Vísir - 01.11.1918, Síða 4

Vísir - 01.11.1918, Síða 4
VÍÖIR Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Gu'öm. Hallsson, trésmiöur. Sigríöur H. Biering, húsfrú. Magnús Gíslason, yfirdómslögm. Halldór Bjarnarson, prestur. jón Halldórsson, prestur. Þorvaröur Þorvaröars-, prestur. Ólafur Sveinsson, prentari. Þorbergur Gunnarsson, bakari. í Hafnarfjarðarkirkju verður messaö á sunnudaginn kl- 12. Vélsk. „María“ haföi ekki verið á Sauðárkróki í fyrradag, heldur á PatreksfirÖi, en þangað var hún komin heilu og höldnu og lagði af stað þaðan í gær á leið hingað. í kvöld á að loka öllum sölubúðum kaupmanna kl. 7, samkvæmt reglu- gerðinni nýju. Einar H. Kvaran flytur erindi um jjmikilvægasta málið i heimi“ í Bárunni á sunnu- daginn kl. 5. Aðsókn er rnikil aö leikjum llluga svarta í Iðnó í kvöld og er mönnum ráð- legast aö fresta ekki kaupum á aðgöngumiðum til kvöldsins. „Jón forseti“ kom úr Englansför í gær. stjórar enn ókomnir hingað. Urðu þeir að verða eftir í Englandi vegna sjóprófa, Haft er eftir skip- verja, að kafbáturinn hafi skotiö 9 skotum á „Njörð“ áður en menn- irnir voru komnir í bátana og ekk- ert tal höfðu Þjóðvei'jar af þeim. Botnvörpitngurinn „Víðir“ kom til Hafnarfjarðar í gær af fiskiveiðum. Hann hafði litinn afla og öll skipshöfnin var veik af in- fluenzu. Þegar hann kom frá Eng- landi síðast, voru margir skipverj- ar veikir og aðrir ráðnir í þeirra stað, en þeir smituðust þegar i skipinu. Nú er ráðgert að sótt-. hreinsa skipið áður en það leggur út aftur meö nýja skipshöfn. Danskt seglskip, um 180 smál., kom í gær til Hafnarfjarðar frá Spáni með salt- farrn til Ásgeirs Sigurðssonar. Botnvörpungurinn „Ýmir“ kom til Hafnaríjarðar í gær- morgun úr Englandsför. Afli hans var seldur fyrir rúm 5000 sterlings- pund. Skipverjar á „Ými“ voru all- ir heilir heilsu. Með skipinu komu þrír menn af „Nirði". Guðm. Hjaltaðftn flytur fyrirlestur i samkomusal K. F. U. M. í Hafnarfirði annað kvöld kl. 8y2 um heimsstyrjöldina og trúarbrögðin, Aðgangur verð.ur seldur á 50 aura. Lítill gufuketill Dánarfregn- Karl Magnússon, sonur Magnús- ar Gunnarssonar, er nýlátinn í Kaupmannahöfn úr inflúensu eða afleiðingum hennar. til söln í Ölgerðinni Egill Skallagrímsson. Botnia er komin til Kaupmannahafnar. Farþegar á skipinu hafa sent Vísi símskeyti Qg beðiö hann að skila kveðju til vina óg vandaman'na. óskar eitir atvinnu. A. v. á. Missögn var það i blaðinu í gær, að björg- unarskipið „Geir“ hefði ekkert get- aö athafnað sig við sandana eystra. öllum tunnunum, sem skipið hafði meðferðis, var komið á land á Meö- allandsfjöru. Það var gert á þann hátt, að tunnurnar voru látnar i sjóinn, og öldurnar báru þær á land. 100 salttunnur haföi skipið meðferðis og var saltinu úr 50 tunnúm jafnað í fleiri tunnur, en 50 salttunnur voru látnar fullar í sjóinn og skolaði þeim þannig á land. Um 20 manns var i fjqrunni að taka á móti, og tókst þessi flutn- ingur vel- BaðhúsiÖ verður framvegis opið á miö- vikudögum og laugardögum kl. 9 -^8. Af „Nirði“ eru skipstjóri, stýrimenn og vél- By af ýmsum gerðum og mörg hundruð tómar patrónur, einnig mjög falleg drengjaföt á 18—14 ára dreng, til sölu á Grettieg. 59. Nokkur dúsín af dönskum spilum ' fást á Bergstaðastræti 20, nppi. s j A i | óskast í vetrarvist ITl j I |\n 8°^ eveitaheim- ili í grend við Jeykjavík, má hafa barn með ér. Upph á Hverjisgötu 125 áaglýsið I ¥ S ** Hárnálar Hárspennnr Hárgreiðnr Höfuðkambar Mikið úrval hjá larteini Einarssyni Co. Fleiliiiiiigar skrifaðir og innheimtir. Hiálmar Jórisson Mjóstræti 4. Svanir heldur fyrsta fund sinn á þessu ári, laugard. 2. nóv. kl. 8, á venjulegum stað. Stjórnin. WÍTRYdGINGAR A. V. Ttsiinius. Sinmatryggingar, sm- og stríCsvátryggingai. Sœtjónserindrekstur. Bókhlööustig 8. — Talsími 254 Skrifstofutími kl. xo-n og 12-2. Yökustúlku vantar aó Vífils- stöðurn. Uppl. bjá yfirhjúkrun- arkonunni. Sími 101.' [627 Takið eftir! Á Grettisgötu 16 er gjört við bifreiðar, allskonar búsáhöld, svo sem Prímusa, olíuofna, katla og könnur, lampa og pönnur og fl. og fl. Sparið peninga í dýrtiðinni og látið gera við alt sem biíað er á Grett- ipg. 16, mótorverkstæðinu, sími 444. ' [760 Léreftasaum er tekið á Lindar- götu 5. [5 Kjólar 0g blúsur fæst saumað í Vonarstræti 2 uppi. FJjót og vönduð viana. Matth, Björns- dóttir. [10 Skóviðgerðir og skinnklæða- saum tekur að sér eins og að undanförnu ódýrast Magnús Magnússon, Héðinshöfða. [1 Prímusv-iðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 46 mONMING Karlmannareiðhjóí í óskilum hjá Gunnari Brj’njólfssyni, Hvg. 55. [12 Legufæri svo sem keðjur J/2—lx/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A.Fjeldsteðsími674. [481 Tveir brúkaðir ofnar til sölu á Stýrimannastíg 15- [733 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Herkastalanum (efstu hæð) , [767 Góð miðsvetrarbær kýr til sölu. A.v.á. [775 Kaupféhg Verkamanna selur Allehaande og Pipar. Ágætur sextant fæst með tæki- færisverði. Á.v.á. [4 „Góð]taða“ fæst keypt, minst 700 kg. Skriflegt tilboð merkt „góð taða“, sendist afgreiðslu blaðsins innan viku. [7 t Uífskinns-loðkáp.a (pels) notuð, en í góðu standi, til sölu. Verð 500 krónur. Ómissandi fyrir þann sem ferðast mibið á vetr- um. Til sýnis hjá L. H. Miiller Austurstræti 7. [3 Ný peysufatakápa til sölu. A. v. á. [14 Nýr rokkur til sölu. Uppl. á Lindargötu 32. [13 Kringlótt stofuborð til sölu. A v.á. [2 Nýleg karlmannsföt til sölu með tækifærisverði á Grettisgötu 49. [9 Til sölu nú þegar olfulampi, 20 lina blússbrennari og sömu- leiðis olíuofn. Uppl. Brekkuholti við Bræðraborgarstíg. [720 Nýleg vetrarkápa til sölu mjög ódýrt. Bergstaðastræti 8. [8 Stúlka óskar eftir annari í herbergi með sér. A.v.á. [772 Til leigu gott kjallaraherbergi til geymslu í Miðstræti 10. [U Peningabudda hefir tapast með peningum o. fl. Góð fundarlauo A.v.á. t6 Enska, danska og hraðrito11 kend á Frakkastlg 12, II. Heima 1—5 og 7—8. [67B Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.