Vísir - 15.05.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1918, Blaðsíða 4
XtSIR Visir er e’sta og besta dagbiað landsins. WvW^L.^L.U.vL.vL.'X.iL.vl.U.aLil Bæjarfréttir. „Borg“ fór frá Austfjörðum í gær áteið- is til Englands- „Köbenliavn“ danska gufuskipið sem strand- aði hér i vor er nú komið heilu og höldnu til Englands. „Sterling“ kom að norðan í gærkveldi með fjölda farþega og þar á meðal voru Böðvar J. Bjarkan yfirdómslögm. frá Akureyri, frú Ingibjörg Mötler og Ludvig Möller frá Hjalteyri. „Verkbann" er að sögn í aðsígi hér i bæn- um'útafkauphækkunarkröfu verka- manna. Munu vinnuveilendur margir hafa samtök sín á milli um að láta ekki vinna fyrir það kaup, sem heimtað er, og ef verka- menn halda kröfunum til streytu má búast við algerðu vinnubanni af vinnuveitenda hálfu. I dag er unnið fyrir lægra kaupið og líta margir verkamenn svo á, að hækk- unin gangi ekki í gildi fyr en á morgun, en nokkrir þeirra hafa J)ó lagt niður vinnu. Ársæll Árnason bóksali hefir ákveðið að gefa barnaskólanum 50 króna virði í bókum á vori hverju til verðlauna handa bókhneigðustu börnunum og sérstaklega þeim fátækari. I vor var verðlaunum þessum út- hlutað í fyrsta sinni af skólastjóra og kennurum og hlutu þau um 30 börn. Eru það að þessu sinni aðeins börn sem fara alfarin úr skólanum í vor. Verðlaunabæk- urnar eru frá 50 au. upp í 3 kr. En meira er umvert fyrir unglinga að fá verðlaun — en hve hver bók er mikils virði. Ættu fleiri að fara að dæmi Ársæls. „Francis Hyde“ er að- sögn væntanlegur hingað næstu daga. Skipið hafði lagt af stað [frá New-York um síðustu mánaðamót. Veðrið í dag. I morgun var 5,3 st. hiti í Vestmannaeyjnm, 3,8 i Rvík, 3,7 á ísafirði, 5,2 . á Akureyri, 3 á Grímsstöðum og Seyðisfirði og vindstaðan er að breytast aftur um land alt. Bamaskólannnt var sagt upp í gær og verður þá væntanlega talinn „laus til íbúð- ar“ og mun ekki af veita nú í húsnæðisleysinu. 1 háseta vantar á mótorbát yfir vorvertíðina. Versl. VON VINNA Telpa 14—16 ára óskast nú þegar í vist. Sömuleiðis eldri stúlka til sláttartíma á fáment heimili. Katrín Jónsdóttir Lauga- veg 74. [363 Stúlka óskast fram að slætti, lengur ef um semur. A.v.á. (279 Roskinn kvenmaður óskastsem ráðskona á barnlaust heimili nú strax. A.v.á. [304 fæst á Njálsgötn 52. Stúlka óskast í góða vist i Vestmannaeyjum. A.v.á. [325 Nokkra duglega fiskimenn og 1 matsvein ræð eg til fiskiveiða i vor og sumar. Eiríkur Eiríks- son skipstjóri, Eramnesv. 3. [324 Reiðhjól. Dömureiðhjól í góðu standi til sölu í Tjarnargötu 37. Mig vantar nú þegar duglega og þrifna stúlku. Sigríður Bene- diktsdóttir, Miðstræti 6. [309 Mótoristi óskar eftir ’ atvinnu til hausts. Upplýsingar á Lauga- vegi 12. [320 Viðskiftaiélagið hefir skrifstofu í Kirkjustræti 12 iekki 8 B). Simi 701. 2 sjómenn vantar á hákarlaveiðar. Finnbogi Jónsson Lindargötu 1 C [360 Símanúmer íshússins „Herðubreið“ við Frikirkjuveg er nr. 678. Stúlka óskast í vist nú þegar Hátt kaup. Uppl. Grundarstíg 15 B. [348 Kvenmaður óskast til innan- húsverba um tíma. Upplýsingar Laugaveg 63 (uppi). [241 Inglings síúlka getur nú þegar fengið atvinnu við afgreiðslu í Tryggvaskála. Kaupakona óskast á gott heimili í Kjósinni. Upp.l Njáls- götu 40 B. [361 1 gangastúlka óskast frá 14. maí að Vífilstöðum. [222 Stúlka óskar eftir léttri vinnu A.v.á. [362 Sendisvein vantar í verslun Einars Árnasonar. Stúlka óskast í vist (ekki í bænum) á fáment heimili. Uppl. á Lindargötu 32, eftir 7 síðd. [355 i"ð | Herbergi 1 herbergi, helst nálægt mið- bænum, óskast fyrir einhleypan mann nú þegar. A.v.á. Svört vasabók með ca. 80 kr. hefir tapasl. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. [322 Á höfninni fanst „gafíel af litlum mótorbát. Uppl. í Mjó- stræti 6. [341 2 dnglegar stniknr vantar strax til móvinnu í bænum. Böðvar Jónsson Laugaveg 73. Tapast hefir svart flauelisbelti með silfurpörum. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því í Vonarstræti 3 gegn fundarlaunum [350 Fundist hafa peningar. Vitjist í Bankastræti 14 (bakhúsið) [367 Vormann vantar á gott heimili í Grindavík. Gott kaup í boði. Upplýsingar í V eið arf æraverslun Einars 6. Einarssonar Hafnarstr. 20. Tapast hefir böggull með tveim- ur pörum af stígvélum (kven- og karlmannsstigvél). Skilist í Berg- staðastræti 52. [352 Félagsprentsmiöjan. r KAÐPSKAPUR 1 Haddressur fást í söðlasmíða- búðinni Laugaveg 18 B. sími 646. (336 Til sölu, svart sumarsjal, á Njálsgötu 25. (315 Hinir margeftirspurðu leir- og tauskápar eru nú til á Laugaveg 2L_________________________ (314 Munið að húsgagnaútsalan er á Laugaveg 24. (316 Tágastóll eða ruggustóll ósk- ast keyptur. A.v.á. (844 Um 500 kg. af góðu kúaheyi til sölu á Seljalandi Sími 97 [343 Stofuborð og brusselteppi til sölu A.v.á. [340' Sjö hænur og einn hani til sölu. A.v.á. [356 Heimskringla og Lexicon Poe- ticum óskast til kaups. Hátt verð í boði. A.v.á. [351 Barnavagu er til sölu. A.v.á. [353- Rúm, tveggja manna, (saman- dregið) er til sölu á Frakkastíg 19. [358 Lystikerra ásamt aktýgjum til sölu. H. A. Fjeldsted, sími 674. ' [349 Lítið tjald óskast til kaups- A.v.á. [359 Kvenkápa, hólkur og úrfesti til sölu á Njálsgötu 13 B. uppi [364 Til sölu með tækifærisverði: kvenregnkápa, sjal, vaðstígvjel, kvenstígvjel, saumamaskína o. fl. Upplýsingar Skólavörðustíg 17 A. uppi. (28U HÚSNÆÐI 1 Lítil íbúð óskast nú þegar. Uppl. búðinni Laugaveg 8. (289 Ef einhver skyldi bafa frem- ur litla íbúð með eldhúsi óleigða frá 14. mai, þá óskast tilboð sent á afgr. Vísis merkt „smiður“. (282 Lítið herbergi fyrir einhleypan helst nálægt Laugaveg 18 eða 74, óskast til haustsins eða leng- ur. A.v.á. (310 25 krónur fyrir að útvega ungum hjónum hentuga íbúð þó ekki væri meira en 1 herbergi ásamt eldhúsi. A.v.á. [34Y Oskað er eftir 1—2 herbergj- um með eérinngangi, strax. Uppl í versl. Goðafoss frá 10—12 f.h. [354 Lítið sólarherbergi til leigu fyrir einhlsypa eldri konu ílng- ólfsstræti 3. [365 Lítið herbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann A.v.á. [346 Sólrík stofa með húsgögnum fyrir einhleypan mann, til leigu A-v.á. [357

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.