Vísir - 20.12.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1917, Blaðsíða 4
VISIR Til jölaima! Spil, stór og smá. Barnakerti. Jólatr éspunt. Lampaglös 8 og 10 línu. Krystaltuttur. Speeial Sunripe Cigarettur. Vindlar, margar teg. Krak- möndlur. Heslihnetur. Parahnetur. Valhnetur. Ennfremur Regnkápur og Karlmannsfatnaðir fæat í vwsIhii Griiðm. Egilssonar. Olafur Sveinsson Gullsmíðaverslun Austurstr. 5. Mikið og fjölbreytt úrval af allskonar skrautgripum úr gulli, silfr-i og pletti. Steinliring-ar 14 og 8 kav. œikið úr?a]. tTríestar, gull, ailfsr og gull-plett. Hálsmeu ] Hálskeðjur ■ | • Eyrualokkar J MÍklð ÚrVaS, 33rjóstnálar Gí-alllióllíar j Gull-plett hólkar. Gull-plett hólkar. Auk þess ótal margt fleira aí ljómandi fallegum skrautgripum. ili besíu jólagjafÍF. BJoXsLls.ur af Iftið riðguðum sbsutum varða seld fyrir h á 1 f v i r ð J. Hans Petersen. Baaliastrseti 4 Reykjavík, Agætt saltkjöt og rullupylsur fást í verelun Guðmundar Benjamínssonar. L^ugaveg 12. Til solu: Búðarskápur með skúffum, hurð og ýmislegt fleira. Johs. Hansens Enke. lím m ttbnUduU bkliil H.í. Eimskipalélag íslaads. A ðalfundur. Aðalíundur hlutafélagsins Eimskipafélag islanðs verður haldinu í Iðnaðarmaunahúsiuu í Reykjavík, laugardaginn 22. júní 1918 og hefst kl. 12 á hádegi. Dagskrá: 1. Stjórn félegsins skýrir frá hsg þeas og frsmkvæmdum á Iiðnu etarfsári, og frá starfetilböguninni á yflrstsudandi ári og ástæð- um fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekst- ursreikniaga til 31. desembér 1917 og efnahagsrelkning með athugusemdum eadurskoðesda, svörum atjórnarinnar og tillögum til úrakurðar frá eadurskoðeBdunum. 2. Tekiu ákvörðua um tillögar stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Tillögur um íagabreytingar. 4 Kosning 4 manna i stjórn félagsina í atað þeirra, eem úr gunga sp.mkvæmt félagslögunum. * 5. Ko.vinn endurskoðandi í stað þess er frá fer, og einn vuraend- urakoðandi. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fandinum yerða aihentir hlathöfum og Umboðsmönntm hluthafa á ukrifstofu félagsína í Reykjavík, eða öðrum stað, sem auglýstur verður síðar, dagana 18.—20 júní 1918, að báðum dögum meðtöldum. Menn getu fengið eyðublöð fyrir umboð til að sækja fundinn hjá hlutafjársöfnurunum um alt Iand og afgreiðslnmönnum félagsins, svo og á aðaískrifstofu félagsins i Reykjavik. Rsykjavík, 17. desember 1917. Stjdrn h,f. Eimskipaíélags íslands. Versl. Guðm. Olsen Aðalstræti 6 selur flestar nauðsynjavörur er allir þarfnast til jólanna (seðlalaust), alt með sanngjörnu verði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.