Vísir - 18.06.1918, Side 4
yisiR
Litil, barnians fjðlskylda
ósbar eftir íbúð frá 1. október.
Fyrirfram borgun ef óskað er.
Afgreiðslan visar á.
Atvinna
Góður vanur tvígengisvél getur fengið atvinnu
strax. Upplýsingar i
Slippnum í dag og á morgun,
Frá landssímanum.
í dag, 17. júni, er loftskeyta3töðin í Reykjavíb opnuð til al-
naenningsafnota með ákveðnum þjónustutíma til viðskifta við skip
í báfi, með þeim takmörkunum er eftirlitsreglugjörð stjórnarráðsins
setur. Hægt er að senda loftskeyti frá öllum landssímastöðvum
vg reiknast gjaldið þannig:
a. Yanalegt landssimagjald.
b. Loftskeytagjald, 40 ctms. (30 aura) fyrir hvert orð;
minsta gjald frc. 4.00 (kr. 3.00).
c. Skipastöðvargjald samkvæmt Berne-listanum.
Reykjavík, 17. júní 1918.
O. Forberg
Atvinnu
vantar
nngan verslnnarmann,
sem er vanur öllum verslunar-
og skrifstofustörfum.
Ritstj. gefur upplýeingar.
aái nk .1é* . .tLi
I Bæjarfréttir. |
Silki-
Golftreyjur,
í
stórn úrvarll
lEgillJacobsenl
Kaupmenn
Loftskeytastöðin.
var opnuð í gær til almennings-
afnota til viðskifta við skip i hafi.
Hægt er að senda loftskeyti frá
öllum landssímastöðvum.
Umtal
mikið hefir það vakið, að leigu-
akip landsstjórnarinnar, Francis
Hyde, hafi á dögunum farið með
grjótfarm úr battariinu til Eng-
iands.
Botnia
fór frá Khöfn 14. þ. m.
„Bisp“
er nú að sögn á förum frá land-
5nu fyrir fult og alt. Á hann að
fara héðan með farm til Englands
»n frá því að þangað kemur er
leigu á honum sagt up|) af lands-
sf jórninni.
Af vangá
hafði verslunin Edinborg fallið
úr undirskriftum undir auglýsingu
iim lokun búða 17. júní, sem birt
var í blöðunum um helgina.
°g
vinnuveitendur.
Kvenfélög þau, er standa að
hátíðahaldi 19. júní n. k. leyfa
sér hér með að skora á yður að
gefa þjónum yðar frí og loka
búðum þann dag kl. 3 s. d. svo
að þátttakan i hátíðahaldi dags-
ins geti orðið sem almennust.
Vér höfum þegar fengið loforð
allmargra kaupmanna hér í bæn-
um fyrir því, að þeir verði við
þessum tilmælum vorum, en von-
um einnig að þeir, sem vér ekki
höfum getað hitt að máli, gjöri
slikt hið sama, og sýni þannig í
ár eins og undanfarin ár, að
þeir viðurkenni rétt kvenna til
þess að stofna til eins almenns
hátíðisdags hér í bæ, einkum
þegar þeir með ' því styðja að
þessum hátíðisdegi gera tvent í
senn: efla Landsspítalasjóð Is-
lands og veita mörgum skemtun.
Hátíðanefnd 19. júní.
Prjónatuskur
og Yaðmáistuskur
(hver tegund verður að vera sér)
keypiar hæsta verði.
St. Eimngin
heldur engan fund annað kvöld
19. júní.
artöflur
eru ódýrastar
í versluninnni
Vegamót.
YÁTRYGGINGAR
Brunatryggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar.
A. V. T u 1 i n i u s.
Bólchlöðustíg 8. — Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10-n og 12-2.
Helgi Þ. Steinberg á Skóla-
vörðustig 41 hefir legið rúmfast-
ur undaufarnar 3 vikur í inn-
vortisveiki og óvíst um hve lengi
hann verður að liggja. [243
Stór lykill fundinn. Vitjist á
Smiðjustíg 4 uppi. [238
Dömuúr hefir tapast í gær,
líklega á Iþróttavellinum. A.v.á.
[340
Silfurbrjóstnál með gulumsteini
hefir tapast frá Aðalstr. suður á
Iþróttavöll. Finnandi skili henni
á afgr. blaðsins gegn góðum fund-
arlaunum. [239
Fundist hefir brjóstnál. Róttur
eiðandi vitji hennar á Skólavörðu
stíg 5. (236
Silfurbrjóstnál nieð þrem stein-
um, tapaðist á laugardaginn frá
Njálsgötu að Kaupangri. Skilist á
afgr. Vísis gegn fundarl. [341
Orgel óskast til leigu, góð
meðferð ábyrgist. A.v.á. [225
K. V. R.
selur
isl. sokka
vetling-a.
og
43
Morgunkjólar úr afargóðu tvist-
taui, fést í Lækjargötu 12 A. [28.
Hin* góðkunna skósverta fæsfc
nú aftur á Laugaveg 39 B. Fólk
hafi með sér dósir. [67
Tóma Ibciisíubrúsa
Og
smuruiugsolíubrúsa
kaupir
0« Eilingsen.
Glans-skygni af húfum (mega-
vera notuðj eru keypt háu verði
Reinh. Andersen, Laugaveg 2.
[209'
Hlutabréf í h. f. Surtur til sölu
A.v.á. [242
Reiðföt til sölu á Laugaveg
10 uppi. [228
Söðull til sölu. A.v.á. [231
Ungur vagnhestur til sölu.
Uppl. á Lvg. 12. Sími 444. [233
Karlmannsreiðhjól til sölu. A.
v. á. [235
Nokkrur hjólbörur til sýnis og:
sölu við verslun Jes Zimsen.
[227
Kvenreiðhjól tll sölu. Verð
kr. 175,00. A.v.á. [237
Lítill bátur óskast keyptur.
Uppl. Laugaveg 75 kl. 7—8 síð1-
degis. [226.
Til leigu herbergi með rúmum
fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 30.
[20
Til leigu 1 herbergi fyrir ein.
hleypa í Bergstaðastr. 3. [229
Ein góð stofa til leigu frá 1-
júlí til 1. okt. fyrir einhleypan-
A.v.á. [232
Herbergi með húsgögnum ósk-
'ast til leigti fyrir eldrí einhleyp-
an mann, straks eða 1. júlí-
A.v.á. [234
Hreinsaðir eru prímushaus»r
og mótorlampahausar; fljótt °&
vel af hendi leyst, hvergi ein®
ódýrt, Li.ugaveg 24. I8
Kaupakona óskast á
heimili i sveit. Upph íMiÖstMeto-
8 B. niðri. ^22
F élagsprcatsmiö jan.