Vísir - 08.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1917, Blaðsíða 3
ViSIR Samstftðar hafði eg bsintmjöla- &burðinn oingönga, en snmstaðar bafði eg hroknkelsaúrgssg og af- r&k af túni með. Uppskeran varð langbest þar, som beinamjðlsábmrð- rnrínn var einungis og þar sem jafnmikið var af honum og að •uki annarskonar ábnrður með. — En langtum lakari oppskera þar sem mikið minna var af beina- mjölsábnrðinum, og lakftst þar lem ekkert var af honum, en hinn áburðirinn eingöngu. Eg hefl bér s*gt frá þessari lft iifjörlægu tilraun, til þess að hver «inn geti gert sínar ályktanir út At benni. Sftgt er, að 300—450 pund (ibs.) þnrfi nf þessum áburði i dageláttuna (1100 ferfet). — Ef nú unt er aö &fla þessa aburðar á ca. 6—8 aura pundið — og það fg iiklegt — og enda þótt helmingi meira þyrfti af honum í dagsláttuna en hér er til tekið, þá væri hér um mjög mikilsverða nýjnog að ræða til eflingar jarð- ræktinni hér á landi, þar sém öll jarðrækt er nálega ómöguleg vegna áburöarakorts. Rvík, 2. dns. 1917. Stefán B. Jónssos. Erleud myut. Vl2 Bsnk. PÓBfeb Sfeerl.pd. 15,05 15,60 15,50 S'rc. 56 25 ;59,00 58,00 ©oil. 3,22 3,40 3,40 Hlj ómleils. heldur Ingimundur Sveinsson í Gúttó sunnidagskvöldið 9. des. ki. 8, með fiðluleik og söag. Fuglsmái leikið á fiðlu og margt fleira. — Hann verður í einkennisbúlingi í hálfu prógraminu. Aðgöngumiðar fást i Gúttó á l«ugard. og sannud. kl. 10—12 og 2—8 Tryggvaskúli hefir nú miklar birgðir af cSstenCastles | Cigarettum og VINDLDM af besta tegunðam Bánarfregnir. Beinteinn Bjsrnason, söðlaemið- ur andaðist i fyrradag. Eiunig eru nýlátnir Ólafur Eyj- ólfsson fyrrnm bóndi á Hofi á Kjalarnesi, en nú til heimilis á Bræðraborgarstíg 3 hér i bænmnx og Jón Þórðarson, þurrabúðar* maður á Bræðraborgarstíg 37. Vélbáturinn „Haraldur" frá Vestmannaeyjim kom hing- að í gær og htfði verið tvo sól- arhringa á leiðinni. Það er sftmí báturinn, sem héðan fór fyrir skemstu til Eyja. _ þar á meðal hinir alþektu Hoiwitz & Kattentid. 15 tegundir af brjóstsykri og ágætar kvefpyllur [og margt, margt flðirs. Fálkinn hafði ekki komið við í Vest- mannaeyjum. Fór þar framhjá á timtudagsnótt í versta veðri. Danir og lánamálið. Jíömmi áður en Fálkinn fór frá Kböfn var fundur haldinn þar í borginni um fánamálið ísienska fyrir forgöngu æskuiýðsins dansks. Er sagt frá undirbúningnnm undir þetta fundarhald af fjalg- leik miklum í blaðinm „Köbenhavn" og það brýnt fyrir hinni appvax- andi kynslóð í Danmörki, að vera nú vel á verði, því hér eigi hún að verja arfleifð sfaa. Æskulýðurinn mun hafa brugð- ist vel við þessim eggjunim, því á findinum höfðu æskumenn aiira fiokka tekið höndsm saman og „hægri“ og „vinstri“ fallist í faðma uadir rasðu leiðtoga síns, Knúts Barlin, og orðið einróma ásáttir um að það mætti sldrei verða að íslendingar fái að sigla undirsín- im egin fána. á ijóskerim reiðbjóla og bif- reiða er kl. 4 e. hád. Messur á morgin: í dómkirkjiuni í Reykjavik kL 11 árdegis sira Jóh. Þorkelsson, kl. 5 siðd. biskupinn. £ frikirkjunfli í Hefnufirði kl. 2 síðdegis sira Óiafnr Ólafsson. „Tíminn" kom fyrir tímann siðast, var borinn í bæinn í gær, digsatturá miðvikadaginn. Segir stjórnin þar farir sínar lítið sléttaii en Sæ» mundur á HafnarfjsrSarvegÍBim, því það hafi komið til tals hér i bænum, að „c. 100“ rnanns gerði atför að stjórninni og flyttu hana úr einum steininum í annan, en. til allrar guðs lukku hafi enginn þorað að hengja „bjöllnna á kött- inn!“ — Segir Tíminn að þetta sé nú s a 11, og tvitekur það eins og hann sé þvi ekki óvanur, að það sé rengt sem hann aegir, hvað sennilegfe sem það er. — En. greinin endar á — ,,kóriygim“! Þingmannafund. kallaði stjórnin saman í gær, meðsl þeirra þingmanna, sem eiga heima hér í bæmm. Umræðaefnið mun hafa verið erindislok forsæt- isráðherrans. - 95 - dyrnar, sena hinn undarlegi kroppinbakur ihafði horiið úfc um. „Herrar góðir!“ sagði Gonzagua. „Eg æfcla að biðja ykkur að koma inn í mín ©igin kerbergi á meðan verið er að þrífa til í salnum“. „Svona! Annaðhvort nú eða aldrei“, sagði Cocordasse. „Eg þori ekki“, sagði Passepoil. „í>á skal eg íara á undan“. Hann tób Passepoil við hönd sér og gekk i veg fyrir Gonzagua með hattinn í hendinni. „Ja, hver árinn!“ sagði Chaverny. „Eg vænti, að þii hafir þó aldrei boðið okkur á grímudans, frændi góður. Kryplingurinn var ekki svo afleitur, en þe4a eru þó þeir skrítnustu náimgar, sem eg hefi nokkum- tíma séð“. Cocordasse gaf honum hornauga. „Taktu nú eftir“, hvíslaði hann. Menn gerðu ósparfc sínar athugasemdir um þá félaga, en þeir voru nú komnir til Uonzagua, sem þekti þá*þegar og brá sýni- lega. „Hvað er ykkur á höndum?“ „Þessi aðalsmaður og eg“, sagði Cocor- dasse og hneigði. sig, „erum gamlir kunn- ingjar yðar hágöfgi og erum hingað komn- ir tilfað bjóða yður þjónkun okkar“. „Og rétt, er nú það!“ sagði Gonzagua. Paul Feval: Kroppinbakur. - 96 - „Ef yðar hágöfgi er vant við látinn“, hélt Coc ordasse áfram, „þá getuin við eins komið einhverntima seinna, þegar hentug- leikar yðar leyfa“. Að svo mæltu hneigðu þeir sig báðir mjög kurteislega. Gonzagua kallaði á Peyrolles og kom hann þegar til húsbónda síns. „Þekkirðu þessa pilta?“ spurði hann. „Láttu þá fá eitthvað að éta og drekka og og gefðu þeim nýjan klæðnað hvorum um sig. Láttu þá svo bíða frekari ráðstafana“. „Yðar hágöfgi!“ sagði Cocordasse. „Náðugi fursti!" sagði Passepoil. „Já, það er nú gott og blessað. Farið þið nú!“ sagði Gonzagua. Þeir gengu svo á burt með bugti og beygingum svo að fjaðrirnar á höttum þeirra stmkust eftir gólfinu. Eltu þeir svo Peyrolies fram í borðstofuna, „Nú er okkur borgið“, sagði Coeordasse meðan þeir voru að snæða. „Já, bara að svo væri“, sagði Passepoil með fullan gúlinn. Þeir sem safnast höfðu utan um furst- ann smjöðruðu nú fyrir honum á allar lundir og tók hann því drembilega og lét allmikið yfir sér. Voru þetta féflettir að- alsmenn og einskis um komnir, en Gon- zagua hafði útvegað þeim sinn bitlinginn hverjum hjá ríkisstjóranum, enda áttu - 97- margir þeirra að sitja ættarfundinn, sem nú átti að hefjast. „Heyrðu frændi!“ sagði Chaverny, en honirrn hafði hertoginn útvegað aftur jarð- eignir hans, sem gerðar höfðu verið upp- tækar. „Þó að þú sért nú búinn að gera mikið fyrir míg, þá verð eg þó að biðja þig eins enn“. „Og hvað er það nú?“ „Mér heíir verið þverneitað um aðgöngu- miða að veislunni, sem halda á í Palais Royal í kvöld“. „Já, þeir eru að minsta kosti ezki falir fyrir pemnga", sagði Gonzagua, „en allir gestirnir munu annaðhvorfc fá herratign eða einhver einkaréttindi. Hins vegar held eg, að það só ekki á vitund ríkisstjórans, að þessir aðgöngnmiðar ganga kaupum og sölum manna á milli, en raunar er ekki liægt að fetta fingur út í slíkt á þessum tímum“. „Það verða þá ef til vill samankomnir Farísear og tollheimtumenn í sölum kon- ungs í kvöld“- „Nú, og hvað er um það að segja?“ sagði Gonzagua. „Þeir verða hvort sem er orðnir aðalsmenn í fyrra málið“. Til þessarar veislu eða hátíðar, sem hér var um að ræða, var stofnað af John Law og stóðst hann sjálfur allan kostnað af henni, sem þó var gífurlegur. Atti þetta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.