Vísir - 05.10.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 05.10.1918, Blaðsíða 2
siata Stærst árval. Lægsí verð. í Hyndabnðiniii Laugaveg 1. Sími 6B5. Til EyrarMkka fer bill sunnudaginn 6. okt. kl. 9 árd. 4 menn geta fengið far. Uppl. í síma 626 eða 695. Nýkomið: Kvenhanskar og Hðfnðsjöl. Harteinn Einarss. cfe OOf kl. i síöd. laugard. 5. þ. m. Þing- mennirnir Gröber og Scheidemann veröa ráiSherrar án sérstaks verk- sviös. Verkamálaráöherra verbur Bauer þingmaöur (úr flokki jafn- aöarmanna). I Frá vesturvígstöðvunum. París 4. okt. í nótt hefir her Frakka sótt fram í héraöinu í nánd viö St. Quentin, austur fyrir Lesdins. Fyrir noröan og noröaustan Reims hafa Frakk- ar einnig sótt fram og bætt stööv- ar sínar umhverfis Betheny. í Champagne hafa Frakkar og Arn- eríkumenn sótt fram noröaustur frá Blanc-mont og hjá Médeah. Hershöföingjarnir Guillaumat og Franchet, sem stjórnuöu hern- um í Macedoníu, hafa verið sæmd- ir tignarmerkjum. Frá Berh'n -er tilk. 4. okt. aö bandamenn hafi gert áköf áhlaup í Flandern og um stundarsakir komist- inn i stöövar Þjóöverja, en Þjóöverjar hafi rekiö þá af höndum sér. Þá er einnig sagt, aö Bretar hafi gert áhlaup á stóru svæöi milli Cate- let og Quentin og náö Catelet og Sequehart á sitt vald. Catelet náöu Þjóðverjar aftur, en Bretar héldu Sequehart. Annarstaöar var á- hlaupum Breta hrundiö. Af viðureigninni viö Frakka er það sagt, að öllum áhlaupum þeirra hafi verið hrundið, nema í hæöunum milli St. Etienn og Somme-py, þar sem Frakkar hafi náö fótfestu á Blanc-mont 0 g Medeah-hæöinni. Nýtt (lilkakjöt úr 33org:arfiröi Eanalistar mikið úrval nýkomið í MYNDABÚÐINA fæst daglega í Laugaveg 1. Sími 655. ishúsinu Herðubreið. Haðnr sá, sem bað mig fyrir 2 kindarkroppa Með síöustu skipum hefir lárnvöFubúð les limsens og 13 gærur, siðastl. miðvikud., vitji þess fyrir kl. 3 á morgun annars afhendi eg það sem óskila- góss til lögreglunnar. 5. 10. T8. Jón Þóroddsson. fengið miklar og fjölbreyttar birgðir af: Emael- og Bli kkvörum. Einnig mikið af steyptum pottum og pöunum, tauruliura og vindura. V©röiö ©r aö vanda svo íétst s©m Þaö freliast mét vera. Bifreið fer anstnr á Eyrarbakka á mánndaginn kl. 10 Dppl. i sima 127. Járnvörubúð JES ZIMSENS. Hisetalélagið heldur fund í Iðnö snnund. 6. þ. m. kl.4. síðd. í Bárubúð. Stjórnin. geta menn fengið keypt fæði, eina eða allar máltiðir. Ennfremur geta menn fengið húsrúm til fundarhalda, skemtana og samsæta. Snnnndagaskðli K. F. U. M. byrjar á morgnn kl. 10 árd. Isafold Hákansson. Öll böm velkomin. Mætið stundvíslega. Frakkaefni svört og blá nýkomin, og mikið af Fataefnum. Drengur sem er fermdur óskast til sendi- ferða. Hákansson Iðnó. Guðm. Bjarnason Aðalatræti 6. Unglingastúkan UNNUR fundur sunnud. 6. okt. kl. 12 i G.-T.-húsinu uppi. Félagar fjölmennið! Gæslum. Tækifæriskaup á V atnsieiðslupípum. Af sérstökum ástæðum hefi eg til sölu talsvert af Díana heldur fund á morgun kl. 10 f.m. Matið ðll stnndvíslegal Gæslum. þumlungsviðum galv. vatnsleiðslupipum fyrir óvenjulega lágt verð eptir því sem nú gerist. Þær eru hent- Vekjaraklnkkur komnar til undirritaðs. Jón Hermanussoo. ugar fynr vatnsleiðslur i sveitabæi og penmgshus (fjós), og einnig fyrir utanhússleiðslur í þorpum og smákauptúnum. Jón Þorláksson. Baukastræti 11. Simi 103. 14—15 ára drengur óskast strax í sendiferðir í Land- stjörnunni. Komi til viðtals kl. 4—6 i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.