Vísir - 08.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1917, Blaðsíða 2
VjlSiR_____________ Steinolía af birgðum landssjóðs verður að eins seld gegn steinolíumiðum, sem matvælanefnd útbýtir. Hver seöill hljóðar upp á 6 lítra. Verð á olíunni er 43 aurar lítrinn. Matvælanefndin. Stóit og vándsð íbfiðai’- ogf verslunarhiis, á«amt tölaverðri lóð — við eina af að&lgötnm bæjarins — er til söl* nú þegar og afnota 14. mai næatkomandi. Semja má við yfirréttarmálaflntningsmann Odd Gíslason. Hásetafélag Reykjaviknr heldnr fnnd summdagmn 9. ðes. kl. 4 síöð. í Báruhúsmu. Stjórnin. Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og Id. kl. 9—9. Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. BorgarstjöraskrifBt.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfögotaakrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., fóstud. kl6sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk. snnnud. 8 sd. L. F. K. K. Útl. md„ mvd., fstd. kIJ 6—8. Landakotsspit. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn snnnnd. I1/,—2'/»- Pósthúsið 10-6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjómarráðsskrifstofnmar 10—4. Vífil88taðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 12Vt—1V»- Breska stjórniii og herráð banðamanna. Nýiega barst bú frega hingað í aimskeytam, að bandamnnn hefða ákveðið að setja á i tofn alleherjar herráð fyrir allar bardaþjóðirnar. Tileínið til þesaarar ákvörðnnar vora hrakfarir ítala, sem þóttu haía sýnt það áþreifanlega, hve mjög samvinnnnni væri ábótavant. ítalir höfðn verið sð undirbna nýja sósn á honzo-vfgstöðvinum, en eins og skrngga úr hsiðskírn lofti kemur sókn Þjóðverja og Aastarríkismanna þeim þar að óvörnm nndir foraeta hins frægw þýska hershöfðingja Mackenseno. Sóknin vsr hsfin »f slíkn kappi, sem kannagt er, og stóðat ekkert fyrir og flýðn Italir langt vestur á Italin. • Þegar ófarirnar hófusí og sýnt þótti hvað verða mnndi, tóknst foraætisráðherrar Breta og Frakka ferð á hendnr til Rómaborgar, og árangurinn &f þeirri för varð stofn- nn þessa herraðs. Yar ítölum niðan sendur liðsstyrkur frá Frakk- landi, breskar og franskar her- sveitir, og hefir þeim nú að því er virðiat tekist að stöðva sókn Þjóðverja og Anstnrrikismanna við Piave. Á heimleiðinni frá Rómaborg hélt Lloyd George ræðu í P«ís nm stofnun herráðsins og hverja þýðingu því væri ætlað að hafa i frambsldi ófriðsrina. Sagði hann þar ýms dæmi þeas úr sögn ófrið- arins, hver vand/æði hefðn hlotist af því að slik samvinna í hinni æðsín herstjórn hefði ekki átt sér Stfið. Út af ræðn þessari varð úlfa- þytnr nokkur í enskum blöðum og jafnvel á þingi Breta. Fylgis- menn A'quitha hafa löngnto verið hörnadssárir fyrir öllnm hnútom er bcint hefir verið að foringja þeirrn fyrir stjórn hans á ófriðar- málnnnm. Þótti þeim sem bér mundi eitthvað slíkt Ieynait á bak við orð L.-G. í þessari Parísar- ræði, enda hættir þeim alt af ti að skóða hann sem andstæðiag AiqnithB. Hrnkfarir ítala munu og hnfa haft æsandi áhrif á hugi m&itns, og farið e? að tala um að Htið gangi að leiðs ófriðinn til lykta, þrátt fyrir miög rómaðan dngnað Lloyd Georgea. Var !3Ú tslsverður viðbúnaður hafðnr til þess að velgja forsæt- isráðherrsnam þegar hann kæmi hcim. Sn það fór alt á annan veg en við v&r búist. Asqaith fln,tti sjiifnr fyrirspurn- ina um hvað L. G. h»föi sérstsk- lega átt við í Parísarræðu sinni. En svo &tillilega telaði As(|uith og hógvært, að hinum ákaíari fylgis- mönnnm baas nrðu vosbrigði að. Og þegar Lloyd George tók til máls, tii að svara fyrir&purninni, fór eins og oft áðnr, þegar hann hefir tfil&ð á þingi Breta, að brátt dundn við fagnnðarhrópin úr öil- nm áttnm, og sagt er nð ejálf- ur A‘<iuith hifi tekið þátt í þeim. ParísarræðH slna skýrði L. G. á þá leið, að hnnn hefði sett sér það að tala þannig 'im stofnun þessfi herráðs, að eftir því yrði tekið. Hann hefði 'getað haldið lofræðu nm hersveitir bandamsnna, en heidur koaið að benda á þnð sem afiags hefði farið, og það hefði haft tilætlnð ðhrif, því margt og mikið hefði verið sm ræðnna rætt og ritað í tveim heimsálfnm og um þýðingn heriráðBstofnnnfir- innar. Lauk þessari umræðn svo, að Lloyd George átti óskiít fylgi á- heyrendanna, og eru þómisjnfnar skoðanir manna nm herfáðsstofn- nninn. Til þesn vnr ætlast að Bretar, Frakkar, Íí»lir, Rúesar og Bsnda- ríkin ættu fuiltrún í berráðin«,og að það þannig yrði skipdð 5 mönn- um, eu enn aem komið er eru að eins þrír menn í því. En það er helst fnndið að þessu nýraæli, að það muni verða til þes* að draga úr íramkvæmdum á vestnrvígstöðvnnum, þar sem fyrirsjáanlegt sé að úrslitaorsstnrn- ar vcrði þó háðar. Stórtíðiodi í væudum Þan tíðindi flugn um bæinn í gær, „eins og eldur í sinn", að stjórnarráðið hefði hraðsímað skip- stjóranum á björgnnarskipinu Geir, sem nú líggnr á Akareyri, beiðni um að flytja Jónas kennara Jóns- son frá Hriflu hiagað til bæjnrins að norðan. Svo er til orða tekið í skeyt- inu, nð með þes*n væri stjórninni gerðnr m i k i 11 g r e i ð i, og nndirakriftin er : Stjórnarráð ís- Isnds. Jóuas frá Hriflu hefir dvalið norðnr í Þingeyjfirsýaln í haust og var altalað að hann mnndi verða þar í allan vetur. Hyggja menn að hann hafi nú ver- ið kvaddnr hingað snðnr af skynd- ingn, til að sitja á stjórnarfund nm með ráðherrunum, Gnðbrandi og Ólafi Friðrikasyni, og ræða vandamál þan, aem að höndnm hefir bofið í utfiníör forsætisráð- herrnns. „ÓJýginn sagði mér“. Valdi. V í S1 R. Aígreiðsla blaðsina I Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 1 kverjum degi. Skrifstoía á sama stað. Sími 400. P. O. Box 867. Ritstjórinn til viðtata írá kl 2—3. Prentamiðjan á Laugaveg 4, sími 133. Anglýaingnm veitt möttaka í Lands- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöidin. Auglýsingaverð: 40 aur. hver em. dálks i stærri angl. 4 anra orðið í smáanglýsingnm með óbreyttn letri. Bemamjöls- áburður. Ofnrlitla tilrann gerði ®g með sotknn beinamjölsábnrðar hér s. 1. vor, er gerður var eftir fyrírsögœ þeirri er íytgir beinamylnum þeim ar eg útvega, &ð því leyti er skil- yrði til þess vorn fyrir headi — og varð árangnrian eftir öllnm ástæðum mjög góður. Það sem vantaði á, að öll nnuð- synleg skilyrði væru fyrir hendi, var þetta: 1. Sýranjí áburðinnm var helmingi roinni en fyrir er ssgt, á móti öðrnm efnum. Var hér nálega ófáanleg- 2. Sýran var óhteinsnð, en á að vera hreinsnð. 3. Útsæðið, sem eg notaði, var ócplrað (innlent) jarðeplasmælki — mjög óálitlegt útaæði, ann- að ekki til þá. 4. Sáð var eftir fardaga, nefniL alt of seint. 5. Sáð var í al-óræktaðan mel. Ábnrðinn setti eg (í leðjnformi) í djúpar samhliða raðir, með 12 —15 þnml. millibilli. Sáði avo mold ofan á hann. Rað&ði síðan útsæðinn með 10—12 þnmlnnga milliblli þar ofan á í rásirnar, og rakaði svo moldarhryggiaa ýfir, svo slótt varð að ofan. Ssint í september tók eg svo npp úr sáðreitinnm, er vnr nm 24 ferfaðmar nð stærð, og fekk 130 kg. (260 pnnd) nf góönm jarðeplum, er gerir rúm 100 pund af 10 ferföðmum, sem er rúmlega helmingnr þess er allra best ger- ist hér á Sandi, og þykir mérþaB afbragða árangur, esns mikið og vautaði á að skilyrðin værn góð. Nálega helmingur jeTðepl&nna var á góðri meðalstærð og am helm- iagur smærri, fáeia voru vel stór og 78—V6 á stærð við útsæðið og smærra. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.