Vísir - 23.02.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1918, Blaðsíða 4
VÍSIR iigerðarmenn! Kaupiö handa akipunum brauðvörur frá Aiþýðubrauðgerðinsii Langaveg 61. Búnar til úr besta fá- anlega efni. Ódýrari en annars- staðar. Rúgbrauðin alþektu og ágætu og flestar aðrar brauðtegundir fást nú alla daga í útsölunum og í aðalbúðinni á Laugavegi 61. Reynið þau, þér sem bakið heima, og þau munu þola sam- anburð. Ódýrari en annarstaðar. Alþýðnbranðgerðin Laugavegi 61. Hangikjöt og Maccaroni fæst nú á Hverfisgötu 50 Sími 447. Sími 447. Kex og Kafíibrauö margar tegundir Hverfisgötu 50. Kálhöfuö o0 laukur hvergi betri en á Hverfisgötu 50. Epli og Appelslnur sem hafa ekki frosiðfástnú Hverfisgötu 50. laframjöl, bveiti, rúgmjöl ættu allir að kaupa á iugl. sjómaður vanur lóðafiskiveiðum óskast strax á mótorbát í Sandgerði. Góð kjör í boði. Semjið við Metúsalem Jóhann- esson, Þingholtsstræti 15. Athugið. Allskonar viðgerðir á húsmunum eru f 1 j ó 11 og vel af hendi leystar á trésmíðaviunustofunni á Langaveg 13. ómar stGÍnolíuiunnur kaupir Alþýðubrauðgerðin Laugavegi 61. Húsmæður Notið eingönga hina heimsfræg* Red Seal þyoííasápii. Fæ.st hjá kiEpmösEitm. í heildsöia hjá 0. Johnson & Kaaber. K. F. D. 1. "V æringjar l Fundur í dag kl. 6 í K. F.TJ.H. — Mjög áríðandi aðhverein- asti meðlimur, bæöi úr yngri og eldri deild, m æ t i. Saumastofa Ávalt stórt úrval af alskonar íataefnum. Komið fyrst til okkar og athugið verðið. — Allir vilja kaupa sem : : ódýrast á þessum tímum : : Föt aigreidd eftir máli á tveim dögum. Vörunúsiö Símanúmer íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er nr. 6 “7S. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, Miöstræti. — Talsími 254. Skriístofutími kl. 10—II og 12—2. Til leigu herbergi meS rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. ' [20 íbúð óskast, 2 — 3 herbergi og eldhús. Verði laus til íbúðar 14. mai n. k. A.v.á. (292 Hjón með stálpað barn óska eftir stofu með eldhúsi frá 14. maí. Fyrir fram borgun.. Uppl. á Fjallkonunni. (294 Húspláss til leigu. A. v. á. Dökkgræn telpukápa með skinn- kraga fauk af snúrunum á Lauga- veg 2 í gssrkvoldi. Finnandi beð- inn að skjla henni þangað. (317 Hverlisgötu 50. álskosar sælgæti, ' sigarettur og vindlar er hvergi ljúffengara en á Hveríifígötii 50 versi. Guðjóns Jdnssonar Sími 447. Sími 447. Kartöflur, gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura pundið. Reynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast ó- skemdar, ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. H.í. „!sbjörninn“ við Skothúsveg. Sími 259. Peningabudda með 2 lyfseðlum og B kr. hefir tapast. Skilist á Rauðarárstíg 1 gegn fundarlaun- um. (313 Peningabudda með peningum í hefir tapast frá Bergstaðastr. 1 að Njálsgötu 11. Skilist i Berg- staðastræti 1 gegn íundarlaun- um. (312 F élagspr entsmiö j an. Keðjur, akkerisspil, vírar o. njj fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld-í sted. Sími 674. Bakka viS Bakkan stíg. (| Spaðahnaukar með ensku lagi, járnvirkjahnakkar rósóttir, venju- legir trévirkjahnakkar, söðlar, þverbakstöskur, aktýgi, töskur ixr segli og skinni og ýmsar ólar og annað tilheyrandi söðla- og aktýgjasmíði, selst enn með sama verði og næstliðið vor. Söðla- smíðabúðin á Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. (270 Stærri og smærri tjöld ættu menn að panta sem fyrst, því að þau verða dýrari síðar. Söðla- smíðabúðin á Laugavegi 18 B. Sími 616. E. Kristjánsson. (269 Dívanteppi fást í söðlasmíða- búðinni á Laugavegi 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. (268 Leiðbeining. Ef þér pantið tjöld af mér nú, get eg notað ódýrari vinnukraft heldur en ef það dregst fram á ■voriá, þar af leiðandi verða tjöld- in ódýrari. Söðlasmíðabúðin á Laugaveg 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. Divan óskast til leigu eða til kaups. A.v.á. (308 Barnavagn óskast til kaups; strax. Uppl. Hverfisg. 90. (300 Harðfiskur og saltkjöt fæst i Versl. Símonar Jónssonar Lauga- veg 13. (288 Skrifborð til sölu með góðtt verði. Uppl. í versl. Símonar Jónssonar Laugav. 13. (289 Verkmannaskór til sölu með tækifærisverði í versl. Grettir. (316 1 fataefni a£ Gefjunartaui, og lítið notuð karlmannsföt fást í Þingholtsstræti 15. (318 Húsvöa og hreinleg eldhús- stúlka óskast í hús í miðbænum. 14. maí. A.v.á. (285 Barngóð stúlka óskast í vist strax, Bergstaðastræti 35. (301 14—16 ára gömul telpa ósk- ast 14. maí til að gæta barns. Steinunn Bjarnason NjálsgötU;15 (315 Undirrituð tekur sauma heim, unglingaföt, peysuföt, upphluti o. fl- Guðrún Ólafsdóttir, Hverf- isgötu 68 A. .(278 Piano óskast til leigu nú þeg- ar. Sími 618. (280

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.