Vísir - 15.09.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 15.09.1917, Blaðsíða 4
VI? í' breyta atvií-mivegmn þessalatdci. verðnr að undirbúa vel og vand- lega. En sæmilegon nndirbnning get- *r málið með eng* móti fengið á þessn þingi. Til þess þarf að sfla skýjslna og npplýsinga er eigi verða fengnar nema með eðstoð sér- fróðra manna, er þingið á eigi kost á. Því að áður en mt er að setja heimildarlög þan, er hér ræðir nm, verðnr að athuga, hverj- ar breytingar nanðsynlegt er að gera á gíldandi fossalöggjöí, aem nú er orðin allúrelt og ófallnægj- andi. Því að innan þeirra tak- marka, er væntanleg fossalög setja, verða hin nánari ákvæði í leyfis- bréfnm til starfrækaln fossaafls vitanlega að ver». En jafnframt þessn virðist sjálf- sagt, að aflað verði npplýsingaog skýrslna nm fossa landsins og notsgildi þeirra, til þess að yflr- lit fáist yfir, hve mikln vatnsafli landið getsr átt ráð á og hvort eða hve nær ern likur til að nnt sé að notfæra sér það, avo og að Ihugað verði, hvort tiltækilegt sé að landið kanpi vatnsafl og starf- ræki það, og þá að hye miklu leyti, en þar getnr verið nm tvær leiðir að velja; aðra þá, að land- ið kaupi einstaka fossa, en hina, að það kanpl eða áskilji sér hlnti i fossafélögum, eða þá hvort tveggja“. Eggert Pálsson skrifar nndir álitið „með fyrirvara“, en Hannes Hafstein heflr verið veikmr og því ekki skrifað mndir það. Talsfmar Alþingis. 354 þingToan,nn»Himi. Z/m þetta nímer þurfa þeir að Uðjaf er œtia að ná tali ‘af þing- Mönnum í ATþinqishúsinu i síma. 411 skjalofgraiðsla. 61 akrifstofa. Afmæli á morgm*. Yilhjálmnr Þorsteinss., stnd. art. Elín Thorarensen, húsfrú. Þórðnr Edilonsson, læknlr. Sigríður Sighvatldóttir, ungfrú. Kristján E. Kristjánsson, læknir. Þingfnndir erm i dag i sam. þingi og báð- mm deildem. Fjárlögin era ekki á dagskrá efri deildar, en í ráði að hafa annan fmnd i kvöld. „Apríl“ kom að norðan i gær. Meðal farþega var Sigurjón Jónsson, tyrr- um skólastjóri a ísafírði og kona hans, alflutt til bæjarins, Einar Elnarssoa brúarsmiður o. fl. Ilér mcð tilkynnist, að jarð- arfor elsku litlu dóttur okkar, Maríu Hclgru, fer fram á þriðju- daginn J»ann 18. þ. m. kl. 11% frá licimili hennar, Klöpp yið Brekkustig. Ólafia Jónsd. Eggert Bjarnason. Stúlka, hranst og dugleg, 17—18 ára, óskast til innihúsverka frá 1. okt. Frú Olsen, Kirkjustræti 8 B. legnkápur karla og kvenna nýkomnar í stórn úryali í verslun Marteins Einarssonar Langavegi 44. lleik hrgssa tapaðist frá Ranðarárstíg síðastl. miðvikudagskvöld. Mark man eg ekki, en á vinstra framfæti er skemd í hófnum. 4 V. Petersen, bakari, Langaveg 42. Hlutafél. „Island“ hafði gefið stúlkum þðim, «em unnu að síldargöltun hjá því á Siglufirði í sumar 50 kr. hverri í vertíðarlok. Var það drengilega gert, en vitanlega hefir félagið tapað á útgerðinnl í smmar. Sagt er mð þær stúlkmrnar sem mest unnu sér inn hjá íélaginu i sumar hafi haít um 100 kr. afgangs, en skip félagsins voru aflasælust allra botnvörpunganna í sumar. Hessur: í dómkirkjunni á morgun kl. 10 síra Jóhann Þorkelsson og kl. 5 sira Bjarni Jónsson. Skólarnir. Tveir bekkir Mentaskólans, 4. og 6. bekkur, taka til starfa 1. okt. 4. bekkur verður í tveim deildum og í honum sitja nm 40 nemendui og eru 27 þeirra utan af Iandi. 1 6. bebk verða nm 20 nemendnr. Um kenuaraskólann hefir það heyrst, að kennarar skólans muai setla að bjóða stjórninnl að halda «PPi kenslm, hver í sínum heima- húsmm, gegn því áð landsíjóðnr Ieggi þeim eina smálest af kolnm hverjum. — Yerðmr að telja það vel boðið og líklegt að stjórnin taki því. E. F. 0. M. Úrval D.-D. og Y.-D. Fu n dur í kvöld kl. 9. 1 fáTEY66IN6AR | Eraoafryggingar, og sÍTÍðs?átryggiagar A. V. Tnliniuft, &£ið«trsU — Taisimi 254. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2. F LðGHENH ( Oðdar Gíslason yftrr4U*rmá.IaBntnln|-imaa«s Lsufáavegi 22. Vsiapi fetttma kl. 11—12 og 4—6. Simi 26. 2 herbergi og eldhúa eða aðgang mð eldhúsi þarf eg að ntvega kon* með 2 stálp*ðmm börnum og mppkom- inni dóttmr. O. Proppé. Yannr verslnnarm. óskar eftir atvinnu við skrifstofu- eða verslunaratörf frá 1. okt. Tilboð merkt „A. Y.“ sendist fgreiðslu Yísis. I FLDTTIR I Afgreiðsla „Sanitas" er á Smiðjustig 11. Simi 190. [9 | HðSNÆBI | 2 smmliggjandi »tofmr mjög ekemtilegar fást til leign frá 1. okt. fyrir einhleypt. A. v. á. [125 Einhleyp stólka óskar eftir her bergi helst með sérinngangi, frá 1. okt. A. v. á. [155 Ágæt 3. herb. íbúð utan fil við bæinn með ýmsum miklam hlnnn- indnm t. d. matjurtagörðum o. fl. er frá 1. okfcóbar. lans i skiftnm fyrir aðra 3.-4. herb. ibúð nem næst miðbænuin. A. v. á. [176 Piltur óskar eftlr berbergi frá 1. okt. helst við Hverfisgötm ekki mjög innarlega. Uppl. í síma 649 [169 Eitt stórt herbergi, með for- stofuinngangi, nálægt miðbænuœ, er til leigu strax eða 1. okt. fyrir oinhl. Luðv. Lárusson Þingh. 2 gefur uppl. [168 F*llegnr Kontíolspegiil ogskrif- borð ósksst keypfc nú þegar. A. v. á. [160 Skyr fæst á Grettisgöta 19 A. [161 Morgnnkjólar, langejöi og þrí- hyrnur fást aitaf í Garðastræti 4 (■PPp-___________________________[8 5 varphænmr tii sölu með tæki- færisverði. A. v. a. [162 YINNA Duglegur vinntimaður óskar efí- ir Iéttri og þriflegri vídæh yfir lengri tíma. Getmr unnið flesta létta vinnu. Uppl. í Þinghstr. 5 (mppi). [175 Kvenmaður óskar eftir mönnum í þjónuítu og hirða herbergi. Upp- lýsingar á Langaveg 65. [142 Þær stúlkur, aem vilja fá góð- ar vetrarvistir komi sem fyrst á fólksráðningastofn Kristínar J. Hagbarð, Laugaveg 24 c., [165 Góðan kvenmann vantar til inniverka. Uppl. í Bftrnaskólan- mm. [173 Unglingmr getmr fengið góða atvinuu við smásendiferðir. A. v. á. [164 | TAPAB-fPNDlB g Tapast hefir hvolpur, svarturá lit mað mórauða fætur, sem gegn- ir nafninu „Kvik“. Sá sem yrði vmr Jvið hann er góðfúslega beð- inn að sbila honum í Ingólfsstr. Nr. 5. [174 í-tjið með ístaðsól hefir tapast við húsið 22 á Grettisgötu. Finn- andi er vinsamlega beðins að skila því aftur í það hús, [165 Tapast hefir budda með pen- ingum frá Sláturhúsinu mpp Yita- stíg. Skilist á Frakkastíg 24. [166 Fundin peningabmdda vitjist á Frakbastíg 15. [167 KENSLA Frá 1. okt. getm nokkrir menn fengið tilsögn í ein- og tvöfaldri bókfærsln og reikningi. A. v. á. [170 Tilsögn í pianospiii veitir Sig- ríðnr Sighvatsdóttir, Amtmanns- stíg 2. [171 Eg tek að mér að kenna nokkr- um böfnum venjmlegar námsgrein- ar og handavinnm. Verð frá 1. okt. i Saðmrgötu 14, enþangaðtil er mig að hitta á Bókhlöðoatfg ló uppi, kl. 5—6. Guðrún B. Bóasdóttir frá Stnðimm. [172 Félagsprentmmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.