Vísir - 09.04.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1918, Blaðsíða 2
 Til mirmio. Baðhúsið: Mvd. og Id. kl. 8—8. Barnalesstofan; Md., mvd., föd. kL4—0. Borgarstjðraskrifst : kl. 10—12 og 1—8. Bæjarfðgetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunofnd: þriOjnd., föstud. kl 8 sd. lelandebanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alra. samb. snnnud. 8 sd, L F. K. R. Útl. md., mvd., fstd. kí. 6—8. Landakotsepít. Hoimsðknart, k!. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn Útl. 1—3. L&ndssjðður, 10—2 og 4—5. Landssíininn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrngripasafn sunnnd. I1/,—21/,. Pðsthúsið 10—6, helgid. 10—11. Bamábyrgðin 1—6. Stjðrnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífllsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 12*/,—1 ’/,. Vísir er eista og besta dagblað landsms. Það er alkunnugt, að miög lítið er til að „cementi" hér á landi. Stjórnin, eða landsversl- unin, hafði fengið nokkrar smá- lestir af þvi frá Ameríku með síðustu ferð. Mun það aðallega hafa verið keypt til þess að fylla skipið, því að verðið varð afar hátt. En stjórnin átti annað skip vestra, „Francis Hyde“, sem leigt hafði verið og sent vestur um haf til þess að sækja um 800(?!) föt af steinolíu. Það skip þurfti líka að fylia með einhverju, og var því líka ákveðið að kaupa cement í það. Nú er það kunn- ugt, að cement frá Danmörku er miklu ódýrara, og mundi verð- munurinn á því hingað kómnu nema 20—30 kr. á tunnunni. — Stjórnin mun því hafa óttast samkepnina, og til þess að koma í veg fyrir hana er fullyrt að stjórnin hafi vinsamlegast gefið dönsku stjórninni bendingu um, að engin þörf væri á því að leyfa útflutning á cementi hingað frá Danmörku! Maður einn, íslensk- ur, ætlaði nýlega að kaupa lítinn cementsfarm í Danmörku, en sú fyrirætlun hafði strandað í ís- lensku stjórnarskrifstöfunni í K- höfn! Þetta stjórnar-snjallræði er nú margbrotnara en mönnum kann að virðast í fljótu bragði. Það er meðal annars í því fólgið, að stjórnin sendi „Francis Hyde“ algerlega erindislaust vestur um baf. Ef það befði ekki verið gert, befði ekki þurft að fylla Island með cementi og þá beld- ur ekki „Francis Hyde“. En verðmunurinn á cementinu að vestan verður enn þá meiri en þessar 20—30 krónur á tunnunni, því að þar við bætist öll leigan á „Francis Hyde“, sem nú er búinn að vera 4 — fjóra — mánuði í þessari erindisleysu- ferð. Kveldskemtun verður baldin í Iðnó í góðgerðaskyni miðvíkud. 10. apríi kl. 9 e. m. Skemtiskrá: Leikið Valeur & Co. — Einsöngur. — Danssýning. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 4—8 með bækk- uðu verði og kosta: Bestu sæti kr. 2.00, almenn sæti kr. 1.50, standandi kr. 1.00 og barnasæti kr. 0,75 og miðvikudag frá kl. 10 f. m. til 7 e. m. lækkuðu verði og kosta bestu sæti kr. 1.50, alm., kr. 1.00, standandi kr. 0,75 og barnasæti kr. 0,50. Nánar á götuauglýsingum. V. Th. Jónsson frá ámeriku skemtir þriðjudaginn 9. apríl 1918 í Bárusalnum í Reykjavík. Skemtiskrá: 1. Smásögur frá Ameríku og upplestur. 2. Yfir hafið á Grullfoss og forn skáldaraun. 3. Vorslun og viðskifti íelands við Ameriku í fortíð, nút ð og framtíð. Við innganginn borgist 50 aurar. — Skemtunin byrjar kl. 9 e. b. Maður hér hhsettnr, en sem ætlar að fara með skipi til Norðurlands í sumar, óskar að fá nmboð til að taka npp vörnpantanir fyrir þá, sem geta útvegað og sent vörur út um land. Sami maður óskar að fá umboð að kaupa fisk og ull. Ómakslaun eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Norðurland" leggist inn á afgreiðsluna. Nokkra duglega verkamenu vantar enn við kolagröft í Stálfjalli. Finnið 0. Benjamlnsson (hús Nathan & Olsens milli kl. 5—7 síðd.). mennri neyð. Eins og tíð var hér í vetur alt iil þorraloka, getur varla beitið að nokkurn dag væri vinnuveður. Þó voru látnir vinna hér í grend við bpainn, menn svo bundruðum skifti, sem höfðu áítt kaup úr bæjarsjóði, eða landssjóði. Það orkar ekki tvímælis, að í öllum þessum bóp, bafa menn verið misjafnir, misjafnir í leikni í verkinu, kjarki og atorku til að koma verkinu áfram, vilja og ósórplægni við vinnuna o.s. frv. En bér munu þó allir bafa baft jafnt baup. Mitt álit er, að vinn- una befði ekki átt að veita öðruvísi en sem ákvæðisvinnu (accord). Ef vinnan befði verið þannig framkvæmd, hefði fljótb komið í ljós, að mennirnir befðu verið barla misjafnir, eem von er. Þá mundu ekbi allir bafa getað unnið fyrir sínu heiinili, því ærið mundi það bafa orðið sumum tafasamt að höggva Nú á þessum erfiðu tímum er mest rætt og ritað um vinnu og mat. Það er ofur eðlilegt, þar sem fyrst og fremst er mjög erfitt að birgja landið upp með lífsnauðsynjar og hitt að krónan er svo lítils virði, að dagkaupið brekkur naumast fyrir dagsins þarfir bjá mjög mörgum. Því má heimilisfaðirinn aldrei vera iðjulaus, en hinsvegar erfitt fyrir bið opinbera að veita öllum þeim fjölda vinnu sem þurfa. Þó væri ósatt ef sagt væri að þing og stjórn befði ekki gert góðar ráðstafanir til atvinnubóta fyrir þá, sem helst böfðu þörf fyrir hana. Hitt getur sjálfsagt orðið deilt um hve vel, dýrtiðar- vinnuuni befir verið hagað og hvort heppilegustu leiðirnar hafi verið valdar til að afstýra al- V í S1 R. Áigreiðfilo tl&ííÍBs I Adaistiat 14, opin feá ki. 8—8 í hveijum degi. Skri&toía & saiuu gtsé. Sími 400. P. O. Box 887. RitatjörinB tíl viðtsk frá kl. 2—3. Prentsuiðjau 4 Langaveg 4, simi 133. AnglýsiEgKM veitt móttaka í Lanás BtjðnmnBÍ sftir kí. 6 á fevöldin. Auglýtringaverð: 50 «nr. hver cœ ðálks í atærri augl. 5 aura orðið f tmáatglýflirgnm með óbreyttu letii. þessa bautasteina. Ekki er það þó mín meining, að þeir sem mið- ur orkuðu að viuna, væru látnir lifa eða deyja með kaup sitt. Þeim átti að veita lán úr lands- sjóði, sem þeir svo borguðu sið- ar. En með því að sem mest vinna sé unnin við ákvæði (ac- cord), fæst altaf meira verki a£- kastað; menn Ieggja sig alla jafna betur fram við verkið, vinnandinn reynir bæði andlega og líkamlega t>ð beila sér við verkið eftir fremsta megni. Sá, sem er góður verkmaður, vinnur þá fyrir miklum peningum, en binn ónýti fyrir .itlu — hver nýtur síns dugnaðar. — En bér er á fleira að líta, þegar um vinnu er að ræða, en dagkaupið. Sá, sem æfinlega vinnur íyrir dagkaupi, gerir sór lítið eða ekkert far um að at- buga bvað þetta eða hitt verldð, sem unnið er, kostar mörg dags- verk og mikla peninga; bann lætur sig það engu skifta. En só eitthvert verk boóið sem naecord“, þá er það fyrst að at- huga og reikna út, hvernig verkið verði unnið á sem stystum tíma. Hversem vill taka slíkt verk að sér, leggur íýrst fram vit sitt og bæfileika,til að athuga hvernig verkinu verði sem greiðlegast komið í framkvæmd. Þeir menn sem mikið bafa velt ákvæðis- vinnu fyrir sér, og tekið hana að sér, bafa venjulegast orðið mjög leiknir i að sjá út kosthað- iun og leiðirnar að koma verk- inu sem best fram, þeir bafa oft grætt rnikið á því peninga- lega og auk þess lært að bugsa meira um vinnu, borið meiri virðingu fyrir henni og litið á vinnu sem fullkomnari menn. En hér í þessum bæ er varla minst á ákvæðisvinnu, þótt merki- legt megi heita, monn vilja hana

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.