem gerir við bílana. — Hittist á Laigaveg 31. Best og ódýrast Saltaö di 1 iKahj öt selur Halldör EUríKsson Aðalstræti 6. Talaími 175. sem elga að blrtast í VlSI, verðnr að afbenða i siðasta lagl kl. 9 f. h. átkomn-ðagtnn. »lís ekki fram komin „nú alt i eina“, þvi hún er t. d. að minsta kosti 2 ára gömnl í Visi, og ýms- ir flelri hafa verið henni íylgjandi, bæði í ræðam og ritl (t. d. Jón Þorláksson í Lögrétti). En þó svo væri, að hón væri ný, þá væri hún ekki siðnr góð þess vegna. Það sem hér bsr að athnga, og eitt skiftir máli, er hvort nokkra skynsamlega ástæðu erhægt að færa gegn því, að slík stór- gróðafyrirtæki séu rekin til ágóða fyrir alþjóð. Hvort einatakir menn hafi nokkra réttmæta kröfn til þess að krafsa nndir sig öll auðæfí landsins. Þess vegna er það að svara út i bött, að segja að landið geti keypt hluti og Iandið geti innleyst fyrirtækið síðar— því im það er deilt: hvort það e i g i að gera það strax, því annars verði það aldrei. Og landið þarf ekki að gera neina t i 1 r a u n með það, hvernig fyrirtækið muni ganga; um það er hægt að fá al- gerlega ábyggilegar upplýsingar mjög íyrirhaínarlítiS. Því slíkar verksmiðjur yrðu vitanlega reknar á nákvæmlega sama hátt hér og annarstaðar. Og hver mundi h»lda þvífram, ef ágæt steinkolanáma íyndist hér, að best væri að láta einataka menn gera tilraun með að vinna hana, til að sjá hvernig það tækist ? Við höfsm eins ábýggilega vissu fyrir þvi, að það borgi sig að vinna áburð úr Ioftinu, eins og að vinna bestu kolanámur. — Hvorugt hefir verið gert hér á landienn, en reynsla annara hefir sama gildl fyrlr okkur um hvort- tveggja. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Kh jAi ,jtt .tJh nk th-A.jA Afmaeli ídag: lngibjörg Sigurðardóttir, ungfr. kfmwli á morgua: Hjörleifur Jónsson, verkam. Guðm. Þorsteinsson, trésmiður. Ástráður Hannesson, afgr.m. Gnðrún H. Eyvindsdóttir, húsfr. Júlíns Halldórsson, læknir. Árni Þ. Zakaríasson, verkstj. Sigrún Gestsdóttir, húsfrú. Jón FJnnsson, prestur á Hofi. Talslmar Alþlngis. 854 þingmannasimi. Vm þetta númer þurfa, þeir að biðja, er œtla að nd tali af þing- m'ónnum í ATþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 akrifstofa. Burðareyririnn. Heyrst hefir að í ráði sé, og jafnvel aðeins ókomið frumvarp til laga um það á þingi, að hækka burðargjöld öll hér innanlands all-mibið. T. d. er sagt að burð- argjald fyrir blöð og bækur eigi að hækka um 100 °/0, — Er þaö að fleBtra dómi miður byggileg ráðstöfun, því afleiðingin hlýtur að verða sú, að slikar sendingar minka að miklum mun og tðkju- ankinn , verður þá væntanlega ekki mikill. — En vera má að það sé líka aðaltllgangur Jöggjaf- anne að draga úr fróðleiksfýsn fólksins með þesáum auknu álög- um á bóka- og blaðaútgáfu. 1-2 herbergi með húsgögnum, helst i miðbænum óskast til leigu 1. okt. Tilb. sendiat afgreiðslu Vísis. Nýir stúrir kassar fást með góðu verði í Versl. B. H. Bjarnason. Sæti í Bifreið á laugard. 18. ág. að Ægisíðu eða Þjórsá óskast. Eggert Pálsson, alþm. 2 kaupamenn vantar strax upp í Kjós. Gott kaup. Upplýsingar í Skðveralun L. G. Lúðvígssonar. (búð, 3-4 herbergi á góðnm stað i bænum óskast frá 1. sept. eða 1. október. Stefán Jónsson, læknir Landshöfðingjahúsið. Fálkinn (Islands Falk) kom hingað í morgun. Bréf*póst hsfði hann mikinn meðferðis, 70—80 poka, en bögglapóst engan. Farþegar komu nokkrir með skipinn. Trúlofun. Ungfrú Jóhanna Bjarnaaon, dóttir L. H. Bjarnason prófessors, og Páll J. Ólafson tannlæknir hafa nýlega birt trúlofun sína. Xeðannrálssagan „Ástir og miljónir" er nú á enda. ;Næsta saga Vísis er ein- hver ágætasta saga Jack Londons, Bæjarstjórnarfandnr verður htldinn í dag. Á dag- skrá eru, anb venjulegra nefndar- fundargerða: 2. umr. um dýrtíð- aruppbót handa sundkennurum, erindi Jósefs Magnússonar um skaðabætur fyrir atvinnutjón vegna veikinda, er hlotist hafa af starfi í slökkviliði bæjarine. Bannsókn fossamálsins. Vísi var símað það frá Vest- roannaeyjum í morgun, að tveir norskir veikfræðingar („fossafræð- ing&i") væru á leið hingað til Reykjavikur með Fálkanum, sem kom til Eyja í gæfkveldi. Var Vísi sagt að menn þessir myndn fúsir tll að veita stjórn og þingi aðstoð sína við rannsókn fossa- málsins og jafnvel að takast á hendur byggingu aflstöðva fyrir landsins hönd ef til kæmi. 2—3 herbergi og eldhús ásamt geymslu óskast 1. okt. UppJ. gefur Guðmnndur Þorvarðsson [Skólavörðistig 15. r LÖGMENN Oððnr Gíslason j'lRéttannftlalliituliiffmaBu Laufáavegi 22. Vrajoi. heima ld. 11-12 og 4-6. Simi 26. | fÁTRYGGINGAR Brnnatryggingar, s«»- og stríðsfátryggingar A. V. Tuliniui, MiSitrati — Talaimi 254. Skrifstofutími fyrst um sinn 10—12. fi______VINNA | 3 kaupakonur vantar strax jji' heyskap nálægt Rvib. Gott kaup. A. v. á. [127 KAUPSKAP0R Stigin saumavél og kvonhiólhest- nr og fleira til sölu á Laugaveg 18 B. [111 2—3 hús, smá og stór, laus til íbúðar 1. okt. nk. fást keypt með góðum skilmálam. Væctanlegir kaupendur gefi sig fram fyrir 20. þ. m. A. v. á. Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf i Garðsstræti 4 (npppi). Sími 394. [188 Gott orgel óskast til kaups eða leigu nú þegar. Uppl. Spítalastíg 2. ' [126 Svört reiðkápa, iítið notuð, til sölu með tækifærisverði. Uppl. hjá Sigríði Ólafsson Þvottahúsinu Geysir. [123 Góð íbúð óskaat frá 1. okt. n. b. Tilboð sendist póstbox 361. _______________________________[446- Kvensilfurúr, ekki mjög stórt, hefir tapast. A. v. á. [125 Peningabudda týndist á leiðinni frá LaHgaveg 1 inu á Smiðjust'g Skilist á Smiðjustig 11. [124 Afgreiðsla „Sanitas" er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 Félagsprentamiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.