Vísir - 02.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1917, Blaðsíða 3
ViSIR H-P.Duus A-deild t HafRarstræti. Nýkomið: Kápuefni í kven-óUter*, fsérstsklegra sott og ódýrt. Uliar- og bómullar-Flauel Silki-FIauel. Sifkitau. Regnkápur fyiir fnlloröoa og börn. Svart hálíklæði. Cheviot. Molskin. Rifstau. Nankin. Flónel. Léreft. Ullarteppi. PrjÓnaVÖrur allskonsr. Leiðbeininingar verðlagsnefndar. Það er misakiloiisgnr hr. Vig- fásar Giðranndisoosr, að Víeir hafi gert nokkra nppiöfcvun „við- víkjandi sandinum í k*fanni“. Þá ■ppgötvun gf>rði varðlagsDefndin 8}41í hjá k&»po.aini inn á Ltug#- vegi í fyrr®, f br. „vjðtal“ við verð- IsgsneEndarmaaninn í Mbl. 0$ þó að V. G. segi »ð þ»ð «é ,/yrir stan verksvið verðiagsnefndatinn- ar að setja hámarksverð á hvera- konar svik í vöru sem vera skal“, þá er það nú einmitt það, sem vakað hefir fyrir nefndlnni, ef nokkuð hefir þá vakað fyrir benni, þegur hún, að því er tkýrt var frá í „viðtidinu", einmitt í til efni af„sandinum í kæfunni", fór að setja hámarksverð á kæfnna. Enda viðnrkennir V. G. þetta sið- asfc i grein sinni, þa.r sem hann talar um „breyfing nefndarinnar í þá áttt“. i— VÍ8Í er það aftur á á móti falljóet, að þettt er alveg fyrir utan veiksvið nefndarinnar. Og einmitt af þvi að nefndin hef- ir farið út íyrir sitt verkisið, þeg- ar hún setti hámsrksverð á hangi- kjöt og kæíu eins og hún gerði það, þá verður hámarksverð henn- ur gagnslaust „vindhögg“. Hr. V. G. *egir sjálfur, að hér vanti lög *m „stöðugt eftirlit og rannsókn við söln margskonar mat væla“, sem i „öðrum siðuðum lönd- »m“ þyki sjálfsögð. En einmitt þe»s vegna stoðar ekkert að vera að setja hámarksverð, sem óm'ógu- legt er [að liafa eftirlit með án slíkra laga. E'i það hefir nefudin gert. Ef hér væru tii lög, sem bönn- uðn sölu kjöts.og kæfu, eemekki befði verið rsnns#k»,ð og merkt þ.4 væri mögulegt að framfylgja ákvæðum verðJagsnefndarinnar. Án slikra laga er það ómögnlegt, ef Reljendur ekki viJjs góðfúslega láta rannsaka vörn sina — með „ssmkomulagi", eins og V. G. eegir. Vínir efast ekköit im að hr. Gisli GuðmundsHOn láti ekki lenda við ioíorðin ein, um að rannsaka kjöt og kæfu hjá kaupmönnum. — fin hann getur ekkert rannsakað nema „með samkom*lagi“. K’.np- mennirnir geta skotið þvf nndan, sam þeir vilja ekki láta rannsaka, og selt það svo eins og það væri rsnnsakað og sett í 1. fl. Kaup- endar hafa eftir enga að f*i&. — Þeir s j á ekki hvort saltið er 10 eða 12°/o eða meira i kjötinn eða kæfnnni. Og bændnrnir, sem selja neyt- endnm beint? Ætli þeir farl ekki þó að l&bba með kæfabelgina til Gísla ?! Það er anðvelt að setja saman mikla lengri grein en „leiðbein- ingar“ br. V. G., nm „önnur siðuð lönd“, nyfcsemi efnarannsóknar o. e. frv. og fara um þetta svo mörg- nm og fögrnm orðum, að lesand- inn komist í sjöunda himin eða tárfelli yfir nmhyggjunni fyiir almenningi og siðmenningunni. En eitt er að tsla og skrifa og annað að framkvæma. Hvers vegna heldir nú hr. V. G. að sundurínn og innýflin bafi verið sett I kæfana á Langaveg- innm í fyrra? Böndinn hefir væntsnlega gert þ*ð til þess að græða á þvi. Og það er væntan- lega ekki 3 á bóndi, sem mælst hefir til þess við verðlagsnefndina að hún gengist fyrir þvl að kæfa yrði framvegis rannsökuð efna- fræðislega. Hann mundi aldrei hafa farið að labba með belginn til Gísla! Og kaipmaðnrinn — raandi hsusn ekki hafa getað sagt npp á hár „eftir bragði og útliti" hvo mikill undir eða liugu vorn í kæfunni — og íimjattað svo á, að ekki hefði munað meirn en l°/0 ? Það spaugileg&sta við þessar hngleiðingar hr. V. G. eða verð- lagsnefndar er það, að i öðru orð- inn c>r bygt á því, að seljendur hafi tilhneigingu til að svíkja vöra sína. og að nauðeynlegt sé að girða íyrir sllk svik, en í hinu, að þeir sén allir svo ærlegir, aft ef beir bara viti af því, að þeir gætn fenglð Gísla Gnðmnndsson til þess að rann«ska bana, þá myndi þessi vonda tilhneiging missa öll tök á þeim! Þrátt fyrir allar leiðbeiningar hr. V. G., þá liggur það hverjnm manni i augum uppi, áð til rann- sóknar kemur að eins þ..ð af kjðti og kæfu sem seljendur vilj*-, selj- endnr vilja eftir sem éður „gera ótrúlega lítion verðmnn á góðri vöru og lélegri", eins og V. G segir. Og hvað stoðar það, þó að einn og einn kaupandi Iáti rannsika, ef hann þykist hafa orðið fyrir „bersýnilegum svikum“ ? SeljandJnn er þá kotninn eitthvað út í bsskann og kaupandinn veit ekki einn sinni n&fnið á boaum. Og þó hann visai það, hver sann- ar þá að hann hafi selt hina sviknn vöru, en ekki einhver annar ? Hér skal eski út í það fariS, að fiokkun nefndarinnar er óná- kvæmt bandahófsverk og að sumn leyfci bein vitleysa, eins og þaft að setja kjöt og kæfu niður úr lægsta fiokkl fyrir það eitt, að ■altið í þvi er 13 en ekki 12%, alveg án tillits til þess, hvernig varan er að öðru Jeyti. En að loknm skal verðlagsnefndinni og öðrem bant á þnð, &ð Vísir telur þaö eimmitt ekki hlntverk blað- anns, „að blynna að samvinnu og samúð meðal þjóðaxinnar og flokk- - 77 - Eilippus Gonzagua var fluttur í bina •ökrautlegu höll hertogans afNevers-. Mátti hann nú teljast einn binn auðugasti og voldugasti maður JFrakklauds og gekk næst- ur þeirn Filipp af Orleans, ríkisstjóranum og John Law, auðkýflngnum. Vissi Gon- ■sagua ekki aura sinna tal og hafði komist yfir þau auðæli sumpart vegna þess, að hann hafði gengið að eiga Aróru, ekkju Nevers, og fengið með henni í heimanmund aílar eigur Caylus gamla. En hvernig hafði sú gifting atvikast? Tvær konur höfðu þegar látið líf sitt í Caylushöllinni, eins og áður er drepið á, og orðið snögt um þær báðar. Og síðan hafði ekkja Nevers að ári liðnu gengið að eíga Gonzagua, en þau átján ár, sem þau höfðu verið samau i hjúskap, hafði hún áyalt borið sorgarbúning og lagði hann ekki einu sinni niður sjálfan brúðkaups- daginn þegar hún giftist seinni manninum. Þegar Gonzagua að kvöldi þess dags kom inn í svefnherbergi hennar, benti hún honum á dyrnar með annari hendinni. en í hinni hendinni hélt hún á rýtingi og ■eneri oddinum að brjósti sér. „Eg lifi að eins fyrir dóttur okkar Ne- Vers“, mælti hún. Upp frá þeim degi talaði hún aldrei 'orð frá munni i návist manns sins. Hún .. 78 - var að vísu viðmótsþýð og góð í umgengni en jafnan þögul og alvarleg. Ávalt þegar Gonzagua setfcist að mið- degisverði, gerði hann konu sinni boð og kom aldrei sá dagur fyrir að hann brygði þessari venju. En það brást heldur aldrei, að þjónustustúlkan kæmi aftur með þau skilaboð, að frúin væri lasin og gæti því ekki setið til borðs með manni sinum og á þessu hafði gengið 366 sinnum á ári í átjáu ár. Annars talaði Gonzagua alt af hlýlega um konu sína í áheyrn annara. Gonzagua var alúðarvinur ríkissfcjóraus og undruðust allir kapp það, sem hann lagði á að finna hiua horfnu dófctur Nevers. En hennar varð hvergi vart, hvemig sem leitað var og þar sem ekki var heldur hægt að færa sönnur á, að hún væri dáin, þá var svo sem sjálfsagfc, að Gonzagua gerðist fjárraðamaður hennar eg hefði þess vegna aliar tekjur og afurðir Nevers-eignarinnar til umráða og afnota og tæki það alt að erfðum jafnskjótt sem dauði hennar vitn- aðist, Annars lögðu hjónin bæði sig i fram- króka um að leita barnsins, þótt sitt gengi hvoru þeirra til, og eftir þessi átján ár var nú svo komið, að Gonzagua ráðgerði að kalla sainan ættarfund til að ráða máli þessu til lykta. Að öðru leyti hafði hann ærið að starfa - 79 - við ýms fyrirfcæki, sem honum voru í huga. Hafði ríkisstjórinn veifct honum einkarétt til þess að setja á stofn skrifstofur í höll sinni, þar sem fram skyldi fara kaup og sölur á alls konar hlutabréfum og öðrum verðbréfum. Þóttu slík fyrirtæki hin arð- vænlegustu á þessum tímum, er allir voru sem æðisgegnir a£ hve?s konar gróðabralli og fjárglatfrafyrirtækjum, enda var þessi gróðafíkn komin í þann algleyming, að ekki varð við ráðið. En nú varð að rýma fyrir öllum þess- um fyrirhuguðu skrifstofum á hallarlóðinni og í höllinni sjálfri. Yar nú hver blettur- inn gulls igildi því að auðvitað urðu þess- ar einkaréttarskrifstofur að vera sem flestar að hægfc var, enda var beill sægur verka- manna kominn til hallar þeixrar, er Nevers hafði fyrrum átt, daginn eftir að einka- rétturinn var fenginn. Öllum standmyndum í hallargarðinum var kipt burtu og trón „feld og i eld kast- að“, því að ekki þótti nú verðmæti í slíktt, en úr gluggunum á neðstu hæð hallarinn- ar starði dökkklædd og dapurleit kona í „svívirðing foreyðslunnar“ og hóldu verka- mennirnir helst, að það væri einhver vofa eða afturganga. Um hallarganginn þveran og endilang- an reis nú upp þreföld röð af timburskúr- um og búðarkytrum, en forsalir hallarinnar Paul Feval: Kroppinbakux.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.