Vísir - 02.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1917, Blaðsíða 2
ViSiR Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Bamalesstofan: Md., mvd., íöd. kl. 4—6. Borgarstjðiaskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarföget.askrifstofan: kl. 10—12 og 1—6 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. ki 6 sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. H. M. Alm. samk. sunnud. 8 sd. L. F. K. K. Útl. md., mvd., fstd. kIJ 6—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasaí'n Útl. 1—3. Lúndssjóður, 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. I1/*—21/*- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/*—!*/*■ BæjarTinnas. Talsverðar deilur nrðu um það á síðasta bæiarstjórBaríandi, hvort bærinn aetti *ö veita öðrum dýr- tiðar- eða atvinnubótavinnu en þeim, sem eiga hér framfærslu- aveit. Fátækranefndin lítur svo á að það sé tæplegu heimilt að lögum að verja þannig fé, sem bæjarfé • lagið fjr eöfc siðar verður að greiða til styrktnr mönnum. sem ekki eiga hér framfæreluaveit. Til vinnunn»r er aðallega stofnuð í því 'skyni »ð forða mönnum frá því áð þurfa »ð leita á náðir sveit arinnar. Hán veldur beinum út- gjöldnm úr bæjarsjóði, vegna þees að hún verðor miklu dýrari en hún þyrftí aS vera, ef henni væri frestað til hentugri tíma. Vinnu- kaupið verður þannig að uokkru leyti óaftsrkræfur styrkur. Ef utansveitttrmönnum (þ. e. mönnum, sem ekki eiga hér frumfæralusveit þó búsettir Kéu í bænum) er veitt þessi vinna, þá er þeim veittur styrkur af bæjarins fé, mönnum, ■em bænum ber ekki skylda til að sjá íyrir. Væri þeim veit I á t, samkv. dýrtíðarlögunum, þá ætti bærinn aðgang að framfærslu- eveit þeirra um endurgreiðalu þeirra lána, en upp í þaun kost- nað, sem bærinn hefir af þvi «5 veita þeim vinnu fær hann ekkert. Jörundar Brynjólfsson, Þorv. Þorvarðsson og frú Briet Bjarn- héðinsdóttii vildu helat engan mun láta gera á því, hvort menn ættu hér sveit eða aunarsstaðar. Það gæti orðið til þess að flæma héðan duglega menn, ef þeir gætn ekki fengið þersa vinnv. En ættu þeir að fá vinnu hjá landsstjórn- inni þá myndi af því leiða að því færri menn sem hér væru sveit- Leikfélag Reykjavikur. Tengdapabbi leikinn í kvöld, 2. des., ki. 8 síðdegis. Áðgöngnmiðar aeldir í Iðnó eftir 2 með almennu verði. V í S1R. Áfgreiðsla blaðsins i Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. P. O. Box 867. Ritstjórinn tii viðtala frá kl. 2—3. Prentemiðjan á Langaveg 4, sími 133. Auglýsingum veitt móttaka í Landa- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. Anglýsingaverð: 40 anr. hver cm. dálkB í stærri augl. 4 aura orðið i smá&nglýsingum með óhreyttu letri. fsstir fengju þar vlnnu, o» kæmi þá alt í sam» sttð niður. Jón ÞorlákaBon taldi vftrhuga- vert að fnllráða nokkuð um þetta að svo stöddu. Það væri að minsta kosti varhugavert að ákveða það, að bærinn sbyldi veita öllum dýr tíðarvinnu á sinn kostnað. Það mundi verða meiri uppörfun fyrir fátækiinga úr öðrum sevitum til að fiytja til bæjarins, meðan þann ig væri áatatt, en bærinn hefði gott af. Eu hre lengi þetta ástand héldist, vissi enginn enn, og gæti það þvi orðið þungur b*ggi, sem bænum yrði bundinn með þessari vinnu áður lyki. Niðurstaðan varð sú að bjijsr- stjórnin samþykti þá bráðsbirgða- ráðstöfun fÁtækr»nefi d»r, að fyrst am sinn skyídi vinna ekki veitt öðrum eu þeim, sem hér eiga framfærslusveit. Því var hsldið fram, að dýrtið- arlögin ætlnCu-t til þ#ss að hvert bæjar- o; bveitarféiag veifcti að eins sínum sveitföstu mönnum dýr- tiðamnnu. Er það bygt A þvi, að i lögunum er avo kveðið að orði, að viðskifti sveita skuli ekki raskast af ákvæðum lagasna. Og enginn efi virðist geta verið ð því, sð þetta gildir um dýrtíðar- lánin. En allar likur ein til þess, að þicgið htifi ekki athngað hitt, að dýrtíðarvinnan er í ajálfn sér sama eðlis, og að því ætti hver sveit lika að ejá sínnm sveitföstu mönnum fyrir vinnu. En það er óframkvæmanlegt. — Hér er því gloppa í lögunum. Það er cðlilegt, að hvert sveit- srfélag faii varlega í þvi, að veita annara sveila mönnum dýrt.v. Með því er f.tnðlað »ð því að sveitfesta þá með beinum fjórframlögum. Á hinn bóginn er óvíðast svoástatt, að landsstjórnin geti veitt þems- um mönnum vinnu. Eins og kunnugt er, þá var til þess ætlast, að stjórnin setti ná- kvæmar reglur þeBsn viðvikjandi, bæði lánveitingum til atvinuubóta og lánveitinga banda einstökum mönnnm. Þetta cr akýringar atriði, sem stjórnin verður að leysa úr. Hefði stjórnin vitanlega átt að vera búin að semja reglugerð hér að lútandi. í Bárnbúð í fyrrakvölð. Kunnugir menn oegje, »ð það hsfi verið útlendir beykirar ný- komnir vestan »f ísafirði, sem íýndu iþrðttir nínar i Birnhúsinu í fyrradsg. Eg veit það ekki, en hitt veit eg, að það, »ð k*lla »ýn- ingu þeirra „síþjóðaksppelimu", er í raun og vnru sviksamleg aug- lý.iingabrelía. Þegar auulýst er nlþjððskapp- glíma, þá verðnr að æsia, »ð sýna eigi einbverja plími, scn þekt er i alþjóða-iþróttum. En þið, sem þessir menn sýndn, liktist ekki neinu sliku, nnda auðaéð að menn- irnir eiga alls ekkl heima i hópi íþróttiimaima. Með auglý.-ingunni um „»lþjóðak*pp?limu“ hafa þeir gint fjölda áhugasamra áborfðnda til þess að káupa aðgang að hreinni skrípslát* eýniagu, þ»r Bem það kom í ljös, »Ö ) eir eru gersneyddir því nð kunnar okkuð i þeirri i þ r ó 11, er þeir höfðn lofað að fýna. Það þnrf ekki að Befssa hvern einn sérstsklega, því þeir voru ’’ sllir jafnsnjallir, dan»-ki „glímu kappinn", sænaki „áhcgs-glimú- maðurinn“, noraki „parodi“-glímu- kappinn" og hinn ^pænsbi „grand p»ix Champion, hr. Agrsfogo frá Barceloua“ !! Sparið peuinga yðar með því fð kaupa hin ódýru drengjafatacfni i Yornhiísiim. Þeir sýndu það, að þeir hafa aldrei glímt griska glímu á æfinni, Þsir kunnu nama sem ekkert af brögðum, þeir duttu um ujálfa sigr héngu hvor utan í öðrum eins og horgemlingar og k&fuða hvor í ann&n, avo sem eins ogtilaðsýna að þeir hefðu þó séð glímt ein- hverntima á æfinni. Og það hafa þeir senniiega gert. Þeir hafa séð gríska glímu einhversstsðar í „cbc«s“, en því furðulegra að þeir skyldu dirfaat að æt!a sér að atæla hana, eða „herma eftii" þeim sem þeir hafa séð glíma hsna, enda tókst það hörmulega. Þett* mátt- lausa félm þairra átti ekki eiau- sinni skilið n&fnið „parodi". Þ.sð væri ekki vanþörf á að lögregian liti eftir þvi, hvernig ellkir menn efna auglýsiagaskrunt eltt, því verulegur munur virðist ekki vera á slikum auglýsingum og venjulegri skjalafölsin. — hveraíg skyldi herra „Agrafogo" tskast að h»fa spp á „grandprix Ch»mpion-“skjölum sinum ? Áhorfaudi. Erlend mynt. Kh. “/u B*nk. Pócth Sterl.pd. 14,70 16,00 15,00 Frc. 64,50 66,00 56 00 DoU. 3,13 3,30 3,80 Kaupið eigi veíðar- iœrí án þess að apyrja um verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool. Alls konar vörur til vélabáta og ::seglskipa::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.