Vísir - 16.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1918, Blaðsíða 3
VÍSIR Auglýsing nm hámarksverð á kæfn. Yerðlagsnefndin heíir ákreðið að liáma.k útsoluyeiðs á kæfn skuli vera: 1. fi. feiti 22®/0 eða meira. salt 10°/9 eða miuna, á kílógr, í heildsölu kr. 2.40 í smásölu kr. 2,70 2. íi. feiti 18—22°/oi sait 10—12°/0 eða minna, á kílógr. í heildsöiu kr. 2.20 í smásölu kr, 2,60 3. íi, feiti minua en 18°/0, salt ekki yfir 12°/01 á kílógr. í heildsölu kr. 1.90 í smásölu kr. 2,20 Það skal tekið fram að eftir samkomulagi við forstöðumann ©fnarannsóknarstofunnar, er hverjum sem vill heimiit að senda þangað sýnishorn af kæfu. Verður það þá rannsakað án sérstaks endurgjalds.*'' Þetta birtist hérmeð til leiðbeiningar og eftirbreytni öllum þeim aem hlut eiga að máli. i.f. iimskipafélag Islands. Aukafundur. Á aðalfundi félegsins 22. júní siðastl. var samþykt breyting & 22. gr. d. félagslaganna. Með því að eigi voru eigendur eða um- boðsmenn eigenda fyrir svo mikið hlutafé á fundinum að nægði til lagabreytinga samkvæmt 15. gr. féiagslagauna, verður samkvæmt sömu grein haldinn aukafundur í félaginu laugardaginn 26. okt. þ. á. í Iðnaðarmannahúsinn í Reykjavik og hefst fundurinn kl. 1 e. h. I> agskr á: 1. Breyting á 22. gr. d. fólagslaganna. 2. Frumvarp til reglugerðar fyrir eftirlaunasjóð H.f. Eimskipafólags íslands. 3. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna a& verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöngumiða. Áðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa í Lögreglustjórinn í Reykjavik, 16. október 1918. Jón Hermannsson. Versl. .Goðafoss’ Laugaveg 5 heíir Greiðnr og Höfnðkamba, Qárnet, Svampa, Góllllúta, Atþnrkunarklúta, Vaskaskinn, Skúrpúlver, Ofnbursta, Þvotta- bnrsta, Herðatré, Ciosettpappir. Ag-ætt þvottaduft sem gildir a vid sóda. Báruhúsinu í Reykjavík miðvlkudaginn 23. og íimtudag 34. október næstkomandi kl. 1 — 5 síðdegis. Reykjavík 15. október 1918. Saumar og kensla Eg undirrituð tek að mér að sauma í húsum. Einnig kenni eg að baldyra og legg til vír. Kristfn Jónsdóttir Bókhlöðustíg 7 uppi. Barngóður unglingur frá góðu heimili, óskast fyrri- hluta dags til að gæta barna. Reyktobak Garrie i33 Glasgow Mixtnre ^ Waverley do. £[ Old Englisb Navy Cnt *S. M Velvet Smoke Výsingu um Hótel ísland í blaöinu i gter: Holrn fyrir Hólm. Dánarfregn. Sunnudaginn 6. þ. m. andaðist aö heimili sinu, KagaSarbóli í Húnavatnssýslu, Guömann Stef- án Ólafsson. tlann var einkasonur fátækrar. heilsulausrar móöur hér 5 Reykjavík, efnilegur og vel lát- inn piltur, 18 ára aö aldri. Bana- meiniö var lífhimnubólga. Þingmálafundur um sambandsmáliö veröur hald- ínn aftur í_kvöld kl. 8 fyrir þá sem •ekki komust að í gærkveldi. ■— Aögöngumiðar afhentir í Templ- arasundi. Fóðurkökur framleiddar úr saltaðri síld, ®em er soðin og hreinsuð með vatni við pressun, eru hollasta og besta skepuufóður. Loftskeyti. Upplausn Austurríkis. París 15. okt. Frá Berne er símaö, að blaöið „Arbeiter Zeitung" x Wien sje á ný fariö aö gera upplausn Austur- ríkis aö umtalsefni. Blaöiö segir, aö þaö muni reynast tálvonir, aö hinir ýmsu þjóðflokkar i Austur- ríki láti viljandi sameinast i einni ríkisþeild á ný. Þjóöflokkarnir séu nú orðnir sér þess fyllilega meö- vitandi, aö þeir vilji ekkert annaö en fullkomiö sjálfstæöi. Austurríki veröi ekki oriö saman viö Þýska- land. Þar sé þaö aö eins stjórnar- fyrirkomulagiö sem aö sé fundið. Likurnar fyrir þvi, aö Austurríki geti haldiö áfram aö veia . -uein- aö, séu hverfandi, vegna þess að meiri hlutinn sé.því mótfallinn. Upplýsingar í Laufási. Á Bakkastíg 9 eru teknar til viðgerðar allskon- ar mótorvélar ásamt gufuvélum o. fi.. einnig saumavélar og hjól- hestar. Prímushausar eru silfur- kveiktir og hreinsaðir á mótorvcrk tæði Gnstaf Carlsson. Mest úrval af Regnkápum Og Regnhlífum er hjá ÍEgfE Jacobsen! Cigarettnr Three Castle Capstan Flag 0. fl. Plðtntúbak. Best að kanpa i verslnninni Vísi. Brúnn hestnr i óskilum með stjörnu i enni. Mark; Biti framan vinstra, Eyvindarstöðum á Álftanesi. Steíán Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.