Vísir - 09.04.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 09.04.1918, Blaðsíða 3
VISiK «kki nema á henni sé sýnilegur fltórgróði. Eg fyrir mitt leyti tel hana þá lang æskilegustu vinnu, með tilliti til þess, sem að framan er sagt og svo hins, að sá, sem ákvæðisvinnuna vinn- ur er sinn eigin húsbóndi á með- an, má haga sér við verkið eftir því sem honum best líkar og nýtur í stuttu máli alls síns vits og dugnaðar öllum óháður. Eg býst við að ítvikurbæjar- stjórn verði á n. k. sumri að láta taka upp mó, eigi minni •en s.l. sumar, til að forða bæjar- búum frá eldsneytisskorti, þar sem litlar eða engar líkur eru til, að kol fáist í nánustu fram- tíð. En með því að mórinn hefir orðið bæjarbúum talsvert dýr nú í vetur, en með tilliti til kauphækkunar frá í fyrra, hlýtur hann, með sama vinnufyrii’komu- lagi í þetta sinn, að verða enn tals vert dýrari, dettur mér því í hug, hérmeð að stinga upp á því nýmæli, að móupptekjan á n. k. sumri verði boðin út í „accordum41, til reynslu, hvort eigi fáist með þvi móti ódýrara eldsneyti, Eg efa ekki, að íjölmargir ungir menn og dugandi hér í þessum bæ, yrðu fúsir til að taka slíka ákvæðisvinnu að sér. Eg ætla ekki að þessu sinni að fjölyrða um þetta meir, ætl- -aði að eins að vekja máls á þessu í þeirri von, að bæjarbúar og bæjarstjórn tæki málið til alvarlegrar íhugunar, áður en afráðið verður um fyrirkomulag á mótekjunni í sumar. Pétur Jakobsson. Tjðrnesnámaa. (Einn verkamaðurinn, sem vann í námunni í sumar, hefir sent Vísi eftirfarandi grein). í maímánuði 1917 lét lands- stjórnin hefja kolagröft í Tungu- námu á Tjörnesi. Þar sem eg var einn meðal verkamanna og því allkunnugur máli þessu, vil eg leyfa mér að fara hér nokkr- um orðum um námuna og rekst- ur hennar eins og hún kom mér fyrir sjónir á síðastliðnu ári. Áður en landssjóður tók við námunni var rekinn þar kola- gröftur undir stjórn Benedikts Bjarnarsonar. Sýnishorn af kol- unum var sent tii Keykjavíkur til rannsóknar og reyndist all- vel. Keypti því landsstjórnin námuna og sendi norður verk- stjóra, Jónas Þorsteinsson, við fáa menn. Þótti stjórninni þó eigi nóg aðgert og sendi í júní- mánuði til viðbótar annan verk- stjóra, Sigui'ð Jónsson, með 10 verkamenn. Voru verkstjórar þessir jafnir að völdum og virð- ingu og hafði hvor kr. 15,00 í dagkaup. Og enn var aukið liðið. í júlímánuði sendi lands- stjórnin norður þriðja verkstjór- ann, Guðna Þorsteinsson, með 33 verkamenn. Var hann ráð- inn með lægra kaupi en hinir tveir. Þá er hann kom norður varð reyndin sú, að Jónas Þor- steinsson og Sigurður Jónsson urðu báðir yfir hann settir. En eru eigi fulltaldir ytírmenn- irnir. Gjaldkeri námunnar var Benedikt Bjarnarson, sá er fyr var nefndur, en aðal umboðs- og eftirlitsmaður fyrir hönd lands- st.jórnarinnar var Steingrímur Jónsson sýslumaður á Húsavík. Verkamexm voru 60—70 að tölu, er hér var komið sögunni, og höfðu þau kjör er nú skal greina: Kaup 6 kr. á dag, auk fæðis og húsnæðis. Ferðakostn- aður var þeim greiddur og hálft kaup á ferðum, Skyldi vera 10 stunda vinna á dag. Ráðskona sá um matreiðslu og hafði sér til aðstoðar 4 meyjar. Húsakynnum var þannig hátt- að, að timburskáli var þar reist- ur og í honum var eldhús, her- bergi fyrir ráðskonu og þjónustu- meyjar hennar, herbergi yfirverk- stjóranna tveggja, herbergi gjald- kera og herbergi fyrir 15—20 verkamenn, er einnig var notað sem borðsalur fyrir nokkurn hluta liðsins. Auk þess voru tjöld reist til að sofa og borða í. Fæði var fremur gott. ggÁður en gengið var til vinnu að morgni kl. 7 var drukkið kaffi með smurðu brauði. Mið- dagsverð borðuðu sumir kl. 11 — 12 og aðrir kl. 12—1-, kaffi var drukkið kl. 3—3og kl. 3'/j—4; kveldverður var etinn kl 7 og kl. 8. Náman er í sjávarbökkum, all- háum og bröttum. Kolalögin eru þrjú, sem unnin eru, og liggja um miðja bakkana, en hallar til norðurs. Þykt þeirra er nálægt þvi er hér segir: Efsta lag 8 cm., 2. lag 23 cm., 3. lag 32 cm. — Bilið milli fyrsta og annars lags er 87 cm., en milli annars og þriðja lags 50 cm. Fjórða lagið er neðst í bökkun- um, en er ekki unnið- Unnið var í tvennu lagi með handverk- færum og sprengiefni. í syðri staðnum voru ekki grafin námugöng og réði Jónas Þorsteinsson fyrir þeim flokki, en á nyrðri staðnum var byrjað að grafa námugöng í ágústmán- uði undir stjórn Sig. Jónssonar. Göngin voru tvenn, meter á hæð, með nálægt 2 metra millibili, og tekin beint inn i. bakkann. (Frh.) J»tt—-t- 'íe tlf -d- „tln ..út .lie. P Bæjarfréttir. Vb. „ÚlfuP' lá á ÖnundarfirSi í gær á leið að vestan. Haglaust er enn sagt, eða þvi sem næst, í Strandasýslu,. Vestur-Húnavatns- sýslu og víða í SkagaíirSi. Nýlega voru menn aS reka hross á haga úr HrútafirSinum suöur fyrir Holtavörðuheiði. V.b. „Hermóður“ fór héöan til Vestmannaeyja í dag fyrir hádegið. Alþmgiskostnaðurinn Skýrsla er nýkomin um alþing- iskostnað á árinu 1917, á auka- þingi og aðalþingi og hefir kostn- aSurinn oröiS samtals kr. 171- 733.43. Þingfararkaup þingmanna (dagpeningar og feröakostnaöur) hefir orSið 57235.80 (þar af 10950.00 fyrir aukaþingið) ; starfs- mönnum hefir veriS goldiS kr. 22954.50; útgáfa alþingistíSind- anna og önnurprentunkr. 53758.24; 12 eftirtekt. Annars var yndisþokki hennar og öll framganga, bæöi aö klæöaburöi og ö'öru, öllu líkari því, sem gerist meS heldri konum í París en því, sem maöur á aö venjast hjá Lundúnastúlkum. „HvaS er um aS vera?“ spurSi eg loksins. „HvaS hefir viljaS til?“ „ViljaS til,“ endurtók hún og leit flótta- lega í kringum sig, en í augnaráöinu mátti sjá ofboS og ótta. — ÞaS var eins og þessi spurning mín heföi vakiS upp fyrir henni ein- hvern hræöilegan viSburS, sem hún hafSi gleymt um stundarsakir þegar hún hitti mig. „Æ, þér veröið aö kenna í brjósti um mig og aumkast yfir mig, Vesey læknir,“ sagöi hún í bænarrómi og rétti fram fannhvíta hönd- ina. „Eg er svo--------“ Hún þagnaöi skyndilega og leit framan í mig einlægum bænaraugum og var auSséð, aS betta var engin uppgerö. Þessi óvænti gestur fninn var auösjáanlega i stökustu vandræSum og bauS eg henni því, aS koma úin í dagstofu mína og lét hana setjast í hægindastólinn. Hún skalf og nötraði eins og hrísla, og geöshrær- ingin var svo ákafleg, aS hún gat varla komið upp nokkru orði. Réö eg henni því til aS sitja kyr í stólnum um stund og reyna a'S jafna sig.“ „Eg næ mér nú strax aftur,“ sagöi hún, „og biS ySur aS fyrirgefa mér. Eg veit vel, William le Queux: Leynifélagið. 13 aS eg átti ekkert meö aS leita hingaS og raska ró yöar —• en eg er samt — eg er------------“ Hún gekk upp og niður af mæöi og studdi hendinni á hjartastað, eins og til aö stilla geSrót sitt og hintí ákafa hjartslátt. Jafnskjótt sem hún hafSi stunið þessu upp, rak eg augun í þaS, aö á hægra ermaruppslagi hennar var stór og glænýr blóSblettur, en hann var neöan á erminni, svo aS hún hafSi ekki veitt honum eftirtekt. Eg ætlaði aS fara aS geta um þetta, en hikaöi samt. Eg gat ekki séS neina skeinu eða rispu á hendinni, sem gæti veriS orsök í þessu, en hugsaöi mér aö gefa henni færi á aö skýra þetta íyrir mér. Annars var þessi geöæsing hennar og stjórnlausi ótti kynlegur í mesta máta — og hvers vegna hafði hún leitaö til mín? „HvíliS þér ySur nú og reyniS að verða rólegri,“ sagSi eg loksins. AS svo mæltu stóS eg upp og tók ilmsaltsglas af arinhyllunni og rétti henni, en hún þakkaSi mér brosandi. II. ICAPÍTULI. „Eg er nefnd Xenía.“ Hinn dulárfulli gestur minn sat nú þarna um stund 'og starði beint framundan sér á glóSina í eldstónni, en loksins gat hún sefað 14 geðshræringu sína meS nokkurri áreynslu og virtist hún rakna viS aftur þegar eg spurSi hana hvernig hún heföi komist aö því, livað eg héti. „Æ, þaS er leyndarmál,“ sagSi hún og brosti dauflega. „Jú — en líklega ekki þaS leyndarmál, aS þér getiS ekki trúaS mér fyrir því,“ sagSi eg. „HvaSan ber yöur aS, og hvað kom yður til þess aS leita hér athvarfs? Komuö þér úr einhverjum húsunum hérna í nágrenningu ?“ ÞaS kom kynlegur hörkusvipur á andlit hennar og hún brá litum. „Sannast aS segja, herra læknir,“ sagSi hún og bar ört á, „þá vantar mig tilfinnanlega og átakanlega einhvem vin — vin, sem eg mætti treysta og trúa fyrir leyndarmáli mínu —■ og lífi mínu!“ „Lífi yðar!“ tók eg upp aftur. „Er þá líf yðar í voða?“ „Æ; þetta er alt svo undarlegt,“ sagSi hún, „og þó aS eg segSi ySur upp alla þá sögu, þá munduð þér aldrei geta lagt trúnaö á hana. Eg hefi ávalt heyrt, aS margt kynlegra beri til í lífinu sjálfu en þaö, sem sagt er frá í skáldsögunum, en því hefi eg aldrei viljaS trúa — fyr en í kvöld.“ Útlendskuhreimurinn í framburSÍ hennar varS nú öllu gleggri, þegar hún fór aS tala af áhuga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.