Vísir - 19.09.1917, Page 3

Vísir - 19.09.1917, Page 3
VI 31J& um dýitíðarráöatafanir í sveitar- og bæjarfélögnm. I þeim Iögum (28. des. 1916) er bæjar- og sveit arfélögum heimilað að gera ýmsar ðýrtíðerráðstafaair fyrir e f n a- Uass menn (tekjur 1500— 2000 kr.), bvo sem úthlatun á íauðsynjavörum, eldsneyti og felæðnaði, ókeypis eða með lagu Verði, eða jafnvel peningaútborg- anir. Ríkið endurgreiðir bæjar- og sveitarfélögum 2/3 þessa kostn- aðar, þó ekki yfir 15 kr. á í b ú a. Slnnfremur heimilaat bæjar- og sveitarfélögum að sjá um að allir ihúar geti fengið nauðsynja- vörur með sanngjörnu v e r ð i. Ríkið endurgreiðir einn þriðja þess kostnaðar. Sveitar- og bæjarfélögin hafa heimild til að leggja ?. aukaskatt til þess að ná útgjöldum út af þessum ráð- stöfflnum og til dýrtíðaruppbótar starfsmanna, aukins ellistyrks o.fl. Ofanritað um nefnd lög er tebið úr skýrslu til etjórnarráðsins frá Héðni V»ldimars>iyni, og segir ennfremur i skýrslu þessari: „Lög þessi hafa verið mjög mikið notuð, en erfitt að fá ekýrsl- ur am ráðstafanir víðsveger um landið. Sérstaklega hafa bæjar- íélögin nytfært sér lögin. í Eaup- mann&höfn cr veittur aukastyrkur til meðlima atvlnnuleysissamlaga og sjúkraíamlaga, og einnig til þeirra, sem ekki eru meðlimir samlaganna, er þeir eru atvinnu- lausir eða sjúkir. Auk þess fá fljálparsjóðir styrb til manna, sem ®kki eru á sveit, og ellistyrkur hækkaður. Fjölsbylda með hörnum. sem ekki eru 3 ára göm- fá afsláttarseðla á mjólkmr- kaupam, 8 aura á x/2 líter, ef heimilisfaðirinn hefir nndir 1950 k*. 1 árbtekjur. Ennfremur f4 •júklingar afsláttarseðla á mjóík. Sérhver maður eða kona, sem á börn orndir 14 ára sldii, fekk roánuðina nóvember—mars 5 kr. dýrtíðarstyrk á barn, ef árstekjur mannains voru undir 1950 kr. Allir, aem höfðn minna en 3000 kr. árstekjur, gátu fengið koks með niðursettu verði siðastliðinn vetur. Auk þess er sett hámarks■" verð á mjög margar vörur eða gerðir samningar um verð við kaupmenn og verksmiðjur. Fær- ast allar þessar ráðotafanir mjög í vöxt. Loks má geta almenn- ings-eldhúsanna, aem eru nú í flestum stærri bæjum og búist er við að haldist eftir ófriðian. í Eaupmannahöfn sendir eldhúsið matinn til alþýðuskólanna, og geta allir bæjarbúar keypt hann þar á 40jaura, tvo heita rétti, en sjálfir verða menn að hafa ílát með undir matian. Matinn panta menn 2 dögum áður. Verðið er sett svo lágt, að einungis kostnaður- inn viö tilbúning og efnið í mat- inn endurgreiðist, en yfirstjórnin Oi flutningur út í skólana greið- I iat úr bæjarsjóði. Væri því hægt að selja matinn úr eldhúsinu, mundi salan næstum svara kostn- aði. — Að endingu skal þess getið, að fátæk skólsbörn fá mat i skól- unnm ókeypis, og upp á síðkastið hafu fátæk — ekki skóluskyld — hörn fengið þar ókeypis mat“. Enda þótt nefndinni sé ljóst, að hér er engu minni dýrtið heldur en í Danmörku, sér hún sér ekki fært nú að leggja til, að slik heimildarlög séu gefin út sem þessi, er nefnd voru, enda ætti lánsheimildin í 3. gr. að geta orð- ið «ð stórmikls gagni. Einkum getur nefndin ekki komið með slíkt frumvarp nú, af því að málið var alls óundirbúið af stjórninni. (Þessi leturbreyt. gerð hér). Skipi sokt. Sú fregn baret hingað í gær- kvöldi í símskeyti til skrifstofu Audrés&röuðmundssonar heildsals, að flutningaskipinu „St.Margaretu hafi verið sökt. „St. Margret“ var gufuBkip sem Áudrés Guðmundsaoa hefir huft í förum milli Eaglands og íslandi um 900 Bmál. brutto áð stærð, farþegaskip gamalt. Þegar því var sökt, var það á leið til ís- Unda og hafði meðferðiu um 200 smál. af kolum til landsatj., um 200 smál. af ýmsum kaupmanna- vörum og 300 saltfyltar kjöttunn- ur. Skiplð lagði af etað frá Leith 11. eða 12. þ. m. Þýskalandi 9lokað6 í enskum blöðum frá þvísíðast | í ágúst er það haft eftir fregnum frá Eaupmannahöfn, að færri og færri mönnum frá hlutlausnm löndum sé leyft að koma tíl'Þýska- lands og að eins örfáir Þjóðverj- ar, sem eiga brýn erindi fá farar- leyfi þaðan. Fregnin segir að al- ment sé álitið, að Þýskaland verði innau skams harðlokað fyrir öll- um útlendingum. Á fyrsta ári ófriðarins höfðu 200 manns daglega komið til Danmerk ur frá Þýskalandi, en langardag- inn 25. ágúst komu sð eias fjórir menn. Þess er getið að jafnvel Björn Björnson, sonur BjörnstjerneBjörn- sons. sem er alkunnur og eindreg- inn fylgismaður Þjððver;p, fái nú ekki Ieyfi til að koma til Þýska- lands. Sajarfréttir. | áfmeli i dag: Þorbjörg Friðriksd., kenaluk. Pétur Helgason, versl.m. Guðrún Jónsdóttir, húsfrú. ólafur Jónsson í Austvaðsholtí. Ingibjörg Grímsdóttir, húafrú. Oddrún Sigurðardóttir, húsfrú. Áfmæli á mergun. Kristjana Hafstein, ekkjufrú. Ingibjörg Oddsdóttir, húsfrú. Páll 0. Lárusson, trésmiður. VigfúsEinarss., setturbæjarfðg. Páll Hafliðason, skipstjóri. Rikarður Jónsson, myndhöggv. Erisinn Sveinsson, söðlasmiður. Emanúel R. F. Cortes, prentari. Jónas Eristjánsson, læknir. Terksmiðjan „Sanitas“ hefir nú búið til saft úr r&bar- bara, sem bianda má þrem sinn- um og gera úr rsbbarbaragraut. Getur nú hver húsmóðir sem vill, hringt til kaupmanna og fengið rabarbarsaft og kartöflumjöl og búið til indælia rabarbar&grauta um háveturinn meðan saftín end- ist. X. Kveikingatími á Ijóskerum bifreiða og hjól- hesta er kl. 8 x/2 að kvöldi tíl 20. þ. m. - 102 - - 103 - - 104 - getum vel notað það handa hundunum og sparað okkur einn dollar á dag með því móti. Vertu sæll á meðan“. „Vertu sæll“, sagði Eitti. „Eu eg fer þá heim í kofann okkar og fer að hátta“. Shorty snaraðist út úr dyrunum en í sörau andránni kom þar inn maður klædd- ^ loðkápu. Það glaðnaði yfir honum þeg- ar honum varð litið á Eitta og kannaðist Kitti þegar við að þar var Breck kominn, sami maðurinn, sem hann hafði ferjað bát- inn fyrir yfir Boxgilið og Lýsing. „Eg frótti að þér væruð kominn til bæj- arins“, tók Breck þegar til máls og rétti Hitta höndina. „Og nú hefi eg verið að ^6ita yður upp og langar til að hafa talaf yöur, en við skulum koma út fyrir“. Eitt mændi augunum á glóandi, eld- íanðan ofninn. „Oetum við ekki eins talað saman uórna?“ „Nei, það er afarmikilsvarðandi málefni °8 við skulum heldur koma út fyrii- eins og segi“. Lm leið og þeir gengu út úr dyrunum Kitfi af sór annan vetlinginn, kveikti a eidspítu og leit á hitamælirinn, sem hókfe öbrum meginn við dyrnar. En hann vai ? ^ lengi að setja upp vetlinginu aftur ll£lnn tók undir eins i höndina, llhininn blossaði allur af norðurljósum op Jack London: Gull-æ8iÖ. allur bærinn kvað við af spangóli dýrhund- anna.' „Hvað sýndi mælirinn?“ spurði Breck. „Tuttugu og fimm stig“, sagði Kitti og hrækti, en hrákinn gaddfraus óðara eu hann kom niður. „Hann má halda á spöð- unum, mælisgreyið — hann hefir naumast við að falla. 3?að voru þó ekki nema tutt- ugu og tvö stig rétt áðan, en það er þó líklega ekki erindið að segja mér frá ein- hverjum nýjum gullfundi?11 „Jú, það er nú einmitt erindið!11 hvísl- aði Breck með mestu varasemi og leit fióttalega í kring um sig eins og hann væri dauðhræddur um, að einhver stæði á hleri og kynni að heyra til þeirra. „I>ekk- ið þér ekki Eerlingarlækinn ? Hann er hinum megin við Yukonsfljótið og rennur út i það einum þrjátíu mílum hór fyrir ofan“. „Þar er ekkert að hafa“, sagði Eiitti. „Það er búið að grannskoða þann læk fyrir mörgum árum“. „Það er nú eins með hinar árnar allar saman. En sjáið þér nú til! Þetta er ekk- ert smáræði og það eru ekki nema fjórar til tíu álnir ofan að klöppinni og þar verð- ur hver einasta lóð eða reitur hálfrar milj. króna virði. En þetta verður að fara leynt og það voru tveir góðkunningjar mínir, sem trúðu mér fyrir því. Eg sagði nndir eins við konuna mína, að eg ætlaði að skreppa út og reyna að finna yður áður en eg legði af stað. Jæja, verið þér nú sælir á meðan. Eg faldi pjönkur mínar niðri við fljótið, Þegar kunningja mínir sögðu mór frá þessu, þá varð eg að lofa því statt og stöðugt að leggja ekki upp fyr en allir væru komnir í fasta svefn hór í Dawson. Þór vitið ef- laust hvað af því leiðir ef maður sést ferð- búinn og með skóflu í hendinni. Náið þér nú í fólaga yðar og komið þið svo á eftir. Þið ættuð að geta náð í fjórða eða fimtareitinn frá lóð þess, sem fyrstur varð til þess að finna þetta. Munið þór nú eftir þvi, að það er Kerlingarlækurinn. Það er þriðji lækurinn þegar þér eruð kominn yfir Svíalækinn11 II. Þegar Kitti kom inn í kofann, heyrði hann þegar að félagi hans var fallinn í fasta svefn. „Æ, hvað er þetta! Farðu að komast í bælið!11 nöldraði Shorty þegar Kitti þreif til hans og fór að gera honum rúmrusk. „Eg er enginn næturvörður11, sagði hann svo þegar Kitti fór að gerast nærgöngulli og lét hann engan frið hafa til að sofna

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.