Vísir - 20.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1918, Blaðsíða 4
VíoIR ffermingarkorí mikið úrval nýkomið á Langaveg 10 í klæðaverslan Bssj&ríréttir. \ Afmæli í dag. R. Morten Hansen, skólastjóri. Gísli Finnsson, járnsmiöur. Sigríöur Jóhannesdóttir, húsfrú. Kristin Gestsdóttir, húsfrú. Siguröur Hjörleifsson, múrari. Jóhanna Jóhannesdóttir, herfor. Fregnmiðafjúk nokkurt var hér í gær i til- efni af atkvæðagreiðslunni um sambandsmálið, en annars var lltið gert til þess að fá menn til að greiða atkvæði. Villemoes kom frá Ameríku í gærkvöidi. Botnía kom hingaö i gær, hlaöin rúg- rnjöli, sykri og ýmsum vörum til kaupmanna. Meöal farþega voru: Guðm. Thorsteinsson listmálari og kona hans, Guðbrandur Magnús- son fyrv. ritstjóri og kona hans, Guðm. Eggerz sýslum., Debell for- stjóri, Haraldur Árnason kaupm., Jón Norðmann pianoleikari, Þork. Ólafsson söðlasmiður, sira Jóhann Þorkelsson og Þuriður dóttir hans, ungfrú Ragna Stephensen, Halldór Eiríksson umboðssali og frú, Pét- ur Ottason trésmiður, Valdemar Poulsen steypumaður, Egill Árna- son verslunarm., frú Thora Frede- riksen, Einar Soh. Thorsteins- son Gufustrókurinn upp af Kötlu var mældur i Vest- mannaeyjum með „sextant" og mældist 90 þús. fet yfir sjáv- armál. Petersen símastjóri mældi. Þeir, sem giskað hafa á hæð gufu- stróksins héðan úr bænum, hafa talið hann 13000 metra og aðrir lægri. Slys Báturinn sem sagt var frá i blaðinu í gær, að farið befði frá Grímsstaðaholti £ fyrradag yfir á Álftanesið á beitufjöru, hafði sokkið á Sberjafirðinum. Á bátn- um voru 4 menn: Þorsteinn Gamalíelsson í „Kveldroðanum“ gamall maður, Sveinn Jónsson tengdasonur hans, Þorkell Þor- kelsson, kvæntur maður, átti 2 börn ung og Jóhann vinnumað- ur í Skildmganesi. Mennimir druknuðu allir. Báturinn hafði verrið blaðinn en ekkert vita menn hvað vald- ið hefir slysinu. Mest úrval af Regííkápum og Regnhlífum er hjá Egill Jacobsen! Odýr drengjafataefni í Vöruhúsiau. Á Bakkastig 9 eru teknar til viðgerðar allskon- ar mótorvélar ásamt gufuvélum 0. fl.. einnig saumavélar og hjól- hestar. Prímushausar eru silfur- kveiktir og hreinsaðir á mótorTerk tæði Gnstaf Carlsson. Höfuðbæknr Faktúrubindi Kladðar O. fl. Bókav. Ársæls Arnasonar. Laugaveg 4. 2 falleg tófuskinn hvit eða blá, óskast til kaups nú þegar. A. v. á. StormUúfur fyrir dömur, aföllum stærðum, til sölu á Smiðjustíg 6 niðri. Brúnn hestnr meS stjörnu í enni, mark: biti framan vinstra og klipt A á hægri lend, er í óskilum á Ey- vindarstöðum. Stefán Jónsson. Smjörliki °g Svinafeiti ágætar tegundir í verslun Einars Arnasonar. vennkápur B eru saumaðar á ergstaöasírœti 31 (ni!'ri). 1 TILKYNNING I 2 telpuhöttum, sem skildir voru eftir einhversstaðar 1 Austur- bænum í sumar er beðið að gera svo vel að sbila i Fisc herssund 1. [679 Divan óskast leigður. A.v.á. ____________________[667 Piano óskast til leigu. IJppl. í JLristverslixnlnni. Sími 376 Ein- 0g tvöfalda bókfærslu kðnnir Þorst. Bjarnason, Njáls- götu 16. [83 ÓJýrust kensla í ensku og dönsku. Uppl. Spítalastíg 10 uppi. [631 Stúlka ósbast í vist nú þegar á Skólavörðustíg 24. [474 Stúlka, ekki óvön eldhúsverk- um, óskast nú strax í eldhúsið á Yífilsstöðum. Uppl. gefur ráðskonan. [496 Dugleg stúlka getur fengið vist nú þegar á góðu heimiJi. Hátt kaup í boði. A.v.á. [613 Stúlka óskast í vist nú þegar til frá Borkenhagen, Gasstöð- inni. [563 Stulka óskast í vist. Guðrún Einarsdóttir, Doktorshúsinu. [667 Þrifin og barngóð stúlka ósk- ast í vist í Hafnarfirði. Uppi. í sima 56 í Hafnarfirði eða á Stýri- mannastig 9 ítvík. [690 Stúlka óskast til jóla að Sig- túnum, Ölvesá. Uppl. Grund- arstíg 6. [576 Ungur maður óskar eftir at- vinnu við verslun nú þegar. A. v. á. [574 Stúlka óskar eftir atvinnu að sauma i húsum. A.v.á. [572 Karlmenn eru teknir i þjón- ustu. Uppl. Grundarstíg 5. [678 A. V. T u 1 i n i u s. Srunátryggingar, eæ- og stríCsvátryggingar. Sœtjónserindrekstur. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254, Skrifstofutími kl. 10-n og 12-a. Leguíœri svo sem keðjur J/2—U/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeldsteð sími 674. [481 Morgunkjólar ódýrastir í Lækj- srgötu 12 A. [430 Nýtt rúmstæði og servantur til sölu. Uppl. í Ficherssundi 3. [551 Á Hverfisgötu 67 eru seldir morgunkjólar. Best efni. Lægst verð. Sömuleiðis nýr og elitinn fatnaður. [405 Lítið gott orgel óskasttil leigu eða kaups. Uppl. í síma 726. [507 Falleg flauelskápa og vetrar- kápa til sölu með tækifærisverði A. v. á,_____________________[670 4 notaðir eikarstólar óskast til kaups. Tilboð merkt „100“ meðtekur Yísir. [668 Lítið 4 manna far til sölu í ágætu standi. A.v.á. [230 Snoturt skrifborð eða stofu- borð og nobkrir stólar ósbast til leigu eða kaups. A.v.á. [669 Til sölu svartur möttull. Sófi og rykfrabki á Laugaveg 59 [580 Fermingarföt ný til sölu með tækífærisverðí i Aðalstræti 16 — klæðaversluninni. [575 Fallegt skinntau(búi og múfa) til sölu. A.v.á. [573 Fallegt antikt skatthol til sölu nú þegar. Uppl. simi 388 frá 2V2-4V2. TAPAÐ-FDNDIÐ Gleraugu hafa tapast. Finn- andi beðinn að skila gegn fund- arlaunum á Skólavörðustíg 14 [565 100 krónur hafa tapast. Finn- audi beðinn að skila til Nathan & Olsen. [576 Kvenúr fundið. Þingholts- stræti 33. [581 Félagsprentsmifijan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.