Vísir - 25.01.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 25.01.1918, Blaðsíða 4
V 1 S ! Ú is Akur“. Stofnfé er 8000 kr., og má stjórnin auka það upp í 12000 kr. án .samþykkis hluthafafundar. Stjórn félagsins var kosin: Guð- mundur Jóhannsson, Brautarholti, Þóröur Ólafsson í Borgarhesi og Benedikt Sveinsson alþm. Vara- maSur í stjórn var kosinn Einar Helgason garðyrkjumaSur. Samverjinn. í gær borSuSu þar 234 alls. Ef aösóknin fer þannig vaxandi, mun verSa aö gefa út aSgönguseSla, þá verSur og heldur ekki hægt aö senda mjólk út um bæinn, en nokkrir sjúklingar og gamalmenni geta fengiS ávisun á mjólk meS þvi aS snúa sér til gjaldkerans, Júlí- usar kaupm. Árnasonar. En meS- mæli verSa þeir aS hafa frá lækni, hjúkrunar- eöa yfirsetukonu. — Vegna rúmleysis er ekki hægt aö taka á móti fleirum en 260 eöa i mesta lagi 300, ef vel er þjappaö saman. Áfengisbóka-farganið. Þaö er kunnugt, aö sumir iön- rekendur og þá ekki siöur ýmsir er aS eins voru það aS nafni til, misbrúkuSu heimild bannlaganna til þess aS afla sér hreins víanda í lyfjabúðinní. Bann- vinafélagiö lét rannsaka mál- iS, og skrifaöi landstjórninni, og filfærSi mörg dæmi um misbrúk- unina. — Núverandi bæjarfógeti haföi einnig aflaS sér upplýsinga um þaö, hvaö iSnaSarmenn i ýms- um greinum þ y r f t u af vínanda, og er þaS harla lítiö samanboriö viö þaS, sem margir óska aS fá. Hefur bæjarfógeti samiö við utn- siónarmann áfengiskaupa um aS taka sjálfur aösérallaútgáfuáfeng- hóka, og lætur aö eins úti þaö sem ’hann veit aö hver þarf. — í fyrra voru þess dæmi, aS menn græddu mörg hundruS krónur á áfengis- bók, er mjólkaði sæmilega. Svo dýrmætur var dropinn! Reykháfar skemdir. Eins og getið var um í blaðinu í fyrradag, þá hefir frostiS sum- staöar spent húsin þannig úr skorömn, aö reyknáfar hafa sprungiö. í gær sagöi einn maöur Vísi, aö hann vissi um 7 hús, þar sem reykháfar heföu bókstaflega slitnað sundur upp viö húsmæn- inn, af því aö húsin heföu spenst upp. — Nú er ekki um annaS aS gera en aS rannsaka verSur tafarlaust hvert einasta hús í bænum, og gæta aö því nákvæmlega, hvort reyk- háfar eru eldtryggir. Allir sjá hvílíkur háski öllum bænum stafar af því, ef nú kæmi upp eldur sem gripi um sig. Sérstaklega er hættan margföld, eí hvessir, því að þá eru bæöi mestar líkur til aö þaö kvikni í reykháfum, ef til vi 11 fleir- u m í e i n u, og í hvössu veöri er hættan mest á því, að eldurinn grípi hvert húsiS af öSru, þangað til bærinn stendur i björtu báli! Veðrið. Sumarblíöa finst nú fólkinu vera komin í loftið. Var þó hitinn i gær og i nótt aS eins 3 stig hér í bænum, Logn var viöast á land- Karlmanns næríatnaðir prjónaðir úr íslensku ullarbandi fást í Versl. VON. Dansinn í Hruna, nýja skopsagan sem allir þurfa að lesa, fæst í bókaversluninni á Langavegi 19. HúsmæöuF Notið eingðags hina beimafræga Red Seal þvotíasápu. Fæ*-t hjá kftepmönnwín. 1 beildsölu hjá 0. Johnson &. Kaaber. ir.u í morgun, en suðaustan átt mun vera í loftinu. í norðaustan átt stendur loftþyngdarmælririnn ein- lægt hærra hér á íslandi en i Fær- evjum. í morgun var hann um 10 mm. hærri þar en hér. Sumir halda að þessi blíða hald- ist þó ekki lengur en þangaö til vindáttin er búin að fara gamla hringinn yfir í útsuöur, og þaðan í noröur. Fundur í kvöld kl. 8l/2. Allar ungar stúlkurvelkomuar JNýkomiu alls konar i vetrarfata^ og frakkaefui. Sömuleiðis tilbúuir vetrarirakkar. Vöruliúsiö Húsráðendur! HúaaleigR-kvittaaisbæfeur fáat á Liadargötu 8 b (siðirj). Jóaas Mignösson, bókbÍEdari. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, Miðstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. m^mmummaaswBiaaamais^ * TIÍiKYIfSING | Já, já! Mikill maður er hr. Bjarni Dagsson. Eaunar vill hann heJdur hafa lögregluna með sér til fulltingis, enda mun hon- um ekki veita af, því að full- gilt vitni er framkoma hans. Þegar eg lá á sæng (á þriðja degi eftir að eg ól barnið) fór hann sem sé í slagsmál inni í herberg- inu þar sem eg lá, og þó það væri við kvenmann, bjúkrunar- konn mína, þá gerði það ekki annan mismun en að sýna karl- mensku hans. (391 Kristjana Einarsd. 60 kr. í 10 kr. seðlum tapað- ar á Suðurgötu, Aðalstræti eða Kirkjustræti. Finnandi beðinn að' skila pen. á afgr. Vísis gegn fnndarlaunum. (400 Gullúr, merkt, fundið. Vitjist í kjötbúð Tómasar Jónssonar. (392 Tapast hefir ljósjarpur hestur, 5 vetra, 53 tommur á hæð, lítið blesóttur, mön á nefi, járnalaus, litið snuna hófa. Ovíst um mark. líklega undirben. Finnandi fari vel með hestinn og geri eiganda aðvart í síma 444. (394 Tapast hefir silfurbúinn bauk- ur merktur Þórður Eiriksson 1915 Skilist gegn fundarlaunum á Holtsgötu 9. (403 Félagsprentsmiöjan. Keöjur, akkerisspil, vírar o. m; fl_. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka við Bakka- stíg- (á Vel verkuð selskinn fást í veið- arfæraverslun Einars G. Einars- sona,r, Hafnarstræti 20. (216 Ennþá er nokkuð til af æðar- dún hja Ólafi Hvanndal. Sími 209. (37S Morgunkjólar og barnakjusur fást í Lækjargötu 12 A. (28 Aktýgi og reiötýgi ávalt fyrir- liggjandi. Gömul reiötýgi keypt fyrir hátt verð. Söölasmíðabúöin, Laugaveg 18B. Sími 646. E. Kristjánsson. (76 Eoyal Eeades 1—6 óskast til kaups. A.v.á. (402 300 71, af saltfiski, mest ýsa. Söltuð niður í tunnu, til sölu. A. v-á. _______________________ (397 Til sölu svartur ísaumaðurjsilki- kyrtill á Skólavörðustíg 24. (396 Vigt, 15—20 kg. óskastkeypt A.v.á. (395 50 kg. af saltfiski til sölu á Hverfisgötu 83 nr. 6. (393 Stúlka úrsveit óskar eftir lóttri vist strax. A.v.á. (382 Þrifín og barngóð stúlka ósk- ast nú þegar. A.v.á. (401 Stúlka sem skrifar laglega ósk- ar eftir léttum skriftum eða af-. skrifa reikninga. Tilboð merkt „6“ leggist á afgr. Vísis. (390- Stúlku vantar nú þegar við ýms búsýsluverk. Uppl. hjá Þorsteini Gamalíelssyni, Kveld- roða á Grímstaðaholti. (399 Tvær ungar vinnukonur ósk- ast í vist 14. maí, á Laugarnes- spítala. Talið við við yfirhjúkr- unarkonuna. (405 Vanur miðstöðvarkyndari get- ur fengið atvinnu á Laugarnes- spítala. Talið við ráðsmanninn. (404 Til leigu herbergi meö rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32. [20 Herbergi með rúmum og næt- urgisting fæst á Laugaveg 20 B (340 Orgel óskast til leigu. Sími 618 (898 Eikarmatborð Og eikarstóíar fást á Vinnustofunni á Laugav.13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.