Vísir - 22.09.1918, Síða 1

Vísir - 22.09.1918, Síða 1
8. árg. ^nnnuðagÍBii 22, septeinbei* 1918 258 tW. GÁMLA B10 Týnda barnið. Framúrsfenrandi íallegur og afarspennandi sjónleiknr í 4 þáttum. Leikinn af bestu leikurum Lundúnaborgar Aðalhlutverkið leikur hin fallega leikkona 1>'_y Cio.se. Sökum þess hve myndin er löng, verða að eins 3 sýn- ingar í dagr kl. 6, 7x/2 og 9. Yerð 90, 70 osf ti5 aurar. í. S, í. Knatíspyrnumót Reykjavíkur fyrir III flokk. I. S. í. í dag kl. 31,3 keppa: Veerlngjar og Hey3sjavils.iir. Fataefni Fallegt og gott efni í spariföt, röndótt buxnaefni, grátt og brúnt efni og blátt Cheviot. Alt óðýrt eltir gæðnm. Pantanir afgreiðdar á fánm ðögnm. Reinh. Andersson. * Laugaveg 2. - Mb. „FAXr fer tii Isaijarðar á mánnðagskTðlð. Getnr tekið talsvert af ílntningi. Vörur tilkynnist fyrir kl. 12 sama dag. Tekur póst og farþega. NÝJA BÍO RaBglega Franskur sjónleikur, leikinn af Pathe Fréres í París. Mynd þessi er eins og allar myndir frá Pathe Fréres mjög velíeikin, og svo skýr og fall- eg, að unun er á að horfa. Skóíatnaður í mjög fjöibreyttu úrvali, x.vo sém: K¥81$fÍg¥éí, Chevranx og Boxcalf KarlmarmastígTél Al sam etm Ennfremnr miklar birgðir af: Verkmannastigvélum Barna eg nnglingaskotatnaði fjölbreytt úrvaL RLOSSAR hanða elðri og yngri. Alt vanöaðar vörnr Koraið beint í skóvershm Stefáns Gunnarssonar i 351. Anstnrstræti 3. Simskeyti frá fréttaritara Vísis. Bretar hafa yfirgefið Baku. Viðskiftasamningur milli Banda- ríkjanna og Danmerkur hefir verið undirritaður. Sigurjón Pétursson. Sími 137. Hafaarsteœti 18. 011 u m stranglega bannað að skjðta i Örfir- isey þetta ár. Jöhannes Maffoúss, Khöfn 20, eept. Beuterfréttastofa segir að Serb- ar bati rofið herlínu Bxílgara i Strumadalnum, miili Cerna og Vardar, og sótt fram um 30 kilo- metra á 40 kilometra löogu svæði og handtekið 4000 menn. Sir Douglas Haig hersliöfðingi tilkynnir, að hnekt hafi verið gagnáhlanpum Þjóðverja og hafi barrdamenn handtekið rúmlega 10,000 fanga. Frá Berlíp er símað pð nokkra undanfarna daga hafi bandamenn skotið á Mets með lacgdrægum fallbyssum. Khöfn 21. sept. Frá Berlín er símað, að meiri- hlutaflokkurinn i þýska þinginu haldi enn fast við kröiuna urn fullbomna þingræðisstjórn og krefjist þess nu, með skírskotun. til þess hve alvarlegt ástandið só orðið, að stjórnin verði alger- lega óháð yfirherstjórninni. Capelle flotamálaráðherra hefir lagt niður embætti en við því tekið Behucke flotaforingi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.