Vísir - 03.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 03.04.1918, Blaðsíða 4
Vi «j .. ■<* M Ua Ur \ír nL*? . *J«f ^ \!r >if u>.-fr Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Anna Bjarnadóttir ekkja. Jónína Þ. Sveinsdóttir ungfrú. Óli Halldórsson,Höföa áVöllum. Hulda Clausen ungfrú. Þorsteinn Teitsson steinsmiSur. Jónas Eivindsson símþjónn. Afmæli á morgun. Jón Eyvindsson verslm. Guörún S. Guðjohnsen ungfrú. LúSvík Jakobsson bókbipdari. HiÖ íslenska prentarafélag. 1897. Þingmenniniir aö norðan og austan munu koma hingaö meö Lagarfossi, sem verö- iir fljótari í förum en Sterling. Lagarfoss á aS fara austur um land frá EyjafirSi og koma viS á Húsa- ■vík, SeySisfirSi og Djúpavogi. Sterling er á SiglufirSi í dag. j,Njörður“ lagSi út aftur á fiskiveiðar í gær. Nausnarlega gjöf, 2000 krónur gaf hlutafélagíS ,.Bragi“ LandsspítalasjóSnum í gaer. Yfirleitt má segja, aS efna- menn bæjarins keppist nú um þaS aS gefa höfSinglegar gjafir til nyt- samra fyrirtækja, og er þaS vel íariö, aö LandsspítalasjóSurinn fer ekki varhluta af því. fæst allan daginn í bakaríinu á Hverfisgötu 72. Piltor eða stálka sem hefir vanist afgreiðslu í búð og hefir meðmæli, getur fengið atvinnu við verslun hér í bæn- um, hálfan daginn. Skriflegar umsóknir merktar „100“ leggist inn á afgreiðslu Vísis nú þegar. Beitusíld, fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Sildin er til sýnis í íshúsi vorn við Skothúsveg ef menn óska. flsbjörnin n Símar: 259 og 166. Símanúmer ishússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er nr. 6 78. Prjónatuskur 3 daglegar stúlknr vantar í vor og sumar í Viðey. Upplýsingar í Kaupangi eða hjá Birni Jónssyni Viðey. Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40. Þrifin stúlka óskast í vist nú þegar eða 14, maí hjá ráðs- mannshjónunum í Lauganes spítala. (5 1 mótorista og 2 sjómenn vantar á bát til flutninga. Frið- rik Björnsson, Þingholtsstr. 25 heima kl. 6—8 í kveld. (10 Stúlka tekur að sér þvott i laugum og hreingerningu. Uppl. Vesturgötu 24. (22 Stúlka, húsvön og hreinleg, óskast í vist frá 14 maí. Lauga- veg 42 (niðri). (86 Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags til 14. mal. A.vá. (24 Stúlka óskast í ársvist á Austurlandi. A.v.á. (26 Kiistján Linnet cand. jur. er nú fluttur til bæjar- ins aftur frá Borgarnesi. Hann verSur fulltrúi bæjarfógetans nýja, Jóhannesar Jóhannessonar. og Vaðmálstnsknr (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. r HÚSNÆÐI I Bæ jarf ógetaembættinu hefir nú veriö skift, sbr. reglu- gerö, sem birt var í blaSinu í gær. Skrifstofa bæjarfógeta veröur á sama staö og áöur, en skrifstofa lögreglustjóra verStir í húsi versl. Bjöms Kristjánssonar viS Vestur- götu 4, nýja húsinu. Seglskip danskt, kom hingaö í gær úr SpánarferS og haföi feröinni veriö heitiö til Danmerkur. HafSi skipiö lent í hrakningum og var oröiö vatnslaust og matvælalítiS. ÞaS befir engan farm meöferöis annan en grjót í seglfestu. Hákarlaskipín nyröra eru nú aö týgja sig til feröa, þau sem út jcomast fyrir Ís. En horfur eru litlar á því, aö Ak- ureyrarskipin komist út fyrst um sinn. Hefir þaö komiS til mála, aö reyna aö aka skipunum út fjörS- inn á ísnum, en litlar likur til aö þaS takist. Hásetar á hákarlaskipum fá kaup sitt í hlut af afla, og er verö- IS á lifrartunnunni ákveSiö 6o kr. aö sögn. Trúlofun. Áslaug Zoega (rektors) og stór- kaupmaöur Hallgrímur Benedikts- son hafa opinberaö trúlofun sína. Vörnhúsið. f I—■—amjiiBBiiiwwjwmmgnaiM VÁTRTG6INGAR Brunatryggingar, tm- og stríCsvátryggingar. A V. Tulinius, MiBitritti. — Talsiml 254. Skrifstofutími ki. 10—11 og 12—a. Veðrið. Sunnan og suðvestan átt er nú komin aftur um land alt. Þó var frost, 7 stig, á GrímsstöSum og 6,2 st. á Seyöisfiröi í morgun og hiti Iítill annarsstaöar: 1,4 st. í Vest- mannaeyjum, 1,9 st. í Reykjavík, 1,4 st. á ísafirSi og 1 st. á Akur- eyri. Nýja Bíó sýnir nú ágæta mynd, sem sagt er aS hrífi hugi unga fólksins, enda Ieika þau Ebba Thomsen og Ol. Fönss ljómandi vel aö vanda. AS- sókn er sögS mikil aö mynd þess- ari og verSur hún því sennilega sýnd í marga daga enn. x. 1 Herbergi óskast til leigu nú þegar A.v.á. (448 Barnlaus fámenn fjölskylda óskar eftir ibúð 14. maí. A.v-á. (893 Eitt herbergi Ca. 70kvaðrat- álnir og 1 berbbrgi ca. 42 kvað- ratálnir eru til leigu fyrir skrif- stofur eða þessháttar, í miðbæn- um. Afgr. v. á. (324 Til leigu herbergi meö rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32. [20 25 krónur i boði fyrir að útvega gott húsnæði, sem eg geri mig ánægðan með. Tilboð sendist Vísi innan fárra daga. (35 Alþingismaður óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. A.v. á- (39 Reglusamur og áreiðanlegur maður óskar eftir stofu og helst litlu herbergi frá 14. maí. Vill gjarnan kaupa fæði á sama stað Tilboð merkt „67“ leggist inn á afgr. Vísis. (34 Herbergi óskast nú þegar fyr- ir 2 einhleypa menn. A.v.á. (29 FélagsprentsmiSjan. Fermingarkjóll til sölu. Til sýnis i versl. é, Laugaveg 5 (442 Nýlegur barnavagn óskast keyptur. Uppl. Frakkastíg 15. (11 Fermingarkjóll fæst á Bók- hlöðustíg 9. (12 Ný karlstigvél nr. 40, til söiu með tækifærisverði. A.v.á. (16 Stigin saumavél til sölu méS. tækifærisverSi. A. v. á. (61 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást 1 Lækjargötu 12 A. (28* Bátnr. Lítið tveggjamannafar eða norsk skekta óskast til kaups Þ. Clausen (18 Ný kvennstigvél nr. 39 til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Frakkastig 5. Harmonium í ágætu standi til sölu Bergstaðastr. 31 (33* Ágætt borðstofuborð með 3 fótum, ca 3 álnir á lengd til sölu nú þegar. A.v.á. (20 Svört peysufatakápa til sölu Grettisgötu 51. (23 Barnakerra óskast kepyt. Uppl. i Ingólfsstræti 8 (niðri), (25 Buffet eikarmálað með stative yfir, stór klæðaskápur, ný ma- dressa i einsmannsrúm til söiu. A.v.á. (2T“ Fallegur fermingarkjóll ósbast til kaups eða leigu. A.v.á. (28 Hey úr Þerney til sölu á Selja- landi. • Sími 97. (30 Ágætt vetrarsjal til sölu. A.v. á. (31 Kveubrjóstnál tapaðist á Páska- daginn frá Bræðraborgarst. að Hans póst; finnandi beðinn að> skiia henni á rakarastofuna i Austuratræti 17. (37' Brjóstnál merkt fundin. A.v.á. _____________________________(21 Gylt karlm. slifsisnæla með steini tapaðist á 2. páskadag annaðhvort á leið til Vífilstaða eða hér í bænum. Skilist gega fundarlaunum. A.v.á. (38 Budda fuiidin. Vitjist á Lauga- veg 25 uppi- (32 KÖttur. Bláhosóttur ketlingur hefir tapast frá Laugaveg 76. Fundarlaun í boði. (40 Telpuhattur hefir tapast é. Páskadaginn. Skilist í Si. *ua- húsið. (41 Piano óskast til leigu 2 mán- uði. Upph ú Skólavörðust.ll. (14*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.