Vísir - 04.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 04.12.1918, Blaðsíða 2
rf*T- KíSÍK Saumavélar með hraðhjóli og póleruðum kassa. Kr. 66,00. 1 &glWía€úhm^: Innilegt þakklæti vottast hérmeð öllum þeim, sem veittu aðstoð í veikindum Guðmundar Kr. Eyjólfssonar, Bergstaða- staðastræti 11, og sýndu hlutteknÍDgu við fráfall hans og jarðarför. Systkini og aðrir aastandendur hins Iátna, Framtíð keisaraus. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarð- arför mannsins míns sáluga, Jóns Tómassonar. Meðal stjórnmálamanna í Haag er búist við því. að ráðherr- ar bandamanna muni mjög bráðlega í sameiningu gera fyrir- spurn til hoUensku stjórnarinnar um dvöl keisarans og krefjast þess að hann verði framseldur þeim. Hólmfríður Árnadóttir. Jarðarför okkar hjartkæra og elskaða sonar Torfa G uð- laugssonar, er ákveðin föstudaginn 6. þ. m. Húskveðjan hefst kl. 11 árd. á heimili okkar. Vesfcurg. 42. Sigríður S. Jónsdóttir. Gnðlaugur Torfason. Kðttngosið i erlendum blöðnm. Ummæli íslensks myndasmiðs. Inýkomnuni Norðurlandablöð- um eru margar og feitletraðar frásagnir um Kötlugosið, og eru þær margar all öfgakendar og ægilega gerðar, bæði slmfregn- imar héðan og útlagningar blað- »nmt sjálfra. í símskeytum hóð- an, er m. a. sagt frá þvi, að þetta sé hið stórfenglegasta gos, sem hér hafi orðið síðan 1783 (Skaft- áreldarnir) og að íslenskur land- búnaður muni ekki bíða þess bœtur í mörg ár. Einna skoplegust er þó grein í norska blaðinu „Tidens Tegn“ 18. okt., frásögn myndasmiðs mokkurs | íslensks, Eyjólfssonar. Þýðum vér hana hér, mönnum fcil gamans. „Eyolfson, myndasmiður, sem er frá Íslandi, léfc oss í té í gær nokkrar endurminningar í sam- bandi við eldógnina. Eins og taun ferðast nú um hér í Noregi með myndavélina 'alstaðar þar, sem eitthvað ber merkilegt við, eins hefir hann og áður lagt ís- land undir fót þverfc og endi- langt. — Þegar komið er sjóleiðina og siglt inn til Víkur, er ekki annað að sjá alla leiðina, en sand og aftur eand. Ekkert stingandi strá. Svona er landið ásýndum nndir Kötlu. Áður voru hér bæir miklir, en nú er hér orðið nokkru sfcrjálbýlla. Stór á, sem vanalega er væð hestum og all- breið, var einu sinni mjög lax- auðug, en þegar Hekla (svo!) gaus siðast, féll I hana hraun og aska, vatnið varð sjóðandi, svo að fiskar hlupu á land, og síðan Jarðarför mannsins mins, bakarameistara Jörgen Emil Jensen fer fram fimtudaginn 5. desembor, og hefst frá dóm- kirkjunni klukkan 2. 3. des. 1918. Bagnheiður Jensen. Jarðarför mannsins mins sáluga, Páls Jónssonar fer fram föstudaginn 6. þ. m. Húskveðjan hefsfc kl. ll f. h. á heim- ili hins látna, Bræðraborgarstíg 39. Elín Hjartardóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og kærleiksríka hluttekningu við fráfall og jarðarför minnar ástæru konu, móð- ur okkar, dóttur og systur, Önnu Kristinar Sigurðardóttur. Jón Helgason og börnin. Sigurðnr Þorvarðarson. Jón Sigurðsson. Til söíu: Áttræðingur með öllum veiðarfærum, lóðum, netum, skinnklæðum og öðru sem tilheyrir útgerð. Semja ber við Verslun Böðvarssona í Hafnariirði. Tjörneskolin verða nú aftur seld daglega frá kl. 12 — 2 hjá húsi Alþýðuhranðgerðarinnar Laugaveg 61. Dugleg og llpur stulKa óskaBt í vist. Hátt kaup boðið. Uppl. á Laugaveg 20 B uppi. Karl Moritz bílstjóri. Piaoó og harmonium ný og notuð fást í Hljóðfæra- húsi Reykjavíkur (Aðalstr. 6). hefir ekki sést í henni fiskur Brennisteinsefni nokkurt er kom- ið i hana, sem fiskarnir þola ekki- Það veltur að nokkru leyti á á vindstöðunni, hver hjeruð hafa orðið fyrir óláninu. Það tekur af gamanið, þegar smáum ísmolum rignir niður. Þegar stór ísjaki á flugi sínu frá Kötlu- tindi þeytist á bæ, þá fer bær- iim óhjákvæmilega með. Hætt- an af ánum er líka mikil. JÞeg- ar ísinn bráðnar af hitanum frá eldfjallinu, fyllast árnar ólgandi vatni, bólgna og torfcíma öllun sem fyrir veröur. Það er lán í óláni að þeasu sinni, að þetta gos kemur um haust, því að þá getur askac ekki gert verulega mikil spjöll á graslendi. Bærinn minn, sem liggur hér um bil 10 mílur frá Kötlu, er eg viss um að verður hulinn öskunni. Foreldrar min- ir, sem liffn Heklugosið, sögöu frá því, að þá hefði gosið kom- ið um vortfma, og grasið, sem spratt, þar sem það kom annars nokkuð, varö lélegt, svo að féö varð magurt og^vesalt ásýndumK þegar það kom af afréttinum um haustiö. — En það verður víst mik- ið tjón samt, sem þetta gos veld- ur. Nokkur stórbýli eru mjög nálægt, og af því, að landinu hallar til hafs alla leið, þá mun hraun renna fram og eldur brenn- andi og þekja stór svæði af land- inu. Eyðslnskattnr. Danskur fjármálamaður hefir lagt það til, að sérstakur skattur verði lagður á óþarfa eyðslu tnanna. Vill hann láta áætla nauðsynleg útgjöld manna, en leggja allháan skatt á það sem þeir eyða umfram það. Það mælir hvorttveggja með þessum skatti, að hann fyrst og fremst eykur tekjur rikisins, þv£ að tekjuskattarinn verðnr þar fyrir engu minni, og ank þesa ætti skatturinn að hafa nokknr áhrif á óþarfa eyðslusemi. En tillögumaður óttast, að ef engar hömlur verði lagðar á eyöslu manna, þá muni alt of mikið af stríðsgróða þjóðarinnar fara nút í veður og vindu, svo að hans verði engin not, einmitt þegar til hans á að taka að ófriðnum. loknum. Herbergi ásamt húsgögnum óskast til leigu helst í austurbænum. Fyrirfram- borgun ef óskað er. A, v.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.