Vísir - 22.09.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 22.09.1918, Blaðsíða 3
KftSiS Skrífstofa fossafélagsins ,Titan‘ er i Tjarnarg. 22 Opin fró, lli/2—121/,- að taba jafnframt fyrir breyt- íng ar á stjórnarskránni, eins og Jjinginu bar bein skylda til, rjáfa þingið og láta stofna til nýrra iosninga um. leið og atkvæða- greiðsla ucn lögin fer fram. Þá hefði þjóðarviljinn um þetta kom- íð greinilegast fram- Kjósandi. A t lx s. J?að er ekki hægt að fallast á, að dagurinn só illa valinn í sjálfu sér. Þegar alþingiskosningalögin voru sett, varð su niðurstaðan, að úr því ekki þótti annað tiltæki- legt, en að kjördagur væri hinn -sami um land alt, að þá væri 1. vetrardagur best valinn og eins og kunnugt er, ber 1. vetrardag ávalt upp á 19.—26. október. — Umhugsunartíminn verður líka að teljast nægur, þar sem málið hefir um áratugi verið á dagskrá þjóðarinnar, og loks ber á það að líta, að okkur bráðliggur á eiglingafánanum og sjálfstæðri Klutleysisstöðu út á við, en hvort- tveggja ófáanlegt, úr því sem komið er að minsta kosti, nema að sambandslögunum staðfestum. Hitt er alveg rétt, að mjög illa fer á því að ekki voru afgreidd viðeigandi stjórnskipunariög á- samt sambanslögunum og verður það ekki á annan veg skilið, en 1 eða 2 efailegir piltar geta nú þegar fengið að nema arðsama iðn á góðu verk- stæði. A. v. á. að stjórnin og ráðandi þingmeiri- hluti hafi þótst varbúinn við að leggja frammistöðu sína x öðrum málum en sjálfstæðismálinu und • ir dóm kjósenda við nýjar kosn- iugar. Kann og að hafa ein- hverju um ráðið, að einhverjum bitlingum eða embættum hafi verið óráðstafað, en stjórnin eða stuðningsmenn hennar talið ráð- legra að láta fyrnast yfir þær veitingar áður en gengið yrði til nýrra kosninga. ,Skrælingafélagið‘ klofnar. Þau tíðindi urðu nokkru fyrir mánaðamótin síðustu, að fólag- ið „De danske Atlanterhaveuer1* klofnaði, og vænta menn þess að saga þess sé þar með á enda. JÞað olli klofningunni, að K. Berlín, sem var einn af stjórn- endum félagsins, hafði krafist þess, að samningamál íslendinga og Dana yrði tekið til umræðu á fundi í félaginu, en hinir aðr- ir meðlimir stjórnarinnar aftóku það með öllu og báru því við, að félagið ætti ekki að fást við stjórnmál. Berlin hafði það þó fram, að tillaga var samþykt um það að málið skyldi rætt, en þá sögðu meðstjórnendur hans allir af sér stjórnarstörfum. Því var Brúnn hestur mark: sýlt vinstra, blettir á síð um, er í óskilum hjá lögreglunni. lugleg slúlka getur fengið góða atvinnu yið innivinnu. Signrjón Péfarsson Hafnarstr. 18. 3==4 menn óskast til sjóróðr.a á opið skip frá Reykjavík í haust. Uppl. gefur Guðjón Kr. Jónasson Sóttvörn. haldið íram, að þeir gætu ekki sagt af sór mena á aðalfundi, en þeir sátu við sinn keip og lauk fundinum þannig, að Berlín var einn eftir i stjórninni. t 96 „Hver andskotinn!“ var svarað og sam- ræðunni liætt. „Eg skal vara niig á því að flytja ekki af þessu hóteli, þar sem jeg ókcypis fæ svona góðan aðbúnað,“ liugsaði Pétur Voss og neri saman lófunum. prem dögum seinna var hann leiddur fyrir dómarana. Hinir þrír sökudólgarnii’ liöfðu J>egai- verið yfirheyi-ðir, og sátu þeir nú hnýpnir á ákærðra bekknum. Pétur Voss heilsaði kurteislega: „Bou- jour Messieurs!“ og hneigði sig djúpt fyi’ir dómurunum. Samt sem áður voru þeir mjög brúnaþunguir og tóku eigi undir kveðju hans. Fyrst átli hann að gei’a gi’ein fyrir sjáll- um sér. Framburður skipstjórans og axianna hans hal'ði þegar leitt það í ljós, að hann hafði sem skipbi’otsnxaður komið á skipið i Plymoutlx. Hegningin gat því eigi orðið xnjög mikil ef hann þá ckki slapp alveg við hana. „Hvað lieilið þér?“ spurði yfirdómar- Inn. Pétur Voss klóraði sér á bak við eyrað. Honum fansl það eigi skynsamlegt að segja satt til nal'ns síns. „Eg heiti,“ sagði hann, en þagnaði síðan skyndilega, því hann mundi ekki eftir ueinu öðru nafni en sínu í svipinn, 97 en síðan ságði hann með undraverðri dirfsku: „Herrar mínir, eg hefi gleymt því hvað eg heiti.“ Dómarinn brosti íbyggilega. Honum var ljóst, að stór glæpur hlyti að hvíla á sam- visku hins ákærða. En Pétur Voss færði góð rök fyrir máli sinu. „Fyrir nokkrum dögunx siðan, féll eg fyrir borð af skipi 1 sundinu,“ sagði hann angurvær. „Eg féll beint á höfuðið og týndi við það algeríega minninu. Jafnvel nafniuu á skipinu, sem cg féll fyi’ir borð á, hefi eg gleynxt. Höfuðið á mér er sem stendur eins og tónx bjórkolla nxeð hvit- urn börmum.“ „pér haldið því þá fram, að þér hafið algerlega týnt minninu?“ „Algei’lega!“ svai’aði Pétur Voss og ypli öxliun. „þá æltuð þér líka að liafa týnt íxiður að tala!“ „Svo þér lxaldið það? — jæja, en það hefi cg með yðar leyfi, að eins að nokkru leyti.‘ „Við skulum gefa yður tínxa og' næði tii þess að rifja það upp, senx þér lxafið gleymt;“ sagði dónxarinn í liáði og lét leiða hann út. 98 Penfold skipstjói’i var dæmdur x sex mánaða fangelsi, lxásetinn í átta vikna og skipsdrengurinn í fjögx’a vikna, „Queetf* var seld á uppboði, og xindir frönsku flaggi sigldi lxún síðar sem ,,Margucrite“' til Jersey.. Pétur Voss sval' í klefa sínum langt fram á dag. Stundum talaði liann við nár -gi’anna sinn til þess að vita hvernig honxnxi gengi að losna. „Hvað ætlar þú að gera til London?“ spurði Pélur einu sinni. „Fremja svoliti‘5 innbrot?“ „Maður verður að lifa og iðn er iön 1“ svaraði William Smith. „Manni liður hér ágætlega!“ svaraði Pétur Voss. „Án Whiskys ?“ var spurt. „Besta Wliisky fæsl í Chclsea.“ „Til hamingju!“ simaði Pétur Voss til baka, lagði sig á hina liliðina og sofn- aði. En yfii’fangavörðurinn i St. Malo gat ekki sofið. Fanginn á nr. 19, sem hafði týnt minninu, alveg eða að nokkru leyti, rændi hann næturró. Yfirfangavörðurinn hafði nefnilega ýnisar vísindalegar tilhneigingar. Hjá svo að segja liverjuni glæpamanni óraði hann fyrir einhverju fróðlegu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.