Vísir - 16.10.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 16.10.1918, Blaðsíða 2
V í S 1 R 3E£Ld,ULj3±<3 fsetnrna, .Tarðarför móður okkar, Málfríðar Þorleifsdóttur fer fram föstudaginn 18. október frá heimili|hinnar látuu, Baróns- stíg 14 og hefst með húskveðju kl. ID/m f. m. Börn og tengdagörn hinnar látnu. Steinolíu er best að kaupa í verslun Jóns zoésa hvort sem er í pottatali eða heilum tunnum, send heim hvert sem er í bænum ; stór þægindi áð þurfa ekki að sækja olíuna. Pantlö i sima 128. Aðvörun frá Hótel Island. Allir óviðkomandi, karlmenn *em krenmenn, sem <skki eiu skiifaðir fyrir gistiherhergjnm li'ssins, eru aivarlcga ámintir um að hafast ekki við á göngum eða gestahergjum eftir kl. II1/* á kvöldin. Forstöðumaður gistingarinnar. Elías F. Hólm. __J&l. _Æ»»- a&e-^ Sinnep lagað og ólagað og HLarrl nýkomið í Liverpool. Pipar hv. st. og óst. do. sy. — Kanel — Negnll — Engifer Allrahanda st. Muscat st. Mnskat hnetnr Cardemommer st. Lárviðarlanf Saltpétur fæst i Liverpool. largarlne margar ágætar tegundir. ÍYÍnafeiii tvær tegundir fæst í versl. Skósverta Oinsverta Tanblámi Fægilögnr Og Hniiapnlver fæst í versl. Visi. mmrnrn I. 0. G. T. Eininp w. M heldur fund hvert miðviku- dagskvold kl. 81/,. Skemti- leg og fróðleg fundarefni. Allir templarar veikomnir. Nýir fólagar gefi sig fram á fundarkvöldum til iuntöku. Stúkan á stóran sjúkrasjóð. IIMHWlll iTITTr Pjölmennið yfir lengri eða skemri tíma geta menn fengið fyrir sanngjarna borgun hjá Theódóra Svelnsdóttur Austurstr. 5 uppi. dugleg og þrifin óskast nú þegar. A.. -\7\ Ék. Alveg nýr yíirfrakki til sölu hjá H. Andersen & Sön. Eldgosið. I gær var enn afarmikinn gufubólstur að sjá upp af Kötlu. Og er skyggja tók í gærkveldi, var þar söinu eldglæringarnar að sjá eins og í fyrrakvöld. Frá Vík var símað í gær, að þar væri gott veður og bjart, en öskuinökkinn lagði suður yfir sandinn þar fyrir austan. Ekkert liafði þess orðið vart, að nýtt jökulhlaup væri byrjað. Öskufallið hefir þegar spilt mikið sauðfjárhögum í Rangár- vallasýslu. Sagt er, að bændur •þar muni þess vegna farga fleiru fé í haust en þeir liefðu gert að öðrum kosti. Heyin ekki svo mikil nú, að þau megi við því að fénaðurinn komist allur á gjöf svo snemma. í Skaftafellssýslu horfir til vandræða. ]?ar verða skemdirn- ar á sauðfjárhögunum síst minni, cn þar við bætist, að bændur höfðu ekki einu sinni komið frá sér því fé, sem þeir ætluðu að farga, áður en ösku- fallið kom tii sögunnar, og óvíst hvenær þeir koma því austan yf- ir Mýrdalssandinn. Um hann eru allar samgöngur bannaðar að svo stöddu, og aðrar leiðir á landi, en sjóvegurinn lítt fæi'. Vélbátur þeirra Skaftfellinga, „Skaftfellingur“, er væntanlegur til Víkur þá og þegar; liefir ver- ið á sveimi milli Víkur og Vest- mannaeyja þessa dagana. Er nú í ráði, að reyna að lála hann fara auslur með söndunum til þess að koma ferðamönnum austur yfir og ef til' vill um leið að fá fregnir af ástandinu eystra. í morgun átli Vísir enn tal við símstöðvarstjórann í Vík og sagði hann, að gos hjeldu áfram af og til, en skygni væri vont svo að ekki sæist vel til þeirra. Dynk- ir og éldingar færu minkandi og voru minstir i nótt. Öskufall fremur lítið í Vik og Mýrdal. Jökulburðurinn cr um allan sandinn. En í dag ætluðu 2 eða 3 menn að fara eittlivað austur á bóginn lil að reyna að athuga livað flóðið hefði farið austast. / Afmæli í dag. Einar Árnason, kaupm. Benedikt Sigfússon, söölasm. Gróa Bjarnadóttir, húsfrú. Steingrímur Torfason, kennari. Bfynjólfur Einarsson, símastj. Jón Ólafsson, skipstjóri. I. P. Ungerskov, skipstjóri. Páll V. Bjarnason, sýslumaSur. Ingvar G. Nikulásson, prcstur. Sambandsmálið. Á kjósendafundinum, sem hald- inn var hér í bænurn í gærkvöld, var samþykt tillaga á ])á leiö, aö fundurinn lýsti fylgi sínu viö sam- bandslögin og skoraöi á menn aö greiöa þeim atkvæöi. Fundurinn var tiltölulega fámennur, líklega 2—3 hundruö manns, þegar flest var. Nokkur atkvæöi voru greidd á móti. Beneílkt Sveinsson var cinn til andmæla. Eftirfarandi fundarályktuu var á fundi í Stúdentafélagi ITáskól- ans, sem haldinn var 14. ]>. m., samþykt meö öllum atkvæöum gegn einu: „Stúdentafélag Háskólans vill lýsa yfir fylgi sínu viö sáttmála þann, sem nú hefir veriö geröur viö Dani. Félagiö telur hann a'ö öllu athuguöu svo stóran sigur sjálfstæöisstefounni á Islandi, aö ])aö væri hiö mesta glapræöi ef honuni yröi hafnaö, enda meö hon- nm greidda götu til algerös skiln- nöar við Dani eftir ári'ö 1940, ef Isleridingum býður svo viö a® liorfa. —- Skorar ])ví Stúdentafé- lag Háskólans á íslenska kjósend- ur aö greiöa sambandslögunum o- hikaö atkvæði 19. október næst- komandi.“ Elías Hólm vekur athygli á því, aö nafn sitt hafi verið rangt prentaö undir aug-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.