Vísir - 11.10.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 11.10.1917, Blaðsíða 2
VI8 J ii Frakkiand eftir ófriðinn. Framb. Bn hví skyldum vér vera að seilast sítir övo fjarlægnm dæmum löngn liðinna tíma? Eftir voða- árlð (1871) virtist Frakkland á heljarþrömiöEJ. Ófriðurinn hsfði kostað það 9 miljarða og svift það freklega hálfri aanari miljón barna — euk faliinna manns. Eu hið heleærða land tók sftur til óipiitra ináiauna, sem raun bar vitni um. Árið 1869 þurfti 21 miljón smá- leata að steinkolum til iön&ðar vors, en árið 1880 vorm smálest- irnar um 30 og var landið þó mjög úr sér gengið þá, er það hafði verið svift hinum auðugu og atorknsömu héruðum í Elsass- Lótringen. Úr sinum eigin nám- um fekk landið ekki nema hálfa íjórtánda míljón sœálesta árið 1869, en árið 1880 vorn þær um 20, enda þótt námurnar væru þá íærri. í stað 32 þúsunda hestafl* nota vérksmiðjurnar 54 (árið 1880), Á þessum 12 árum eru járnbrast- ir orðaer 26 þús. 200 kilómetrar í stað 17 þús., þrátt fyrir missi hinna ágætu héraða. Sama verð- ur niðurstaðan, ef borin arsaman tala ferðsíERttna, vörsflutningur, tekjur gróðafyrirtækja, eða stál- framleiðak og járnateypa. Ea alt þetta felst í þeasu eýniahorni: Árið 1869 nam verBlunarvelta vor 7 við útlönd 6 miljörðum, en 1880 8 miliörðum og 600 miljónum. Svona skipaðist þá til effcir ófarirnar. Eu hvers má þá vænta að eigurlaunam? Svarið er í að BÍgi einmifct nú, hægt að vísu og hljóðlega og hulið sjónam hinna gálausu. Eu viðbragðið vörður enn bersýnilegra og öflugra hald- ur en eftir styrjaldir binna fyrri tíma, af því að þessi styrjöld er hagnýting — eðá öllu heldur ein hlið iðnaöarins. Friðarstarí hergagnaverk- smiðjanna. Miehelet, sá fremsýni maður, eagði það fyrir átið 1871, að ó- frlðurinn yrði framvegis vékstyrj- öld, þengað til dráps /élam hern- aðarins mætti enn öflugri og geig- vænlegri képpinautur, þar sem væri efoavísindi í heraaði, — þá yrði háðar ógurlegur bardagi inn- an vísindt og lisíc, dauðanum til lofs og dýrðar. Nú, þegftr þsssi spádómur hefir rætst, h&fa menn neyðst til að breyts friðarverksmiðjunum í ó- friðarverksmiðjur og jafnvel &Ö s t o f n a ófriöarverksmiðjur. Ea hér getum vér ekki tilgreint töl- ur né tildrög, þvf að þetta er leynd&nnál þjóðvarnarinnar. Enþaö ætti að nægja að h&fa opin aug- un, að líta á vinnustofarnar, sem þjöta spp, járubrsutirnar og spor- Eftir nokkra daga fer kútter „Mllly “ fcil Vestmannaeyja, Þeir sem kynnu að vilja senda vörur með skipinu geri aðvarfc til H. P. D Fiskekutter „Fawa“, Trangisvaag, Færöerne, ca. 58 Natto-Register Tona, lester 70 Tons, i god Stand, er til Salg. Nærmere Betingelser og Oplysninger giver ^Lxel IVolsö, Beddingsmester, Trangisvaag. Þau félög eða einstakir menn, sem ætls sér að fá húsnæði til fundshalda á komandi vetri í 11Ú.SÍ ZE5L. F". XT. 3VE. era góðfúslega beðnir að gefa sig frám við undirritaðan gjaldkara féíagsins fyrir sæstu helgi. Pétnr Þ. J. Gunnarsson. Sími 389. igæt bújörð í ímessýslu, ásamt miklum fénaði, heyium, búíhÍBtum, og eldivið til sölu og ábúðar nú þegar. A. v. á. Frá Ameríku nýkomið' til Jes Zimsen, Járnvörudeildar: íJóSfmottnr, sem líklega duga i mamasald- ur — TaurulSur — Strigasaumur — Jarð- yrkjugafflar. M lldsneyiisskrifsiofmmi. Þeir móp&ntendur, sem geta nU Ipegfáaiy tekið við meiru af mó sinmn, en þeir hafa þegar fengíð heim til sín, geri avo vei að panta ueimflutning allfa fyrst á skrifstofanni. Simi 388. Opið 9—12. ölgn a5 Mrtast í YiSI, verhnr að atisenia í stðasta tag! fcl. 8 f. h. átkoRin-dailnB. brautirnar, er flyfcja flokk* verka- manna og kvenns til vinnu siun- ar — það ætti að nægja til þesg «ð geta gert sér grein fyrir því ögnarátstki, er gert heflr verið í Frakklaudi nú á ófriðartimunum. Og þessar verksmiðjur munu ekki loka dyrum sínum á morgun, því að varla verður farið að seija sem hvert annað skran öll tæki þeirra eða vélar. Þeim verður breytt i frióarverksmiðjur og þær verða láfcnar starfa í þarflr friðarins. Það er ekki eingöngu tala þeirra, sem hefir aukiat, heldur framleiðslu- magn. Og vér verðum að ját«, að íðnaður vor fyrir ófriðinn studdist við helst til úrelt tæki, þó að örfáar heiðarlegar undan- tekningar væru þar. Framh. 'Wm iSmæli á mwrgua. ' Guðmundar Guðinundss., sjóm. Guðm. Kr. Bjarnason, skipstj. Msgnús Jóssson, lyfajtlaþjónn. MetússJem Einarsgon, Bustarfelli Valg. Lárusd. Briem, prestskona Miría Petersen, húsfrú. Emiíía Sighvatsdóttir, húsfrú. Gaðm. Bjöfiison, landlæknir. Guðm. Böðvarsson, kaupm. Kveifcingartíml á ljóskernm bifreiöa og reið- hjóla er kl. 7 á kvöldin. M.b „Valborg“ kom að norðan í gær. Það er nú fullyrt að þsð hsfi vetið hún en ekki m.b „Trausti", sem mætti WiHemoes við Horn ft dögunum. Af „Transt«,“ hefir ekkent frést siðan. „Þórður KakalP1. kom vestan af ísafirði i fyrra- dag. Hann var á Breiðaflóa í ofviðrinu á dögunum og tafðist við það í nokkra duga- Meðal farþega var sira Magnús Jónssou dósent. Bjötverðið. Lögrétta fallyrðir að kjöt* veið innanknds verði ákveðið þannig (af kjötsölunefndinni ?) að fa.rinn verði millivegur miili easba og uorska verðsms verði „tölu- vert hærra“ en það ensk*. Faxftílóaferðirnar. 30 þús. króuur vill Gufubáts- félag Fííxaflóa fá fyrir það á ári, Rð annast um póstflufcninga milli Borgarness og Reykj&víkur. Að- ur hefir það fengið 12 þúsand kr. á ári. Stórhríð / var noröur í Þingeyjarsýálu í gær, svo að ófært mátti heita

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.