Vísir - 26.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 26.09.1917, Blaðsíða 2
VÍSiK TU Borgaratjóraakrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1-5 íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 síðd. L. F. K. B. Bökaútlán máandaga kl. 6—8, Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—6. Landssíminn, v. d, 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Nóttúrugripasafn 1',—2 Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Yífilsstaðahmlið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, opið daglega 12—2 Dr. P. J. Olafson tannlækni er fyrst ani sian »ð hitta i Kvennaskólanum yið Frikirkjuveg kl. 10—11 og 2—3 á, virkum áögum. fflótekjan og eldsneytisvandræðin. Eg hefl lesið skýrslu Jóns Þor- láks;on«r um mótekju bæjarins, eins og Vísir birti h&na, með &t- hygli. Ekki get eg neitnð þvi, að hálf vandræðalegt er þ&ð fyrir bæjarstjórnina, að afsaka áætlnn- arskekkjuna með þvf, að hfln h»fl ekki vitað hvað margir móhestar færu í smálestina. Ea á hinn bóginn finst mér það þó ekki óskiljanlegt. Smnleiknrinn er sá, að það er alls ekki fjarri sanni, að áætla móhestinn 130—140 pá., eða hripið 65—70 pd., ea með því færu um 15 hestar í smálestina. — En skekkjan kemur Iika til af því, að hestatalan í mó- vögnunum, síðan hætt vár að flytja móinn í hripum, htfir verið sögð meiri en hfln var. Þeir, sem tekið hafa upp vagnaflutn- inginn og selt mó í heat&tali, hafa fundið upp þann gróðaveg. En það nær vit&nlega ekki nokkurri átt, að ekki hafi verið meira en rfim 40 pimd í móhripunum gömlu, cða að 24 hestar (48 hrip) h#fi ekki vegið meira en 2000 p'nd eina smálest. En í því liggur þá afsökui'i fyrir bæiarstjórnina, að móhestur- inn mnn hafa verið nálægt 140 pundum, að minsta kosti, on það, sem seit hefir verið hér á siðari árnm sem móhestur, miklu minna; alt að því helmingi minna; en við verðið á því v»' »tlunin miðuð, eins og það » i 1/u—%, úr smáleat. En bvað sem ölium a^tiunum liður, þá er verðið nfl samt óhæfilegt. Þennan mó ætti Bifreiðin R. E. 21 fer til Þingvalla á morgun kl. 11 f. hád. Nokkrir menn geta feDgið far. — Uppiýaingar í síma 442. Magnús Skaftféld. Fatabúðin. iNT^jar vörur ódL^rar vörur. — Best að versla í Fatabfiðinni, Hafnarstræti 18. Sími 269. — Verslunarmaður á besta aidri, er befir unnið við stærstu versianir þessa lands í 15 ár, ýmist við afhending* eða sem stjórnandi og er vei kunnugur flestum vörntegundum, einnig bókfærslu, hefir bestu meðmæli frá fyrri hfiabændum, óskar eftir verslunarstöðu, annaðhvort hér í íteykjavik eða i kaupstað flti á hndi. Tilboð þessu viðvíkjandi ásamt tiigreindu kaupl og starfa, sendist í lokuðu amslagl merktu 34 til ritstjóra þessa blaðs fyrir 1. október. að vera hægt að framleiða með mjög líbum kostnaði hér og i öðr- um löndum, en hann er alt að því helmingi dýrari. Að hann er margfalt verri, er atriði flt af fyrir sig; framleiðslan verður ekki ódýrari fyrir það. Og þó að einstakir menn hér í E?ykjavík h»fi ebki selt mó ódýr- ari en bæjarstjórnin, þá er það áreiðanlega víst, að menn bafa selt hann miklu lægra verði hér í nágrenninu, jafnvel á 15—20 kr. smáletlina fi þurkveliinnm. Og raór hefir verið seldar hér við bæjarbryggjnna, flattar ofsn af Akranesi á bfitum, fyrir 4 aura pusdið. Annars sannar þetta verð, sem einstákir menn hér í bænum hafa sett á mó sinn er þeir bafa seit öðrum bæj&rmönnum, ehkeit ím það, hvað framleiðslan kostar í raun og veru. Verðið er sett með hliðsjón á bæjarmónum. Þaðhafði kvisast, að bæjarmórinn myndi fara talsvert fram flr áætiun, og svo hafa mósalar hagað sér eftir þvi, eins og kanpmenn haga sér eftir verði á landssjóðsvörum. — Hver er korainn til að segja hvað þeir hafa grætt? Þ&ð er mikið talað um aðmór- inn sé vondur. Eg skalekkertum það segja. Eg býst við, að bæjar- mönnum, sem ekki hafa önnur eld- færi en af allra nýjustu gerð, þyki aliur mór vondur. Og að minsta kosti er tæpiega hægt að liggia bæjarstj. mjög þungt á háfsi fyrir það, þvi mórinn var tekinn þar sem hana átti að vera bestir sam- kVcemt efnárannsóknum, sem gerð- ar hafa verið. Það er sagt að mótekjnnni hafi yerið ill* stjórnað að þvi leytl, að það sem upp var tekið* hafi ekki verið aðgreint, og alt selt fullu verði,mór og „ruðn- ingur“. En þeis er ekki gætt, ef aðgreint heíði verið bstur og þvi lakara kastað flr, þá hefði mór- Undirrituð tek að mér að kenna teipum, eldri sem yngri, hannyrð- ir 1—2 tíma á dsg frá 1. okt. Áslaug Krlstinsdóttir Njálsgötu 26. inn orðið að sama skapi minni og enn dýrari, svo &ð lítið hefði unn- ist við það. Það er nú enginn efi á því, að þegar um slíkt stórvirki er að ræða, sem þessi mótekja var, þar sem svo mikill mannfjöldi er L vinnm að jafnaði, þá þarf valda verkstjóra. Og mig gronar að misjafnlega liafi verið unnið. ítæð það bara af því sem fy/ir aigun ber daglega hér á götunum. Ogí því hygg eg að Iiggi aðalávirðing þeirrs, sem um mótekjuna áttu að sjá, þó að eg geti ekkert *m það fuliyrt. En einhversstaðar verð- ur að leita að orsökinni til þess að kostnaðurinn varð svo mikil). Það eru, því miður, alt of mikil brögð að þvi bjá okkur, að slælega sé unnið. Og það eiga þeir menn sem mótekjunni stjórnuðu, að vita, og flr bví áttu þeir að leggja mest kapp á að bæta, með því að vanda sem 'allra best verkstjóra v&iið. Ekki eins, beldur allra. Og ef við þetta verður fengist framvegis fyrir bæjarins reikning, þá verð- ur að finna einhver ráð til þess að bæta vinnubrögðin. Það ætti að vera hægt, t. d. með einhverju „premi»-“fyrirkomuIagi, eða þá „akkorðs-“vinnu. Það hefir alimikið verið talað um það, að yfirstjórn mótekjunnar hafi orðið dýr. En engin aftaka áhrif hefir það nfl baft i verðið. eftir reikningnum &ð dæma. Aiiar sá kostnaður nemur ekki nema 2 krónum á smálestin &f 45, eðaum 41/* %• Hefði sjálfsagt enginn fundið að því, ef í engu öðru hefði þótt ábót&vant. fFrh 1 f---------------------------j I r* ■Ifí Afmæli I dag: Elín Magnúsdóttir verslm. Kristján X. Danakonungur. Ifmæli á morguH. Bríet Bjarnhéðinsdóttir, ritstýra. Ole P. Blöndal, pðstmaður. Jón Jónsson, málari. Benedikt Árnason, stud. B. G. Banediktsson, prentari. Sigtryggur Guðlaugsson, prestur Stúlkur þær sem í samar voru í sildar- vinnu á Svalbarðseyri bjá fiskl- veiðahlutafélaginu „Ailiance", bafa beðið Yisi að flytja félaginu best* þakkir sinar, fyrir þann höfðingskap, er það sýndi þeim, með því að gefa hverri þeirra 30 kr. til þess að bæta þeim upp rýra atvinnu i samar. Kaupsndur Vísis sem flytja um mánaðamótin ern vinsamlegast beðnir að tilkynna það afgreiðslunni. Einnlg má til- kynna útburðardrengjunum það. A. Frederiksen, sem vár 2. vélameistsii á guíu- skipinu Escondido, þegar þvi var sökt, hefir beðið Víai að geta þes-, að þar sem hann h'afi nú fengið kaup sitt og nýja stöðu (á Borg), hafi hann ekki þörf fyrir fé það, sem safnaðist handa fjöl- skyldm hans og verði því varið öðrnm til styrktar. Kvikmyndahúsin eiga mikilli aðsókn að fagna þessa dagana. í Gamla Bio er sýnd mynd sem heitir „Sjórekna - b*rnið“ og litur út fyrir að hún ætli að ná mikilli hylli, húsið troðfult í öll skiftin, sem myndin hefir verið sýnd. í Nýja Bíó er ferðin umhverfis jörðina, fyrrl blutinn enn á skránni. Ingóifur 1| kom frá Borgarnesi í gær, troðfullnr af fólki og vörum. Haun iagðist að bryggju þegar hann kom. n Stúdentar nokkrir, 6—8 talsins, hafa feng- ið far með fálkanum iil Káup- mannahafnar. Eru það aðallega þeir sem stund ætla að leggja á verkfræði. 1E Jón Norðmann píanóleikari fer ekki utan með Páikanum í þessari ferð; vænt- anlega fá bæjarmenn þá að hlusta á hann enn einn sinni. Bocentsembættið í guðfræði við háskólann var veitt í gær síra Magnúsi Jónssyni frá ísafirði. „Hólum“ sökt. í dönskum blöðum er sagt frá þvf, að gufaskiplnu „Hólum“, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.