Vísir - 19.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1917, Blaðsíða 2
Vi£íK TSi mhMuih. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—5 íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 ■ síðd. L. F. K. B. Bókaútlán m&nndaga kl. 6—8. Landakotsspít. Eeimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útl&n 1—3. LandsBjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, y. d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn 1'.,—2'/,. PóBthúsið 9—7, Sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, opið daglega 12—2 A uglýsing am skoðun bifreiða. Allir bifreiðaeigendar bér í bænam érn hér með ámintir mm að snúa sér til M. E. Je3sen vélfræðikennara, Veatargöta nr. 16 b, fyrir lok þessa mánaðar til þess að láta skoða bifreiðar sínar. Þeir sem eigi sinna þes m mega búast við að b&nnað verði að nota bifreiðarnar ■ns skoðnn befir farið fram. Lög am notknn bifreiða og reglngjörðir þar að Iútandi geta menn fengið á skrifstofn bæjarfógeta eða hjá M. E. Jessen vélfræðikennara. Gjaldið fyrir skoðunina greiðist nm leið og skoðnnin fer fram. Lögreglnstjórinn í Reykjavík, 18. september 1917. t VISIH ' Afgreiðslablaðsins á Hótel É Island er opin frá kl. 8—9 á t t hverjnm degi. £ Inngangur frá Vallarstræti. ; Skrifstofa á sama stað, inng. I k frá Aðalstr. — Kitstjórinn til J viðtals frá kl. 3—4. \ Sími 400. P. 0. Box 367. I Prentsmiðjan á Lauga- K | veg 4, Sími 133. i k Auglý8ingum veitt móttaka f t í LandBstjörnunni eftir kl, i1 á kvöldin. * F 9 Vigfús Einarsson settnr. A uppboði sem haldið verðar langardaginn 22. sept, verða seld: Rúmföt og og rúmstæði, búsáhöld, smíðatóJ, ritvél, timbar tll uppkveikjn og margt fleira. Uppboðið byrjar kl. 4 síðdegis í Templarahúsinu og síðar verður selt timbar við íshúsið „HerðnbreiðK. okkrar góðar kgr (snmar ágætar) fást keyptar í Brantirholti. — Sá sem vill kanpa, verðor að snúa sér að því sem fyret. Jóhann Eyjólfsson. Fjárlögin. | |Tekjahallinn á fjárlögnnum, eina og þingið að loknm gekk frá þeim var áætlaður kr. 793875.35, en út- gjöldin samtais kr. 5557625.35 bæði á fjárhagstimabilsins. Gjöldin eru þesei: Afborganir og vextir af lánnm............... 487687,65 Framlag til Landsb. . 200Í 00,00 Til æðstustjórnarlands- in»................. 188300,00 Alþingiskostnaðnr . . . 126000,00 Dómgæsla, lögr.stj .o.fl. 325090,00 Læknaskipan............ 604932,88 Samgöngur............. 1725850,00 Kirkjn og kenslnmál . 782052,82 Til visind* bóbmenti lista............... 302540,00 Verklég fyrirtæki . . . 572700,00 Skyndilán og fyrirfr.gr. 6200,00 Eftirlanna «g styrktarfé 198272,00 óviss útgjðld . . . . . . 40000,00 Samtala kr. 5557625,35 Fossanefndin. Leiðrétting. Magnús Torfason hefir beðið Visi að leiðrétta þann misskilning á ræða sinni í Sþ. nm skipnnfossa- nefndarinnar, aem komið bafi fram í frásögn Víeis, þar sem sagt er að þeir tveir nefndarmenn, sem stjórnin á að ráða, eigi ekki að vera þingmenn, en nefndln hafl ætlast til þoss að stjórnin hefði óbundnar hendnr nm þessa menn. Ennfremnr Iætar hann þess get- ið, að það htfl ekki verið hann, heldnr Eggert Pálsson, sem sigt háfi frá þvi, að nefndia ætlaðist til þess að þingflokkárnir tilnefndn þrjá mennina. Sjálfar hefði hann aðeins vísað til gerðabókar nefnd- arinnar am það atriði. Einkennileg þingræða. Ræða síra Signrðar i Vignrvið 2. mmr. í landsbankamálinu, er vafalanst ein sú einkennilegasta þingræða sem flatt hefír verið á Alþingi íslendinga, því hún er svo þveröfug við fyrri framkoma þesea þingmanns í sama máli, og jafn- framt einnig að nokkru leyti öfag við atkvæði síra Signrðar um málið sem fyrir lá. Það sem síra Sigarður hafði á móti bankeframv. var þetta: 1. a ð breytingin hefði ekki ver- ið borin undir bankastjórn- ina eða komið frá henni. 2. a ð sá „orðrómu" gengi, að verið væri að búa fcil embætti handa ákveðnum manni. Á Alþingi 1909 var boiið fram framvarp am breyfcing á lögusi landsbankans. Það frv. kom frá sjálfatæðismönnum, sem þá vora í meiri hluta, og fór fram á að bæta 1 bankastjóra við bankann. Það frumvarp sætti nokkrum and- mælam frá Heimastjórnarmönnam, sem vissu til hvers breytingin var gerð, og Jón sál. Ólafsson lýsti því yfir við 3. amræða í n. d. hver ætti að fá annað banka- stjóraembættið, en það var Björn Kristjánsson, sem einnig kom á daginn litla síðar (sjá Alþfc. 1909 B. XI., bls. 1341—44). Síra Sig. Stefánsson átti sæti i efri doild 1909, sem þingpi, íiflrðinga, og hann greiddi atkvæði með þessi frv. við allar umræður í efri deild, og hafði þá ekkert við það að athaga, þó breytingin væri e k k i borin andir banka- stjórnina, og kæmi ekki frá henni, og þó að verið væri að búa tll embætt! banda ákveðnam manni. Þessi hamskifti háttv. þingm. ern óneifcsnlega dálítið skringileg- Eu sömu tegandar eru þsa og hjá B. Kr. þegar hann er í „Lsnd- ina“ sínu að bannfæra seðla ís- laudsbanka, ea leggnr svo til við þingið á sama tíma sem fjármála- ráðherra, að það leyfi ísiandsbanka ftð auka seðla „eftir þörfum". Eða þegar sami maðar gerir tillögur um það um daginn, »ð bankastjór- mr, sem fari frá Landsb. fái 4000 kr. I Iífeyri frá bankanum, en greiðir atkvæði með nafnakalli g e g n samskonar tillögu á AI- þingi 1909 (sjá Alþtíð. 1909 B. II. bls. 1355, sbr. akjalap. sama ár bls. 996). Það ar eins og síra Sig, Stef. hafi genglð í skóla hjá B. Kr. Endahnútinn á þessi hamaskifti setar sira Sig. Stef. avo með því að taii mjög ákveðið á móti gæsla- stjórafyrirkomalagina, sem hann áleit óalandi og óferjandi, — og sem frv. var að afnema — en greiðir samt atkv. á móti þvi; vildi samt drepa það. Af hverja? Ja, svari því hver fyrir sig. En á svona lögaðam krabba- gangi ghagsana og athafna Iærir maður að þekkja mennlna. Valur. Álmenn dýrtiðarhjálp. Úr nefndaráliti bjargráðanefndar Ed. Öll nefndin er á þeirri skoðnn, að fyrirmæiin um lánsheimild til bæjar- og sveitarfélaga og heim- ildin fyrir landsstjórnina til að verja fé úr Iandssjóði til atvinna- bóta geti komið að stórmiklu gagni, ef v e I e r á h a 1 d i ð. En henni dylsí það ekki, að þetta er ekki einhiítt, og verðar það o» auðskilið, þegar þess er gætt, að tekjur alls almennings hafa ekki aukist neitt í likinga við þsð, hversa lífanftaðsynjar bafa hækk- að i verði. Ef litið er til annara þjóða í þessa efni, þá rekar mað- sig á það, að þær baf* gert þegar fyrir lönga mjög mikið til þss» að jftfna mismnn þann, sem a£ dýrtiðinni ekapast miIJi einstakra stétta þjóðarinnar í efnalega til- liti, og er þar næpilegt »ð benda á það eitt, sem Dönam þegar í fyrra þótti nauðsynlegt að gera fyrir ailan þorra almenniugs — ank sérstakra ráðstafana fyrir embættis- og sýslanarmínn rífc- isin3 (o: dýitiðarnppbót). Aak þess að hafa alveg rérstakt eftir- lit með sölu og skiftingu á öllum heletu nauðsynjum, setta þeir lög

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.