Vísir - 23.11.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1917, Blaðsíða 4
ViSiR k _______________ Fyrirspurn, Þessa dagana hefír legið hér til byrjar mótórbátar frá Vest- mannaeyjnm og ætlar að halda heim. Margir hafa horftt á þenn- an bát, því ank þess að dekklest- in aést úr landi hefir þtð fylgt með, að bann ætti að tak& nokk- nð af farþegnm. Hefír sliknr bátnr, sem farþega fíyttnr þá leið nm þetta leyti árs nokknr björg- nnartæki, t. d. bát eða annað? Og sé ekki svo, væri þá ekki rétt af skipstjóra að tilgreina, t. d. á bæjarfógetaskrifstofunni hér, nöfn fárþega þeirra, sem með ætla, svo að nöfnin sén þó vís, þar eð eng- in lög fyrirskipa að stöðva megi hvorki ofhleðsln eða annan glanna- skap, sem bæjarbáar horfa npp á en verða að þegja við. B æ j a]r b ú i. í* ilnh ihiii é ikA, Bnjafíféttlf. Afmæli á morgun: Eyvindnr Iagvnrsson, verkam. Guðriður Gnðmnndsdóttlr.’hfr. Kristján Gíslason, versl.m. Evlalia Ólafsdóttir, húsfrú. Eiriknr Bjarnason, járnsm. Kristinn Magnússon, versljn. Árni Árnason, skósmiðnr. Slgnrm. Signrðsson, læknir. Sigurður Mngnússon, læknir. Jóla- og Hýárskort mjög falleg, bæði íslensk og útiend, fáf t keypt|bjá Helga Árna- syni í Safnahúsinn. Sveikingartími á ljóskernm reiðhjóla og bif- reiða er kl. 4 á kvöldin. V.s iíjálX frá Húsavik kom hingað í gær. Hann lagði af stað frá Húsavik fyrra miðvikndag og hrepti versta veður lengst af. Á mánudaginn lá hsnn á Pstreksfirði. í fyrra- dag og alla iyrriuótt var bann að svamla hér úti í flóannm og segir ■kipstjórinn, Pórnrinn GuBmnnda- aon, að þá hafi veðrið verið einna ver4. I alt hanat hefir Njáll verið í flutningaferðnm milli Húsn- víknr og Anstfjarða og var ný- komina anstan af Fáskrúðsfirði, er hann lagöi af stað hingað suður. A f tíðnrfdiiuH nyrðra lætir Þórarinn mjög illa. Þar hafa verið einlægar stórhriðar síðan nm göngur, að heita má, og svo miklar nð hesta hafði fent á fjöll- ■m nm gangnaleytið og fjöldi fjár. Hey áttu menn alment nndir anjó. Ingólfœr, Faxaflóabátnrinn, fór til Kefla- vikur í fyrradag og ætlaði að komn aftnr í gæi og iagði nf Klæðis-ljósadúkur, hálfaaumaðnr, hefir tupast frá Lvngaveg 20 til Laugaveg 13. Skilist á L»ugaveg 13 gegn fundarlauDnm. Sparið peninga yðar með þvi ?ð kanpn hin ódýru drengjafataefni í Yönihusiim. Húsmæöur Notið eingöngn hina heimsfrægn Reð Seal þvottasápu. Fæst hjá kanpmönnnm. í heáldsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. stað frá Keflavik, en varð sð anúa aftmr veena veður-', N'c. Bjarna- son er einu farþega á bátnnm. Kolaúthlutnnin. Á rnorgun kl. 10—31/* eiga þeir að sækja afhondíngarmiða aína sem búa á Laugarnesvegi, Laugaveei, Lindargötu, Lækjar- götn og Lækjartorgi. Brauðveiðið. Verðlaesnefndiu hefir tilfeynt dýríðarnefad bæjarstjómarinnar, að hún sé reiðubúin að setja há- marksverð á branð ef bæjarutjórn óski. Verðið er eitthvað tatsvert lægra en bjá Alþýðtbranðgerðinni. Leikhásið. Vegna veikinda tveggja leik- enda varð ekki leikið i fyrradag, en átti í þess stað að leika í kvöld, en úr þvi gat þó ekki heldar oröið. Fundur i kvöld kl. 8’/g. Allar ungar stúlkur veíkomnar Góðnr grammóíón með mörgum og góðum piötnm er til sölu á Vatnsstíg 10 B. Heima kl. 10—12 og 8—9. mmmmmmm rBiettiXGáB s»- ©g striðsvábrygalBgar A. V. TnliniuE, Mitatrnti - Talcimi 254, Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. VIMIfá | Hreinleg stúlka óskast á barnlaust heimil. Uppl. Frakka- stíg 19 (niðri). [410 tí t ú 1 k a þrifin og hranst ósk- ast til sðstoðar annari stúJkn á gott heimili. A.v.á. [445 Af eérstöknm ástæðim óskast dugleg, þiiön og stjórnsöm stúlka fýrir ráðskonu. A.v.á. [412 Vesti fást saumuð fyrir skreð- ar*. A.v.á. [436 Nærfot fást saumað. Uppi. á Bðkhlöðustíg 9 kiallarannm. [437 j lAPAB■ggMDiB | Biiggtll með kvenkjóli í tapað ist á leið inn í laugar. Skilist i Flscherssund 1 gegn fundarlaunnm. __________________________ [422 Topsst hefir morgnnkjóll í þvotta- laugunum. Skilist á Lindargötu 17. [432 Hattur fundinn. Vitjist að Braut- arholti í kjallarann. [427 Nál með gnlitm steini hefir tap- nst. A.v.á. [425 " " * Gslnr kfiilmannshanski hefir t&pnbt. Skiiitit í búð Árna Eiriks- sonar AustBrftræti 6. [434 Hattur luudÍDD. Vitjist i íahús- ið Herðabreið. [440 Tapast ;htfir svört hæna, ung, fyrir rúmri vifcu síðan frá Skók- vörðustíg 9. [444 * TILKINMING g Þórðnr Erlendston Vitast'g 8 flytnr heim kol fyrir 40 anra skpd. eftir íiæstn helgi. [402 Hvtr sem hefir undir höndum hægðadæln frá mér, skili henni þeg&r í stað. Þórnnn ljósmóðir. [441 Félagsprentsmiðjan KinrsKftrva § Fóðnrsíld til söin hjá R. P- Leví. [21 Til sölu: Trollvírar, keðjur, Rött, Donckey pumpa, injektor- ar, eirpottar og katirr, leðnrslöng- nr, logg, telegraf, ekipsflauts, ehr- rör, akksrisspil, gnfuspil stórt, Möllerups smnrBÍngsáhöJd, ennfr. björgnnarbátar og margt fleira til skips. Hjörtur A. Fjeldstted. Bskka við Bakkastíg. [237 Velverkaðnr, þnrkaður saltfisk- ur fæst keyptnr í Veiðarfærs- verslnn Einars G. Einarssonar. Hafnarstræti 20. [265 Hestvagn og aktýgi óskast keypt nú þegar. Grímúlfnr Ólafsson L»ugabrekku sími 622. [393 Til söln með tækifærisvei ði Sóifi 4 stólar (nýtt, síðaa í vor). A.v.á. Morgnnkjólar fást ódýra&tir á Nýlendugötn 11. [19 MorgunkjóJar og millipiJs fástí Lækjargötn 12 b. [22 Ný fóðnrsíld (fráísnm- ar) til eöln. Jón Gunuarsson íng- ólfsstr. 10. [149 Hani til líf», yfirsæng o. fi. til sölu, Kárastíg 13 B. [439 Tvö mnnntöfl óskaat keypt. A.v. .á [436 Sterkar og ábyggilegar hjóibör- ur til sölu á Bakksstíg 5 uppi [431 Búkuð saumamaskina til sölu á Laugaveg 27 B niðri. [433 Sanm&vél til sölu Grettisgötn 2. [430 Servantnr og náttborð til sölu. A.v.á. [428 Ágætt vetrarsjal til sölu á Grett- isgötu 51. [426 Stór bókaskápur óakasfc til kaups A.v.á. [442 Til sölu: Skipsflagi, pottur, pauna, reykborð, dyratjaldastöng, akiifborð, bókaskápur, kommóÖH, úr, myndir, borð, saumavél, ruggu- stóil, klæðnfikápur, borðdúkur, sóffi, Btóíar, lampi, veiðistöng, gólfdúk- ur, gólfteppi, dívanteppi, bsðker, káps, aanmaborð til sýnis hjá,KjaT’ val, Hótel íaland. [438 Lítill olíuofn óskast til kaups. Uppl. i síma 703. [443 | HÚSNBBI Til leign herberei með rúmnm fyrir ferðafólk á Hffrfisgötu 32. [20 'irwffiiffliwitnwwiiMiiH KENSLA Tilsögn í orgehpili veitir, bb® að nndaníörnn, Jóna Bjarnftdóttir Hverfísgötu 32 B. í35®

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.