Vísir - 15.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 15.09.1917, Blaðsíða 2
VTSIK Til miHXÍi. BorgaratjóraBkrifstofan kl.'JlO—12 og 1—3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6 íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 /, síðd. L. F. K. B. Bókaútl&n m&nndaga kl. 6—8. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Nýkomnar vörur í verslun Jóns Helgasonar frá Hjalla. Léreít bl. og óbl., einbreitt og tvíbreitt. Fiðurlielt léreft LandsBjóður, afgr. 10—2 og 4—6. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l*-f—2 ,. Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Sam&byrgðin 1—6. Stjómarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. ;j Yífilastaðrbælið: Haímsókair 12—1, Þjóðmenjasaínið, opið daglega 12—2 hvítt og mislitt. Vaðmálsvendar léreít 3 br. í rekkju- voðir. U’lTö.nel hvítt og mialitt. Tvisttau einbr. og tvíbr. Vlolsliin. La,stiiigxi.r svartur og mialitur. Dömu- klæði. Stubba-sirts. Regnkápur karla og kvenna í mörgum fallegnm iitum. Og margar fleiri tegundir af vefnaöarvöru. # I VXSSIX3FÍ. | Afgreiðsla blaðsins á Hótel | Island er opin frá kl. 8—9 á J ± hverjnm degi. || Inngangur frá Vallarstræti. * Skrifstofa á sama stað, inng. w frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan 6, Lauga- |* veg 4, Simi 133. í Anglýsingum veitt móttaka * >J í Landsstjörnunni eftir kl. 8 % f & kvöldin. ^ Ellistyrkur. Umsóknir um styrk úr ellistyrktarsjóði Reykjavík- ur skal senda borgarstjóra fyrir lok septembermánaðar. Rita skal umsóknirnar á eyðublöð sem til þess eru gerð og fást á skrifstofu borgarstjóra, hjá fátækrafull- trúunum og prestunum. Styrknum verður úthlutað í októbermánuði. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. sept. 1917. Piano og Harmonium, Guitarar og Fiðlur og allskonar Nótur D^liomlö. Hljdðfærahús Reykjavíkur við DómkirkjBna. — Opið 10—12 og 2—7. Sími 656. — Brúknð hljóðíæri keypt og tekin í skiftnm. Frá Alþingi. Fundir i gær. Sfri deild. Þar vorn afgreidd tvenn lög í gær: im húsmæðraskóla á Norður- Iandi og breyting á fatækralögnnnm, sem fellir úr gildi þan ákvæði laga, er banna bjúskap þeirra, sem standa í sknld fyrir þeginn sveitarstyrk. Þingsál.till. nm verð á lands- sjóðsvöm, sem samþykt var í Nd. á dögnnum var samþykt með orða- bréytingn, sem enginn skilar. Frv. »m samþyktir nm loknnar- tima sölnbúða i kanpstöðnm var visað til 2. nmræðn nefndarlanst, og mnn því þá vera ætlað fram að ganga á þinginn. Frv. nm veðnrathnganastöð var sett í ne/nd, en sagt að það háfi verið óviljaverk. Neðrl deild. Tekj askattsframvarpið var samþykt eins og það kom frá Ed. og afgreitt sem 1 ö g. Fjárhagsnefnd hafri gert þá breyttill. við framv., að hækk- mnin yrði látin ná til skatts af tekjum 1916, en sú tillaga var tekin aftnr og því borið vi5, að Ed. hefði í heitlngmm am að feila frnmv. ef þvi yrði bieytt aftar á þá leið. Fossafrv. Bjama Jónssonar var vísað til stjórnarinnar eins og fjárhagsnefcdin lagði til. Lannahækknn yfirdómaranna var feld. Um það mál nrðu talsverðar umræðar. Pétnr Ottesen hafði orð fyrir meiri hiata allsherjar- nefndar og vildi láta umbætur á laanakjöíHm yfirdómaranna bíða þess tíms, að lannamálið yrði alt tekið tii meðferðar. Mftgnús Guðmundsson mælti með br.till. sinni am að hækka laanin upp í 5000 og 4500 kr. Forsætisráðh. stnddi þá tillögu og ta di öhjákvæmiiegt að laan þessi yrða hækkað á þessn þingi, vegna breytingarinnar á bæjar- fógetaembættinu. í söma átt tölnðu þeir Bjarni frá Vogi og Pótar Jónsson, en Sig. Sig. yildi fresta umbótum. Loks bar Ben. Sv. fram rök- stadda dagskrá á þá leið, að þar sem ætla mætti að æSsta dóms valdið yrði bráðlega flatt inn í landið og þá yrði að breyta landa- yfirdðmnam og Iannakjörannm og því tjaldað til eisnar nætur með þessari breytinga, þá tæki deildin fyrir næsta mái á dagskrá. Var degskráin samþykt að við- höfðu nafnakaili og söða já.j G. Sv., Hákon, Jón á Hvanná, Jör. Br., P. Ottesen, P. Þórðars., Sig. Sig., Stef. Sfcef., Þorl. Jónss., Þorst. M., Þór&iinn, Ber. Sveinss., Einar Árnas. og Jónss., en nei: Jón MagnúsíOD, Magn. Gnðm., Matthias, Pétar Jónsson, Sig. Stef., Sv. ól., Bjarni, B. Kr., Einar Arnórason og Ól. Briem. Dýrtíðarnppbót embættis- og sýslanarm. landssjóðs. Um það nrða litlar umræður, breytÍBgartillögar aliar teknar aft- ur og frnmv. samþykt eins og það kom frá Ed. Almenna dýrtíðarhjálpin. Um það urða alliangar umræð- nr, og eingöngu um 3. gr. frum- Varpsins, sem bætt var inn í það í Ed. og heimilar fctjórninni að selja 2800 smáleitir af kolum á 125 kr. smáiaatina, og var fram komin breytingartillaga við frv. frá þeim Sigurði Sigurðssyni, Pétri Ottesen og Þorsteiui M. Jónssyni um að fella greinina bnrtn. — Önnur breytingartillaga var fram feomin frá Bjarna Jónseyni am að einnig skyidn seidar nokkrar aðr- ar vörutegundir andir verði, en til þess að sú tillaga gæti komið til nmræða og atkvæða þnrfti af- brigða frá þingsköpannm, vegna þess hve seint hún kom fram, en nm þaa afbrigði var noitað með atkvæðamagni í deiidinni. Umræðnrnar nm kolasöiana yrði of langt mál að rekja hér, o£ ekki heyrði Vísir þær ailar helcf- ar. En andstæðingar hennar héldu þvi fram, að slik dýrtiðarhjálp myndi koma mjög ójafnt niðnr, vegna þess að mikill bluti lands- manna væri þannig settur, að hann notaði ekki kol, en væri þó síst betur settur en þeir landsmenn sem kol nota og ekki síður hjálp- ar þarfandi. Á hinn bóginn kæmi þessi kolasala fátæklingnnum i kaupstöðanHm að engum notum, vegna þess að þeir gætu heldur ^ ekki borgað 125 krónur fyrir kolasmálestina. Hinir töldu aftur á móti koladýrtiðina sérstaka plágu sem bæjamenn yrðu að bera ank annarahörmnnga dýrtíðarinnar, sem kæmi nokkuð jafnt niðnr. Fátæk- lingarnir gætn vitaniega ekki keypt kol fyrir 20 kr. skippundið eða 25 kr. smál., en bæjar- og sveitarfélögin yrðu þar að hlaupa undir bagga tii frekari verðlækk- unar fyrir þá allra fátækastu. Loks var breytingartill þeirra Sig. Sig. borin upp og feld með jöfnum atkv., 13 : 13 að viðhöfðu nafnakalli. Já sögðft (og voru á móti kola- sölu ftndir verði): Eioar A: nason, Eínar Jónssoa, Gíeli Sveinsson, jóu á Hvanná, Magnús Gaðm., Pétur Ofctesen, Pétur Þðrðarson, Sig. Sig., Stef. Steí.. Sv. Ólafsson, Þorsteinn M, Þorleifur og Ólafur Briem, Nei sögða (og vilda selja kol sradir verði) : Bjarni frá Vogi, B- Kr, Björn R. St., Einar Arnórs- son, Hákon, Jón Magnússon, Jör Br., M»gn. Pétarason, Máttb. Ól., Pétar Jónsíion, Sig. Stefánason, Þórarinn Jónssoa og Beuedikt Sveinsson. Síðan var frv. samþykt með 15 samblj, atkv. og afgreitt sem lög f/á alþingi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.