Vísir - 26.09.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 26.09.1917, Blaðsíða 3
v I f # 0 íbúð 3—4 herbergja, vantar sira Magnús Jönsson írá íufírði nú þégar. Upplýsingar gefur Ólafar L4r- nsson yfirdómBlögmaðir, Kirkjn- stræti 10, Sími 215. VlSIR fimtndaginn 20. þ. m. er keyptar á afgreiðslnnni. var hér strandferðasbip í nokkur ár, hafí verið sökt i simar á leið frá Englandi tiJ Danmerkur. Ke.,naraskólinn starfar ekki í vetur, og verður hann þá liklega eini skólinn hér í Reykjavik, sem algerlega verður lokað. Réttir standa yfir þessa dagans. Hafra- Vítasréttir voru í gær og Kjósar- réttir í dig. \ 11111111 í111111111111111111' 1' 1' 1' 111 'i '111\ 11111111111111 ///.,// /, /, /, /, /,*/,/,/,, ,/ /,/ I/, / / / /' Regn'/1 / / JRea:ri ' / 'Regn' 1,11, ■'/'/'// / / //7//// / h h h 1 '/'/ // / / / / /11 '1 'ii LL '// /' / /' /' iti\ Stærstu birgðir iandsius at: Regnfrökkum fyrir karlmenn unglinga og drengi. Regnkápum úr hinu þjóðfræga U llar-WaterprOOÍS-efiH, som nota má hvort sem er Hausti, vetri eöa vorl. Hinir hagsýnu menn ættn að fá sér nllar-waterproofskápn frá L. H. Muller Austurstræti 7. Erlend mynt. Kh. »i/. Buik. Pósth Sterl.pd. 15,49 16,40 16,00 Prc. 56,75 60,00 59,00 Doll. 3,28 3,52 60,3 Yið Kollafjarðarrétt á morgun (27. þ. m.) verð* veitingar: Kaffi, gosdrykkir og vindlar. Ennfremur verður daHS. Hér með færi eg mitt inni- legasta þakklæti öllum þeim, skyld- um og Vfendalausum, sem styrktu mig með fégjöfam, og á annan hátt tóku þátt í binni sáru sorg minni við fr&faU og jarðarför mins elskaða sonar, Yiihjálms G. Eyj- ólfðHonsr, þann 22. þ. m. Hverfisgötu 60 A. Margrét Signrðardóttir. á ýmsnm búðarvarningi næstu daga kl. 2—7 í Ingólfsstræti 23. Kaupið Visi. - 123 - - 124- - 125 - og þú verður að fara á undan og mæla út handa okkur báðum“. „Getum við ekki hjálpað yður?“ spurði Kitti. Lúðvík Gaston hristi höíuðið. „Hún getur alveg eins mælt út tvær lóðir og eina“, sagði hann. „Eg ætla að haltra að lækjarbakkanum, kveikja þar upp eld og binda um fótinn. Mér er alveg óhætt! Halt þú bara áfram, Jenny, og taktu lóðirnar ofantil við fyrstu lóðma — gullið er meira upp í hallanum“. „Hórna er svolítið af birkiberki“, sagði Kitti og skifti berkinum á milli þeirra. — „Við skulum líta eftir aóttur yðar“. „Eg er ykkur mjög svo þakklátur fyrir það!“ sagði Gaston og Lló hranalega, „en annars er hún nú vönust að sjá um sig sjálf! Gangið þið á eftir henni og setjið þið vel á ykkur hvernig hún ber sig til“. „Er ykkur ekki sama þó að eg gangi á undan?“, sagði hún, þegar þau voru að halda af stað. „Eg er miklu kunnugri hérna en þið“. „Jú, yður er velkomið að vera á undan“, sagði Kitti kurteislega, „og eg er yður sam- ^uála um það, að það er hreinasta skömm, að allir þessir græningjar, bæði eg og aðrir, skuli vera á undan „Sæljóns“mönnunum. En getum við ekki einhvernveginn leikið á þessa pilta?“ Jack London: Gull-æSið. „Við getum ekki falið slóðina okkar“, sagði hún og hristi höfuðið, „ogþeirlabba á eftir okkur eins og kindur á eftir for- U8tusauS“. Hún beygði snögglega til vesturs, þegar þau höfðu gengið svo sem fjórðung mílu. Kitti tók eftir því, að þau gerigu nú um ótroðinn snjó, og hvorki hann nó Shorty veittu því eftirtekt, að troðningurinn, sem þau höfðu farið eftir að þessu, hélt áfram til suðurs. Og hefðu þeir sóð, hvað Lúð- vík Gastonjjtók sór fyrir hendur, þegar hann var orðinn einn eftir, þá hefðu viðburðimir í Klondike orðið á aðra leið. Þeim hefði þá gefist á að líta, að þessi gamli bragða- refur, hljóp á eftir þeim, alls óhaltur og snuðraði eítir slóðinni eins og hundur. Einn- ig hefðu þeir séð hann troða slóðina vel og rækilega þar sem hún beygði til vest- urs og að því búnu rekja sjálfur gömlu slóðina, sem lá til suðurs. Það lá braut upp á bakkann, en hún var svo ógroinileg, að þeim veittist torvelt að kalda henni i myrkrinu. Eftir nokkurn tíma dróst Jenny Gaston aftur og lét þá Shorty og Kitta hafa fyrir að kafa snjóinn. Urðu þessar smátafir til þess, að allur skarinn, sem á eftir var, náði þeim bráð- lega, og þegar dagur ljómaði um klukkan níu, var ekki annað að sjá en óslitna hala- rófu af göngumömium svo langt sem aug- að eygði. Jenny varð æði léttbrýn við þessa sjón. „Hvað ætli við séum lengi búin að ganga meðtram þessum læk?“ spurði hún. „Liðuga tvo tíma“, svaraði Kitti. „Og tvo tíma tilbaka — það verða fjór- ir tímar, sagði Jenny blæjandi. ,.Sæ]jóns“- mönnunum er nú borgið“. Kitti fékk einhvern óljósan grun og hann nam staðar og horfði beint framan í hana. „Eg veit ekki við hvað þér eigið“, sagði hann. c „Nei, auðvitað gerið þór það ekki, en nú skal eg segja yður það. Þessi lækur heitir Norðmannalækur, en Kerlingarlæk- urinn er annar lækur hór frá til suðurs“. Kitti stóð alveg agndofa. „ Og gerðuð þér þetta af ásettu ráði?“ spurði Shorty. „Eg gerði það til þess að greiða fyrir gömlu mönnunum". Hún hló ertnislega, en þeir félagar litu hvor á annan og ráku loksins upp skelli- hlátur sjálfir. „Ef ekki væri jafnfátt um stúlkur hórna í þessu blessaða landi“, sagði Shorty, „þá væri mór næst skapi að leggja yður á hné mór og skella duglega á eudann á yður“. „Faðir yðar hefir þá ails ekki undist í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.