Vísir - 25.01.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 25.01.1918, Blaðsíða 2
V í ,S ’ R Kjörskrá fyrir kosningu til bæjarstjórnar 81. janúar 1918 liggur frammi í Hegningarhúsinu 14 — 27. þ. m. að Mðum dögum meðtöldum Kærur um að nokkur sé oftalinn, eða van- talinn á kjörskránni, skal stíla til kjörstjórnar og senda á skrifstofu borgarstjóra ekki seinna en 28. þ. m. Borgarstjórinn. í Reykjavik, 12. janúar 1918. K. Zim Mótorbátur 12—20 tons óskast leigður til fiskveiða frá 1. febrúar til 14. maí. Uppl. gefur Simi 137. Hafnarstræti 18. Stúlka, hrausfc og þrlfin, getur fengið góða framtíðarstöðu sem ráðskona á stóru heimili hér í bænum.' Gæti fengið styrk til að ganga á hússtjórnardeild kvenna- skólans áður ef á þyrfti að halda. Umsóknir með upplýsingum, merkt „ráðskona" leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 29. þ. m. ISl f iiíl híptast í flSI, ?8gður sð aftaSi íi sfð&sta t«gl M. $ I. t. Atkomn»(l«glBB. Til minais. Baðhúsið: Mvd. og Id. ki. 9—9. Batnalesstofan: Md., mvd., föd. kL4—6. Borg^rstjóraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfögetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. ld 10—12ogl—5 Húsaloigunefnd: þriðjnd., föstud. klösd. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. sarak. aunnud. 8 sd. K. F. K. K. Útl. md„ mvd., fsíd. Klj 6—8. Landakotaspit. Heimsóknart. kl. 11—1, Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lftndssjóður, 10—2 og 4—6. Landssíminn, v. d. 8—9, kelgld. 10—8. Náttörugripasafn sunnnd. I1/,—21/,. Pðsthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—6. StjórnarráðsBkrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðabælið: Heimsóknír 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 12‘/,—l1/,. Tíðarfaríð „harða vetnrinn“ 1880—81. Til 'þess að menn geti gert sem glöggastan samanburð á tíð- arfarinu í vetur og „harða vetrin- um“ í heild, verða hér prentað- ir upp kailar úr „Fréttum frá íslandi11 frá árunum 1880 og 81 (eftir síra Janus Jónsson þá á Stóruvöllumi, sem að þessu lúta. Sumarið var heitt og þurt og hið æskilegasta til höfuðdags. En úr höfuðdegi tók að spil'ast veð- urátt og gerast óstöðugt og um- hleypingasamt og rigningar að koma á með köflum. Þá mátti haustið heita heldur gott, þar til spiltist algerlega í október. I miðjum okt.tók að snjóaá Norður- landi og ringdi stundum niður í og snjóaði svo ofan á aftur, svo að jarðir urðu litlar, og varð þá þegar að taka flestan pening á gjöf . . • • Um jólin voru frost mikil á Norðurlandi,stund- um um 24 st. á R. (30 st. á C.) en á Suðurlandi 12 — 15 st. (15 — 19 st. á C.). Milli jóla ogný- árs voru einlægir norðanstormar og hríðar, og rak þá inn hafþök af ís íyrir öllu Norðurlandi. Á gamlárskvöld gjörði blota lítinn en gekk upp í frost og hríð ura nóttina, svo hinar litlu snapir, er voru á einstöku stöðum til, huld- ust alveg óvinnandi gaddbrynju sem engin skepna gat á unnið . Á nýársdag'(1881) var komin snjóhríð ofan í blotann daginn áður, og gekk á því fram á þrett- ánda. Þá gerði hláku með ofsa veðri miklu en litlum hlýindum og stóð hún til hins 9., og voru menn þá farnir að vonast góðs bata. En með kveldi hins 9. sneri við blaðinu og kom ofsa- leg norðanhríð um alt Norður- land og Yestfjörðu, enminna varð af því syðra og eystra. Með hríð- um þessum fylti hafísinn hverja vik og hvern vog, og fraus all- ur saman í eina hellu, þvi að frostin voru áköf. Nú gekkeigi á öðru langan tíma en rofalaus- um byljum og stórhríðum á norð- an 3 og 4 daga í einu, og birti jafnan npp svo sem einn eða tvo daga á milli. Frost varaðjafn- aði 18 — 24 st. E. • (22l/2 - - 30 st.C.) 'nyrðra, en 12 — 18 (15 —22^ st. C.) syðra. Fannkyngja kom af- armikil nyrðra, en á Suðurlandi var hún minni, en stormarnirog gaddviðrin litlu betri en nyrðra fyrir það. Um miðjan janúar- mánuð var Faxaflói orðinn lagð- ur langt út fyrir eyjar, var þá gengið yíir Hvammsfjörð og af Akranesi til Beykjavíkur, og á land úr Flatey á Breiðafirði; stóð svo til 15. febrúar. Mest og voða- legast var aftakaveður það, er gerði á norðvestan að kvéldi bins 29. janúarmánaðar, og hélst alt til hins 31. Yarðþá víða nyrðra eigi farið í fjárhús eðabeitarhús þar sem þau voru nokkuð langt frá bæjum, enda var þá eigi öll- um fært að fara út, fyrir barð- neskju sakir, því að þá var 27 —30 st. frost á R. (33.7—37,5 á C) um alt norðurland. Yeður þetta gerði viða hinn mesta skaða...............|26 för og bátar brotnuðu og hurfu kring- um ísafjörð, og sem dæmi þess hve snöggbyljað veður þetta hefir verið, má nefna, að veðrið tók miðbik úr gaddfreðnu heyi á bæ einum á Barðaströnd, og stóðu endarnir óskertir................ Svo tók og upp nýbygða timbur- kirkju á Núpi í Dýrafirði, hóf hana í háa loft og molbraut alla er niður kom, svo að varla mátti finna eina fjöl óbrotna. . . . Þá varð og slikt grjótflug í Arn- arfirði að jarðir biðu stórskaða af- í veðri þessu fórst og póst- V ISIR. Afg’reiðsla blaðsius í Aðalstrwtt 14, opin frá kl. 8—8 & hverjum dogi. Sbrifgioía & sama st&ð. Sími 400. P. O. Box 367. Ritstjörinn tii viðta’* frá kl. 2—3. Prentsmiðjan & Langaveg 4, sími 183. Ánglýsingam vaitt mðttaka í Lanás- stjönraani aftir kl. 8 & kvöldin. Anglýsingaverð: 40 anr. hver crn d&Ik« í stærri aagl, 4 aura orðið smáangiýslngnm moð ðbreyttu letri. 400 Axlabönd seljást fyrir kr. 1,45 stk. EglII JacobseH Vístr eí* elsta og besf.a dagblaö landsins. gufuskipið Fönix................ 15. dag febrúarmánaðar hlánaði og stóð góð hláka í 2 daga og leysti þá Faxaflóa og grynti nokkuð á mestu fannfergjunni nyrðra, en óðara var aftur snú- ið í norðan ösku byl, með 20 st, frosti B,. (25 st. C). Var nú lík- ast því, sem veturinn væri fyrst að byrja nyrðra; því nú linti aldrei sífeldum. dimmviðrummeð áköfum fannkomum og frostið jafnan yfir 20 st. B.. Yar í mars komin slík fannkyngja að elstu menn mundu eigi aðra slika i í vestan sýslum Norðurlands. — Eftir því sem á leið, hörðnuðu hörkumar sífelt meir og meiri og voru dagíega síðustu dagana í mars um 30 stig st. (37,5 á C) og einn daginn voru 37 st. á B (full K» st úl C) á Siglu- firði en 30 — 33 st. B. (37,5—40 et. C.) inn í sveitunum. Þá var mældur lagísinn á Akureyrar- höfn, og mældist hann nærri 3 jálna þykkur. í apríl-byrjun tók að svia til, og komu hæg hlýviðn með 7—11 st. hita og hélst það allan þann mánuð út og mest allan maímánuð. Hafís- inn fór í miðjum maí og alt leit þá vel út. En um hvítasunnu- leytið kom norðanhríðarkast með frosti og drap það alla dáð úr öllum jarðargróða. Síðan héld- ust kuldar og illviðri um altland til höfuðdags .... mátti. síðan heita öndvegistíð fram und- ir jól víðast hvarum land,nema sunnanlands var nokkuð hrak- viðrasamt. k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.