Vísir - 01.11.1918, Page 3

Vísir - 01.11.1918, Page 3
▼ ÍSIR . Guðmundsson Heildsðlnverslim Bankastræti 9 — Pósthólf 132 — Símnefni „Vidar“ — Talsiml 332 hefir bú fyrirliggjandi Mc. Dougalls viðfrægu baðlyf — Ullarballa 7 lbs. — Lóðar- belgi 75 og 80” — Fiskilinur 3 og‘21/^ lbs. — Skófatnað — Regn- kápur — Regnfrakka — Léreft hvít — Peysur — Sokka — Nær- fatnað — Blúndur — Tvististau — Manchettskyrtur — Bómull- artvinna mial. — Voile-blúsur hvitar — Lifstykki — Silki & Flau- elsbðnd — Unglingafatnað (nokknr blá sett) — Yerkmannafata- tau — Yasahnífa — Tannbursta. Dösiuregnfrakkarnir marg eftirspurðu eru komnir í Bankastræti 11. Jón Hallgrimsson. Norðlenskt dilkakjöt sama og við höfum haft áður, fáum við nú næstu daga. Töknm á móti pöntnnnm straz. Verslnnin Kanpangur Lindargötu 41. Simi 244. ' Einar H. Evaran flytur erindi í Bárunni, sunnud. 3. nóv., kl. 5 síðd., um o „Mikilvægasta máliö 1 heimf'. Aðgöngumiðar að tölusettum sætum verða seldir í Bókaversl- un ísafoldar laugard. 2. nóv. og kosta eina krónu. Fataefni. Fallegt úrval af góðum fataefnum nýkomið, hjá Reinh. Anderson, Laugaveg 2. Sannglarnt verö. þvi, að þeir treystist að halda ófriðnum áfram eftir að Aust- urríki hefir samið frið. Kisuþvottnr. Þegar þingmennirnir komu heim af þingi nú í september, barst út á meðal manna flugrit eitt, eigi allstutt. Það er sór- prentun úr „ísafold“ og hefir hr. alþm. Magnús Pétursson ekrifað það i þeim tilgangi að þvo af sér og félögum sínum eíldargrútinn frá því i vor. En þrælið hefir venð heldur kalt og þessi þvottur því að eins orðið til þess, [að brækjan storknaði enn meir utan á þeim. Hr. M. P. byrjar ritgerð sína með því að rekja sögu síldar- kaupanna, frá því að þau byrj- uðu sem hugmynd í höfðum þeirra, og skal hér ekki farið út i það. Aftur á móti vil eg at- huga dálítið svar þingmannsins er birtist í Yísi 12. ágúst þ. á. við grein minni. Hr. M. P. segir þá fyrst, að brosa muni þeir, er þekkingu hafi á málinu, að þeirri röksemd minni, að EDglendingar myndu verða að flytja síldina burtu af söltunarsvæðum þeim, er hún lá á upphaflega. En þar skjátlast hr. þingm. Að því mun enginn brosa, því að sú ágiskun min er nú orðin að staðreynd. Englend- ingar urðu að flytja sildina burtu fyrir byrjun sildarveiði- tímans. Eg veit að þeir hafa — að minsta kosti sumstaðar — orðið að sætta sig við að greiða mjög hátt lóðargjald. Hvað við- víkur skýfingu hr. M. P. um Djúpuvíkursíldina, þá skal þess getið, að af síld þeirri, er þeir keyptu á Djúpuvík, lá e k k i ein einasta tunna á lóð eða söltunarsvæði Ehasar Stef- ánssonar þegar kaupin fóru fram. Elías Stefánsson var áður búinn að útvega lóð undir síldina hjá öðrum og heiir að likindum staðið sjálfur í ábyrgð fyrir því, að sildin fengi að liggja þar svo eðá svo lengi. En hvort sildin hefir verið flutt á kostnað Elías- ar eða Englendinga, skal eg ekkert um segja. En annarsstað- ar var hún flutt burt af lóðun- nm á kostnað Englendinga. Þingmaðurinn talar líka um, að menn geti séð hvort ekki hafi verið rúm fyrir tæpar 60 þús. tunnur á síldarsöltunarsvæðun- um, þegar þau taki á fimta hundrað þúsund, en veiðin í sumar áætluð 100 þúsund tunn- ur. Þarna skýst honum í annað sinn. Fyrst og fremst taka þau eöltunarsvæði, sem saltað var á i fyrra, ekki neitt nærri því eins mikið og þingmaðurinn gerir ráð fyrir, og svo tekur bann það ekki með í reikninginn, að búið var að flytja alla síldina áður ©n ensku samningarnir voru birtir, en þá fyrst vissu menn um þessa takmörkun á veiðinni. Þá kemur hr. þingmaðurinn með dæmi, sem skal sýna, að þessi síld verði ódýrari til fóð- urs en hey. M4 vel vera, að það dæmi geti staðist, en þó vil eg benda á, að flestir góðir búmenn munu áætla kýrfóðrið meira en 30—36 hesta af töðu. En þótt svo hafi verið, að þeir félagar hafi boðið sild til fóðurs, sem var ódýrari en hey, þá er þeim litil málsbót að þvi, þar sem hægt helði verið að fa síldina miklu — þó að enginn geti með vissu sagt hve miklu — ódýrari, ef þingmennirnir hefðu ekki gert þessi kaup- (Erh.) Terslnn Laugaveg 63 selur: Þvottabala, Glerbretti, Skúr- ingarpúlver, Tanklemmur. Chocolade, Cacao, The. Handsápnr frá 20 aur til kr„ 1,50 pr. stk., Þvottasápnr, Blákkn, Ofosvertu, Skósvertn. Vindla, frá 15 aura stykkið, Cigarettnr: Three castles.Cap- stan, Flagg, Fairfax o. 11. Blikkbrúsa, Mál, Kolakörlnr, Herðatré, Kaffibakka, Branð- bakka, Pönnnr, Vöflnjárn, Stranjárn, Potta, Katla o. fl. Kerti, stór og smá, Spil. Hnifapör, Skeiðar, Gaila. Bollapör margar stærðir með mismnn- andi verði frá 90 anr. parið. Normalnæríöt Barnanærtöt, Sokka, Hand- klæði, Handklæðadregil, Rekkjuvoðir. Reform-Maltextrakt, Centrai- Maltöl, Saft, Soya, Borðsalt. Niðnrsnðn Pernr, Ananas, Apricots, Epli, Jarðarber, Síld o. m. m. fl. Hiaupið ekki laugt yfir skamt, en komið á Laugaveg 63. Simi 33o.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.