Vísir - 23.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 23.11.1917, Blaðsíða 3
ViSIR 4 1»“ plíkri kæfu, »fl láta hana okki “lendt i nsinum ílokki". Vitið er áreiðænlega ekki meira en g»ð gaf. Og þes* vegna hefir aefndin einmitt ekki „gert ráð fyr- iru slíkri kæfi, er hún var að á- kveðs verðflokkana. En hversi vegna ? Kjötið i þeirri kæfu get- *r verið eins gott og betra en í hinum fiokkuuum, þvi nefndin ákveður v e r ð m æ t i kæfannar aðeins eftir f e i t i og s a 11 i. En það er ala ekki að sjálfsögðu rétt, að láta kæfu, sem i er 25% feiti og 12°/0 eða meira af salti „lenda“ undir vorðflokkum nefnd- arinnar. Sahnleikurian er sá, þó nefndin he.fi fundið upp þessa „hávíainda- leg*“ flokkun kjöts og kæfn, hefir hvm ekki neut að fylgja henni út í æsar, eða ekki treyat sér til þess. Þess vegna s 1 e p p i r hún bara að verðleggja þessa tegund kæf- unnar, gerir ebki ráð fyrir henni I flokkuninni, eins og hún tfleppir að verðleggja ftnnað hangikjöt en skammrif og læri. Verk nefndarinn&r er gagnslaust málamyndaverk, að öðru Ieyti en því, »ð þsð ef til vill verður til þess að h æ k k a verð á bangi- kjöti og kæfu yfirleitt, vegna þesu »ð hsesta verð nefndarinnar er tölnvert hærra ®n hér hefir þekst. ög ef bæsidur geta haldið fr&m- boðinn betnr í skefjum eu rjúpna- ekytturjsar, þá má gera ráð fyrir því að alt kjöt og öll kæfa verði selt hæsta verði. Athugasemd. ðemvelða að Mrtast i VlSl, verðar aö aBienða í siðasta iftfll fcl. 9 i. h. átkomn-aaglnn. Aætlun um tekjur og gjöld hafnarsjöðs Reykjavíkur 1918. Frumvarp hafnarnefndar. T e k j u r. í blaði yðar 21. nóv. getið þér þess, að ekki htfi tekist sem best vulið á þeim mönnum, sem byrj- uðu á landssjóðsvinnunni. Það getur vel verið, »ð af þeim mönnum, sem byrjuðu, hafi verið 2—3 menn, sem ebki hafi haft eins brýna þörf fyiir vinnu og aumir sem ekkl komust að. Eu þar við er það sð athuga, að til að byrja með þurftu að vera nokkrir menn, sem eifthv&ð höfðu við svona vinnu feagist áður. Og í öðru Jagi var þörfin svo brýn fyrir vinnuna, að nkrifstofunni 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Eftirstöðvar frá fyrra ári......................kr. Vextir *f skuldabréfam og handbærum psningum — Starfstekjur hafnariunar : a) Lístargjald................kr. 15000.00 b) Vörugjsld...................— 70000.00 c) Bryggjugjald................— 14000.00 d) Fest&rgjald ...... — 2000.00 e) Lðiga af lóðum og húsum . — 40000.00 Ýmsar tekjur....................................— Tekjur af áhöldum og tækjara ...................— Lán til hafnannnar (dýrtlðwlán) .... . Ý —■ Suntals kr. 20000.00 500.00 141000.00 1000 00 30000.00 250000.00 442500.00 Gjöld. Laun starfsmanna og skrifstofnkostnaður . . . kr. Til vita og hafnarljóía: a) Engeyj*rvitarnir................kr. 800 00 b) Hsfnarvitinn.......................— 500.00 c) Ljós á hafnargörðum .... — 500.00 d) Bryggjuljósin.....................— 1000.00 Til ssemerkja . . ....................i . — Til viðhalds á h»faarvirfejum......................— Afborgan »f láni 1912...............................— Vextir »f lánum....................................— Ymisleg útgjöld....................................— Til hafnargerðar, g*tna 0. fl. .......— Eftirstöðvtr til næst* ár*................... . — Samtals kr. 23000 00 2800.00 1000 00 10000.00 24000.00 107000.00 4000.00 250000.00 20700.00 442500.00 hafði ekki unnist tfmi til að fara yfir skrárnar til að velja nægi- lega gra&dgæfilegft úr fólkina, enda er það vandaverk, þar sem um sækja mörg hundruð manna, sem allir hafa mikla þörf fyrir vinnu og flestir í sárri neyð. — Vildi eg, hr. ritstjóri, mælsst til að þér, jafnframt og þér gjörið athugasemdir við landssjóðsvinn- una, vilduð hvetja yfi'völd þessa bæjar til að byrja t&farl&ust á atvinnubótum, til þess, ef unt væri, að afstýra að einhverju leyti hörmungum þeim sem yfir vofa, því ástandið er þegar orðiS hræðilegt. Otto N. Þorláksaon. Þessa afhugftsrmd aunars at- vinnubótaskrif*tofustjóran8 birtir Vísir með ánægju, en verður um leið að Sát* þerrf getið, að um- mæli blaðsins 21. þ. m. nm mann- valið voru höfð beint og þvi nær orðrétt eftir hinam skrif-tofustjór- anum, hr. Jóhannesi Jósefssyni, enda ekkert það í þeim, sem skrif- stofanni er til vansæmdar. - 50 - mundi kippa sér upp við þetta, þá brást honum það. „Jæja, hér er þá um leynigiftingu að ræða í tilbót, en eg bjóst nú ekki við, satt að segja, að þetta æfintýri yrði s v o skemti- legt“. Myrkrið færðist nú óðum yfir og sáust nú hallarveggirnir ógreinilega. „Eg vildi gjarnan alt fyrir yður gera, herra riddari11, sagði Cocordasse, „enda verðum við hér kyrrir. Við eigum líká von á irianni". „Og hver er hann ?“ „Já, þér megið nú ekki þykkjast af því, en það er einmitt berra Nevers“. Lagardere tók viðbragð. „Hvað eigið þið útistandandi við hann?“ „Við erum hingað komnir að undir- lagi virðulegs aðalsmanns nobkurs“. Lagardere þreif um höndina á Cocor- dasse og kreisti hana af heljarafli. „Þetta er þá fyrirsát“, sagði hann, „og það dirfistu að segja mér, en eg fyrirbýð ykkur að snerta eitt hár á hans höfði. Hann er andvígismaður minn og eigi hann að falla, þá skal hann falla í ærlegu ein- vígi en ekki fyrir launsátri ykkar. Nú, það var þá þetta, sem kom ykkur til að biðja mig að kenna ykkur högglagið hans“. „Kóngsins menn“ voru nú komnir á bak og riðu af stað. Skilmingakennarinn Paul Feval: Kroppinbakur. - 61 - laumaðist út úr veitingastofunni og gleymdi auðvitað að borga, en Lagardere borgaði fyrir þá alla. „Heyrðu!“ sagði hann við stúlkuna. „Láttu hlerana fyrir gluggann og láttu sem þú hvorki heyrir nó sjáir hv<tð sem á kann að ganga í hallarsíkinu. Það er þór óviðkomandi hvort sem er“. Stúlkan Jét hlerana fyrir og lokaði vandlega. Það var nú komið þreifandi myrknr og engin tunglsskíma nó heldur stjörnuljós. Á brúnni var Maiúulíkneski og ljósker fyrir framan það. Bar af því danfa glætu, sem ekki náði þó ofan í síkið, enda skygði brúin á. Lagardere var einn síns liðs. Jódynur- inn heyrðist ekki lengur og Lourondalur- inn var myrkri hulinn. „Átta um einn!“ sagði Lagardere við sjálfan sig á leiðinni til sikisins. „IJað er ekkert annað en lireint og beint morð, en hugsast getur, að drengurinn segi Nevers a ð hér só hópur illmenna og þá kemur hann ekki, en eg fer þá líka á mis við það skemtilegasta einvígi, sem eg get hugs- að mér. JÞrátt fyrir það skulu þessir átta fantar komast að því fullkeyptu11. Hann var nú kominn inn undir brúna og farinn að venjast myrkrinu og átta sig. Var hann að liugsa um fund þeirra Neyers - 52 - og jafnframt um það, hvernig hann gæti brotist inn í þessa undarlegu höll. „Hertoginn verður náttúrlega óður og uppvægur þegar hann kemur", sagði hann ennfremur, „og myrkrið er svo svart, að ekki sér á sverðin“. Hann heyrði fótatak og glamur í spör- um. Gat hugsast, að Nevers hefði tekíð sér fylgdarmenn. I Ijósglætunni nppi á brúnni brá fyrir tveim mönnum, sem stóðu þar grafkyrrir og vorn auðsjáanlega að rýna í myrkrið niðri í gryfjunni. „Eg get engan sóð“, sagði annar þeirra lágt „Hvaða vitleysa! Þarna við gluggann", sagði hinn og kallaði varlega: „Cocordasse!“ Lagsrdere bærði ekki á sér. JÞetta voru þeir Peyrolles og Gonzagna og hólt Peyrolles áfram að kalla : „Passepoil!------Stanpitz!“ „Kannske það só enginn af okkar mönnnm", sagði Gonzagua heldur hærra. „Það á sér engan stað“, sagði Peyrolles. „Eg var búinn að leggja svo fyrir, að einn. maður stæði við gluggann og nú sé eg líka hver það er. Það er Saldagne. Sal- dagne!“ „Já!“ svaraði Lagardere með spönskum framburði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.