Vísir - 11.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1917, Blaðsíða 3
láiR fer til Grindavíkur á morgun kl. 9 f. hád. Tmr mena j?eta fengið far. Sæmunður Vilhjálmsson. lanskensla fgpip hm Sbyrjar í Iðnó næstkom&ndi þriðjudag kl. 6. Þeir sem ætla að láta börn sín læra hjá mér, Iáti mig vita í.yrir næsta sunnudag. Fyrir fram borgnn. Stefanía Gnðmundsdóttir. Hðima kl. 3—5. 2 menn óskast til að stunda vinnu á sjó. Talið við Magnús Guðmnndsson skipasmið, sími 76. milli bæja. Hér seint 1 gærkvöldi. tðk áð anjóa Kartöflurnar. Matvæianefnd bæjarins fór þess nýlega á leit við stjórnarráðið, að það samþykti að kartöflabirgð- ir kiupmanna hér í bænum yrðu íeknar eignarnátni, og varð það þegar við þeim tilmælem og bæj- arstjórnin samþykti á fursdi i gær að kaupa birgðirnar. Eu sam- kvæmt yfirlýsingam kaupmanna þeirra, sem að hafa rerið epurðir, þá eru biígðir þeirra aðeias eitt- hvað nm 100 tunnur (samtals í bænam) og leggja þeir þar við dreugskap sian, — Er mönsum ekki vel liósí, til hvers matvæla- nefndin hefir ætkð þessar yfirlýs- ingar, eða hvers vegna það er jafnvel tilkynt fyrirfram í blöðum, að eigaarnám eigi að fara fram. Dánarfregn. Hermann Tryggva'On frá Ans- dísarstöðum í Suður-Þingeyjar- sýílu, fonur Tryggva eýdunefnd- crmanns Jónssonar, er nýlátinn á VifilastaðahæH, rfnnlega tvitug- ur að nldri. Hermann sálugi var mjög vel gefinn og vinsæll piitHr. heldur ftnd i bæjurþingastofunni laugudaginn 20. þ. m. kl. 10 ár- degis og skulu kanpstaðarbóar á þeim fandi gefe ncfcdinni skýrslu um tekjur aínar árið 1916, bæði atvinnaíekjur og eignartekjur. Skýrsluua skal helst gefa skriflega og senda má néfndinni akriflega skýrslu fyrir fundinn. Borgfcrstjórinn í Reykjuvík, 10 október 1917. K. Zimsen. Grundarkjöt, sykursaltað, spaðhðggið verður tii söiu hjá Ó. 6. Eyjólfsson & Co. J.t.O'.« mútylá í •.!/. ■ it i' <; { \ | 'f f l l } 'i í ; \ ; ' ;* -Hj í hau8t og fyrrí part vetrar. Þeir sem ætla að kaupa þetta kjöt, era beðnir að koma með pantanir sínar til undirritaðs se'm fyrst. Kjötið er að dns selt í heilam tuunum. Ó. G. Eyjólfsson & Co. - 165 - ist að einhverjum samningum. Viljið þér selja þessar spilareglur yðar?“ „Fyrir þrjátíu þúsund dali“, sagði Kitti. „Það verður þrjú þúsund dala nefskattur11. I>eir báru ráð sín saman og kinkuðu kolli. „Og svo útskýrið þér reglurnar fyrir okkur“. „Auðvitað!11 „Og þér heitið því að spila aldrei fram- ar kúlnaspil í Dawson“. „Nei, því lofa eg ekki“, sagði Kitti ein- heittur. „En eg löfa að nota aldrei þessar spilareglur “. „En, guð komi til!“ æpti Morgan. — „Haíið þér þá fundið margskonar reglur?“ „Hægan, hægan!“ sagði þá Shorty. „Nú verð eg að fá að tala fáein orð við félaga •miun undir fjögur augu. Komdu hérna ú.t í hornið með mér, Stormur!“ „Kitti fylgdi honum eftir út úr þröng- inni og allur söfnuðurinn starði á eftir þeim. „Heyrðu mig, Stormur!11 sagði Shorty rámur ai æsingu. „Ef mig skyldi nú ekki vera að dreyma, þá eru þetta altof góð kaup handa þeim. Þeir eru með hjartað þar sem brækurnar eru víðastar. Tú getur grætt miljónir á þessu ef vel er á haldið. Blessaður kroistu þá nú!“ Tno.k T.oudon ? Gtíll-æíSiS. - 166 - „En ef það væri nú draumur?11 spurði Kitti blíðlega. „Þá verðurðu fyrir alla muni að láta þá borga drauminn svo þeir gleymi honum ekki. Hvað stoðar það að dreyma, e£ mað- ur getur ekki dreymt sér einhvern ærlegan og ósvikinn ágóða, sem eitthvað vottar fyrir þegar maður vaknar ?“ „En þotta er nú sem betur fer enginn draumur, Shorty“. „Jæja, þá verður þér ekki fyrirgefið í öðru lífi, ef þú selur gæfu þína fyrir ein þrjátíu þúsund?“ „Ef eg sel gæfu mína fyrir þrjátíu þús- und, þá geri eg það af því að eg má til, og þú munt vakna áður en tvær minútur eru liðnar og sjá, að þú hefir altaf verið vakandi og að þetta var enginn dra.umur“, Þegar Kitti kom aftur að borðinu, sagði hann áð hann múndi standa við tilboð sitt og spilaborðseigendurnir vildu þá þeg- ar fá honum þrjú þúsund dala ávísun hver. „Heiujtaðu gull“, hvíslaði Shorty. „Það er áskilið af mér, að upphæðin greióist í gulli“, sagði Kitti. Eigandi „Hreindýrsbornsins“ innleysti allar ávísanirnar og greiddi Kitta upphæð- ina. Shorty hremdi pokan þegar í stað. „Nú langar mig ekkert til að vakna“, sagði hann og það sauð niðri í honum hlátur- inn þegar hann var að vega pokana í hendi - 167 - sér. „Þegar alt er reiknað, þá hefir þessi draumur gefið af sér 70 þúsund dali. Fjanda kornið sem það borgar sig að rífa opin augun, velta sér út úr bælinu og fara að kveikja undir katlinum41. „Og hvernig eru nú þessar reglur yð- ar“, spurði feiti Burke. „Nú liöfum við keypt þær og viljurh fá þær“. Kitti bað þá að koma að borðinu. „Glóðir hálsar, eg verð að reyna dálítið á þolinmæði ykkar enn. Hér er ekki um venjulegar spilareglur að ræða. Það er það tæpasta, að þær verði taldar löglegar, en aðalkostur þeirra er sá, að það má nota þær. Að öðru leyti get eg ekki varist viss- um grun, en vil helst vera sem fáorðastur. En nú getið þér séð sjálfir. Kúlnavörður, eruð þér tilhúinn? Sjáið þér nú til, eg kýs mér „nr. 26“. Hugsið yður að eg hafi lagt spilamerkin á það. — Tilbúinn! — Svona--------“. Kúlan þeyttist af stað og snerist um sjálfa sig. „Þér takið eftir þvi“ bætti Kitti við, „að „nr. 9“ var beint á mðti“. Kúlan nam staðar við „nr. 26“ Feiti Burke böivaði í hljóði, en hinir biðu með eftirvæntingu. „Til þess að „tvöfalt núll“ vinni, verð- ur „ur. 11“ að vera beint á móti. Þið getið sjálíir reynt það“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.