Vísir - 20.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 20.11.1917, Blaðsíða 3
VÍSIR s*m afhent eru í búðinni sam- fevæmt 4. gr,, áður en nokkur mjólk er se.ld eða látin aí hendi til annara úr búðinni þann sama dag. 6. gr. Meðan reglur þessar eru í gildi er bönmð ea!a mjólkur eða rjóma til neytslu á sölustaðnum og til neytslu í veitingahúsum og kaffihúsum, svo og notkun mjólk- *r og rjóma til niðursaðu eða til sælgætis, sem gert cr i brauð- gerðaihúsum eða í sambandi við aðra atvinnu, til aölu handa al menningi. 7. gr. Meðan reglur þessar eru í gildi má ekki seljn mjólk og rjóma annarsstaðar í lögsagnar- mmdæmi Eeykjavíkur, en I mjólk- urbúðum, sem bæjarstjórnin hefir löggilt. Er bæjarbúum, sem fram- leiða mjólk til söla, því óheimilt að seljn hana í heimahúsum, og öllum, sem selja mjólk til bæjar- manus, óheimllt að afhenda hana til kaupend* öðruvísi, en fyrir miliigöngu mjólkurbúðar. Sömuleiðis er bæjsrbúum öllum óheimili að kaupa mjólk annars- staðar cn í mjólkurbúðum rneðnn reglur þessar eru í gildi. Undanþágu frá ákvæðum þess- $rar greinar getur borgarstjóri vcitt: a. f>eim mjólkurframleiðendum í bænum, sem að eins hafa eina kú. 4). Einnig að öðru leyti, þegar ekki er svo mikili mjólkur- skortur i bænum, að nauð- syn sé að beita þessum ákvæð- um til þess að tryggja for- gangsrétt þoirra til mjólkur, sem hafa mjólkurseðla. 8. gr. Brot gegn ákvæðum 5., og 7. greinar varða sektum ult að 1000 kr. 9. gr. Keglur þessar öðlast gildi þegar 'í stað. Pflgar ekki er lengar mjólkurskortur í bæn- um, gefur borgarstjóri út auglýa- ingm um það, og falla reglmrnar þá úr gildi, þangað til borgar- stjóri auglýsir aftur að mjólksr- akortar sé í bænum. Af hverju stafar mismunuriun ? Eins og allir vita, eru nú erfiðir timar fyrir flesta og lítið að starfa og það litla sem unnið er eýnist að koma æði misjafat miður ámönn- »m. Meðan nóg var til að vinna, var ekkert að segja því þá v«r nægiiegt handa öllum að gera eitt- ^vað. Ea einmitt nú getar slíkt komið tii grein*. í þeim krisg- umstæðum sem nú eru, ættu vinnu- veitendur, eð* þeir sem standa- íyrir vorkum, að sji am það, að þeir nytu þeirra 'sem mesta hafa þörfina. En þetta sýnist að vera þveröfagt. Þeir hafa næstnm því helst setið fyrir vianu, sem ein- hleypir eru, og óþroskaðir dreng- ir og angiingar. En möanum sem era að berjast fyrir ómegðinni beima, eða sjúkum ot eilihrum- um foreldrum, eða öðrum v»nda- mönnam, þeim er bægt frá. Þeir verða að fara heim eftir að hafa staðið kaldir og svangir lengri tlma í þeirri von að fá eitthvað að gera. Hvort er rettara að láta þá fá vinnuna, sem hlaapa með kaupið i sælgætisbúð eða aðra líka staði og eyða því þar, heldur eu þá sem verja öllu kaspi síuu til þess að fæða og klæða heimili sitt og til þess að hlynna að ómögum og ajúklingum ? Eg ætla lesendun- um að svara þessari spurningu, því henni er auðsvarað. En það er önnur spurning sem eg ætla að spyrja að: Hefir stjórnin lagt þaunig fyrir, að þeir sem mest þarfnast vinn- unnar aitji á hakannm ? Eða eru það þeir sem fólkið ráða og sjá um vinnuna? Eg veit að það er als ekki sjtjórninni að kenna, hún hefír nóg eamt, þó ekki sé slett á hana þvi Bðm hún ekki á. Það eru óefað verkstjórarnir, og þ»ð er illa huga- að af þeim sumum, sem þó en ó- magamenn, að stinga ekki hend- inni í sinn eigin bann, og minn- ast liðinna tima. Ea eg hefi nokkuð oft komið á „eyriua“, og aaðvitað a 1 d r e i haft neitt app úr því. Ea það eru fleiri en eg som hafa orðið hvað eftir annað að fara heim við svo búið. T. d. vom tveir bænd- ur nú siðast, er báðir hafa erfið- ar ástæðnr, sem arðu að fara heim — var ekki litið við þeim. En I&usingi, sem hjá okkur stóð, var tekinn á amgabragði. Annar þessara manna, sem frá urða að hverfa, á 9 börn að framfæw, en hinn á 5 börn heima og 2 af þeim eru blind og flogaveik. Þótt eg nefni ekki þennan mann, þá ráða margir í hver hann er. Eftir því ■em eg hefi komist næst, er það í 5. fiinni í röð, sem honum hefir verið vísað frá, og er víst þannig um ótal marga. Er það tilviljun eða hatur, sem er orsökin að því, að sami maður er forsmáður til vinnu hvað eftir annað ? Eða er verið að koma fram hefndnm á honum fyrir forna sölu á nauðsynjavöru? Ef avo er, þá er hún ekki rétti- lega valin, að láta blinda vesalings aumingja gjalda íyrir iilmensku og öfundsýki. Eg vil leyfa mér að mælast til þess, að stjórnin skerist í það að sjá nm að bæði hann og fleiri, sem þörf hafa á vinnunni og ekki fá hana, geti þó að minsta kosti fengið hana i 6. sinnið sem þeir leita hennar. Enda er eg viss nm það, að stjórnin kærir aig ekkert «m að þeir verði ánvinn- unnar, sem helst hafa þörf fyrir hana. Auðvitað skal játa það, að það or fjöldi manna í vinnu, sem þarfnast hennar, en það er lika fjöldi af þeim, sem fleygja pen- iugunum fyrir allskonar óþarfa að verkinu loknu. Enginn taki orð min svo, að eg sé að ipilla fyrir neinum með vinnu, þó að eg riti þeasar línur — Nei, þvert á roóti. Eg vildi óska þess, að a 11 i r hefðu nóg að gera. Eu á þessum tímura finst mér sem helst þurfi að líta eftir því, hvar þörfin er mest. VíðförulL Eigi er nema hálfsögðsaga er einn segir frá. Herra Hjörtur Þorsteinsson hefir í „Vísi“ 14. þ. m. fundið sig knúðan til að ávarpa mig Dokkrum vingjarnlegum orðum. Til leiðréttingar við greinarstúf haus vil eg leyfa mér að skýru frá þvi, að svo var muunlega um ssmið okkar á milli að eg. gegn borgun, fengi hijóðfærið léð einu sinni fyrir jól, einusinni um jólin og einusinni eftir jól, svo að frá- sögn hans að þessu leyti er ekki allskostar rétt. Svo stóð á að eg þurfti að nota hljóðfæri hið um- talaða kvöld, og vildi þá nota hinn umsamda rétt minn til þess einusinni fyiir jólin, enda hélt eg þetta kæmi ekki í bága við Hjört. Mér virðist það „byaterisk að- ferð“ hjá Hirti að hneykslast á því, eða víta mig fyrir það, þótt eg tæki frmmboði hans um að taka hljóðfærið fyrir fslt og ait, og ekki siður fyrir það, að eg rétti faonum þessar 10 krónur, er hann htfði borgað mér í leigu, með þeim ummalum, að hanu þyrfti ekki að borga mér neitt fyrír af- notin, þar eð hljóðfærið hefði - 42 - Eftir missiristíma skólaveru hjá okkur bar honum á milli við einn skilmingakennarann og varð sá að lúta í lægra haldi fyrir hon- nm og að einu ári liðnu var hann orðinn mér snjaliari. í>ví næst varð hann her- maður, feldi höfuðsmann sinn í einvígi og strauk burtu. Nokkru siðar gerðist hann sveinn hertogans af Anjou og var alt kvenfólkið þar vitlaust eftir honum og iyrst hann er farinn úr þeirú vist, þá veit eg ekki hvort það er karl eða kona, sem þar á hlut að“. Sólin var nú að hníga til viðar. Þá kom einn þeirra félaga auga á unglings- pilt, sem gekk um hallargarðinn og fór framúrskarandi laumulega. Tað var drengur þrettán eða fjórtán ára á að giska og sýnd- ist vera dauðhræddur. Hann var klæddur einföldum riddarasveinsbúningi og girtur belti. Gestirnir í veitingastofunni tóku eftir drengnum, bæði „kóngsins menu“ og skilmingamennirnir og þótti þetta hálf- grunsamlegt. Það var hægt að komast ofan í hallar- síkið á tveim stöðum. bæði eftir mjóum skógarstig og ofan tröppur eða stiga öðr- um megin við brúna. Gestirnir úr veit- ingahúsinu skiftu sér í tvo flokkaf og fór sína leiðina hvor og handsömuðu drenginn innan skamms. Drengurinn stakk annari hendi í barm sér i mesta flýti. Paul Feval: Kroppinbakur. - 43 - „Eg hefi ekkert á mér. Tið megið ekki drcpa mig!“ „Hvaðan kemurðu? Hvert ætlarðu!“ Drengnum varð ósjálfrátt litið til glugg- ans undir brúnni. „Við skulum leita á honum“. „Nei-æ-nei!“ kallaði drengurinu í dauð- ans ofboði og féll á hné, „Tið megið ekki leita á mér“. „Hvað heitirðu?11 „Berrichon“, svaraði drengurinn hik- laust. „Hvar áttu heima? Hjá hverjum ertu?“ Drengurinn svaraði því engu. Skilmingamennirnir og „kóngsins menn“ tóku nú að gerast óþolinmóður. Einn þeirra tók í treyjukraga drengsins og hristi hann alióþyrmilega. „Hananú! Svaraðu undireins! Heldurðu kannske, hvolpurinn þinn, að við höfum tima til að slóra eftir þér. Leitið þið á honum og það strax svo að við séum ekki að vefjast í þessu lengur“. Tessi skipun gerði snögg umskifti á öllu. Tó að drengurinn virtist yfirkominn a£ hræðslu, þá rykti liann sér nú lausum alt i einu og þreif rýting úr barmi sér, braust í hendingskasti gegn um mannþyrpinguna og hvarf í austurenda síkisins. Allur hópurinn þaut á eftir og náði Berrichon litla brátt. Hann varðist eftir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.