Vísir - 20.11.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1917, Blaðsíða 4
VISIR veiið „óstemt", þó sagðist hann ekki vilja þiggja nema kr. 2,50 (nefnilegft leignna fyrir þann tíma, sem vantaði á mánnð, er hann hafði haft hljóðfærið) og ef eg léti peningana verða eftir á borðinc sagðist hann senda. mér þá í pósti daginn eftir. Rjðrtnr og kona hans hreyttn til mín nokkram ónotaorðam. til dæmis sagði hann eitthvað í þá átt, «ð þetta væri svo sem ekki það versta sem hér ætti sér stað. Sagði þá konan, að kvenfólkið væri verst. Eg hélt nú, að hann léti þar við sitja, en gerði þetta ekki aft blaðamáli. Skyldi eg nú ekki hafa eins góðan rétt og Hjörtnr til þess að vura menn við, að hafa meiri víðskifti við það fólk en þörf er ð, sem ekki hefir betra álit en þetta á samborgnrnm sínnm? Reykjavík, 15. nóv. 1917. Ingibjörg Jónsdóttir. Áletruðn riígbrauðin. Það skeði fyrir nokkrnm árnm i þorpi einn, að íbúarnir arðn hálfsmeykir við ýmsar nndarlegar áletranir sem vorn á neðri skorp- nm á rúgbranðnm þeim, sem þeir fengn hjá bakara þorpsins. Á einn stóð t. d. kross. á öðrn eitthvert laineskt orð, á því þriðja var svo mynd af hanskúpn af manni og tvö mannebem lögð i kross og svo framvegis. Svo var það einn sinni að göm- nl kona nokkir tók eftir því, að á branðiö, Bem hún hafði keypt, var letrað: „Hún dó hinn 13. aeptember1*. Þetta var einmitt íseptember. Varð hún denðveikog læknir var sóttar. Þegar farlð var að rannsaka þetta, kom það i Ijós, að bak&ri þorpsins, sem var fjárhaidsmaðar kirkjnnnar, hafði keypt nokkra gamla legsteina af gröfnm þeim, sem ekki áttl að viðhalda lengnr. Þessa Bteina hafði bann svo lagt i gólf i bakaraofoinn sinn, því það þurfti að endnrnýjast, og hngsaði ekkert út í að þessar á- letranir vorn á steinnnum. Þegar það kom i ijós, hvilíkum ótta þetta hafði vaidið. varð hann ekki síður forviða en aðrir. Áfmæli á morgnnr öigrún Jðnsdóttir verslst. Kristín Jónasdðttir Ijósm. Anna Halldórsdóttir hfr. Ung stúlka óskatt í búð hálfan daginn. Afgr. vísar ð. Pálmi Pálsson kennari. Gnðríðnr Gnðmnndsdóttir hfr, Kristín K. Einarsson bfr. Stefán Jónsion prestnr Staðarhr. Skæðaskinn Samðskinn, reykt og spitt, velverkað til i»öln í verslun Árna Eirikssonar St. Verðandi nr. 9. Jóla og nýárskort mjög falleg, bæði íslensk og útlend, í&ft keypt hjá Helga Árna- syni i Safnahúsim. Hlímnfélagið Ármann byrjar sfiagar í kvöld og ánú að hriita af sér mókih sem verið hefir á honnm að nndaníörnn. Fnndnr í kvöld kl. 8y2. Ssgt verönr brot úr sögu stúkn- anna hér í bænam, og þesa óskað að meðlimir fjölmenni. Hjálpræðislierinn Branðgerð Álþýðnfélagenna tilkynnir í dag að útiaia henn- ar á branðnm í vestnrbænnm verði á Vestnrgötn 29. Æskulýðsmótið heldnr áfram í kvöld kl. 8. Efiii: Biblian 1 myndim og texta. Fóðnriíld til söiu hjá R. P- Leví. [21 Til lölu: Trolivírar, keðjnr, Rött, Donckey pumpa, injektor- ar, eirpottar og katlir, leðnrglöng- nr, logg, telegraf, okipsflanta, eir- rör, akkeriispil, gnfnspil stórt, Möllernps amnrningsáhöld, ennfr. björgnnarbátar og margt fleira til skip*. Hjörtnr A. Fjeldated. Bakka við Bakkastíg. [237 Yelverkaðnr, þnrkaður saltíisk- ur fæst keýptnr í Veiðarfæra- veralnn Einars G. Einarssonar. Hafnarstræti 20. [265 Ballancs iampi og messing borð- lampi, ^dseyfarar mjög vancLðir til söln. Kjarval. [373. Orgel litið vandað, kasssorgel tvifætt, selst ódýit. Kjarval. Hótel íaland. [374 Ólafur Þorsteinsson læknir veiktiit mjög snögglega af botnlang&bólgu í fyrrinótt, og tók veikin hann svo geist, að flytja varð hann á spitaiann í gærkveldi með 40 stiga hitá og skera hann npp. Uppsknrðinn gerði Guðm. Magnússon prófessor með aðstoð læknanna Matthíasar Eioarssonar og Haldórs Hansens. Lagastaðfesting. Stjórnarráðið fékk tilkynuiogn nm það í gær, að þan 30 lögsifl- asfca aiþingis, sem óet&ðfest vorn hefðn verið itaðfest af konnngi á langardaginn var. — Engin frétt komin af fánanum. Gullfoss verðnr hlaðinn í New-York í þessari viku; útflutningsleyfi feng. ið fyrir öllnm farmlnnm. — Lag- arfoss er kominn til N.-Y. en út- flntningsleyfi mnn ekki fengið fyr- ir faimi i hann. Kolaúthlutunin faefst á morgnn og verðnr hag- að svo f8em auglýst er á öðrnm stftð í blaðinu. Sparið peninga yðar með því íð kanps hin ódýru drengjafataefni i Yöruhúsiou. Stúlka óskar ettír árdegiflvist. Uppl. á Frskkastíg 20 uppi. [371 Góð stúlk* ósksst nú þfgar. A.v.á. [369 Peysuföt, kvennærfntaaðir o. fl. fæst sanmað á Liadargötn 7 nppl [388 arngóð ielpa 14—15 áu óskast til »ð gæta bsrns. A.v.á. [386 Ofsaveður bélst hér í alltn gærdag og olii nokkrum skemdnm á skipum á höfn- inni. Einn botnvörpnngurinn, sem lá við Örflri#eyjargarðinn, Jarlinn iifirski, sem nú er eign Frakks, hafði losnað og laskast eitthvað skrúfan af því að lemjast við garðian. „Ásn“, eitt af Dunsskip- nnnm hafði líka losnað en brotn- aði ekkert. Yélbátnrinu „AJpha" sökk, en t*lið vist að hann náiet ipp óskemdur. Trúlofað ern nngfrú Elísabet Jónsdóttir á Rauðarárstíg 1 og Valdimar Þorvaldsson, sjómaðar. KveikiDgartími • á Ijóskernm reiðhjóla og bif- reiða er kl. 4 á kvöldin. u túlka óskiíst i vi«t á barnlamt heimili. A.v.á. [383 Stúiks, getar fengið góða veíiar- vi*,t strax. Uppl. hj4 Kristíns J H*gbarð Langftveg 24 c. [376 Uagur reglnsftmur maöir ósksr e tir verslanar- eða skrifssofnstörf- vm nú þegar. [378 Skrifstofumaður, sem skrifer þýckn, easka og dön^ku og er van- tst vélritun óskar eítir ivtvinnn- Tiiboð rnerkt 100 sendist á afgr. þessa blaös. [380 Tilsögn f orgehplli veitir, sem að UBdaníörnn, Jóna Bjaraedóttir Hverfisgötn 32 B. (359 Römitæðl óskast keypt. Uppl. Klapparstíg 1. [379 Birnskerra til söln. A.v.á. [381 Kjöt fæst reykt. A.v.á. [385 Kommóðft Iítið borð og stóll óskftst til kanps. A.v.á. [382 Buffet, borðstofuborð, .lampi o„ fl. alt ódýrt. Th. Kjarval Hótel ísland nr. 28. [392 Hljóðdós á Grammofón vill Jó* hannes Norðfjörð kanpa. Banka- stræti 12. [390 Ný kenregnkápa er til söln, til lýnis í Aðftlstræti 16 niflri [394 Hestvagn og aktýgi óskast keypt nú þegar. Grímúlfnr Ólatssoa Lmgabrekku simi 622. [393 Byssa til sðlu. A. v. á. kPAÐ-FCKDIB Badd» hefir tspsist frá verslua E. Lyngdals að Njálsgötu 42.Finn- fcndi vinsamlega beðinn að skila henni gegn þangafl fftndarl. [391 Tapast heflr blár ketlingur. Skil- ist á Njálsgötu 16 niðri. [389 Glanskápa fundin. A.v.á. [377 Böggall með kvenkjól 1 ttpaðisfc 4 leiðinn inn í laugar. SkiJLt í Fiicherssund 1. [395 Til leigu herbergi me5 rúmnm fyrir ferðafólk á Hverflsgötu 32. [20 Herbergi ásarnt eldhúsi ó»»k»Hfc til löigu nú þegar, A.v á. [387 Félsgsp .entimiðjaa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.