Vísir - 04.12.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 04.12.1918, Blaðsíða 3
Kla.IR Fiskkaup annast kanpmaðnr i tískisæln plássi, þar sem mikill báta- útvegnr er. Upplýsingar á afgreiðsin blaðsins. Steinhús til sölu L-ftið steinhús á góðum stað til sölu mjög ó- dýrt, Laust til ibúðar nú þegar. Uppl. gefur Þorsteinn J. Sigurðsson Heima kl. 4--6 e. h. Traðarkotssundi 6. Fyrst um sinn 'verður skrifstofutímí undirrltaðra styttur um einn klukkutíma á dag, þannig að lokað verður M. 8 siðdegis. Ó. Johnson & Kaaber. Garðar Gislason. Nathan & Olsen. H. Bcnediktsson. Bústýr a. Maður sem er með eitt stálp- að barn, óskar eftir b ú s t ý r u. Uppl. Hverfisg. 58 uppi (frá 5 —8 e. m.). Fjárhagar Dana. hað er áætlað að aUar ríkis- skuldir Danmerkur nemi 650 miljónum króna í lok þessa yfir- standandi fjárhagstimabils. Það mun svara til þess, að rikissknld- ir íslands nemi 20 miljónum. Útgjöld Danmerknr þetta fjár- hagstímabil eru áætluð hátt á fimta hundrað miljóna. Upp í það eru tekjur áætlaðar á þriðja huudrað miljóna, en ný skatta- frumyörp lögð fyrir þingið, sem eiga að auka tekjurnar um full- ar 200 miljónir. Þar á meðal er frumvarp um, að tekjuskatt skuU greiða af eignaauka þeim, sem fram kemur við sölu á eign- um, vegna verðhækkunar, eins og af venjulegum tekjum. Er hér um aU-merkilegt nýmæli að ræða, þvi að nú & timum er mikið braskað með allskonar eignir og þær seldar miklu hærra verði en þær eru Virtar. Væri t það vel þess vert, að löggjafar vorir tækju það tU yfirvegunar, hvort ekki væri rétt að fara að dæmi Dana í þessu. Eininp nr. U stoinuð 1 v. nóv 1885. Fundarkvöld á miðvikudag kl. 8V,. Látinna félaga verðnr minst. Nýir félagar gefi sig fram á fundarkvöldum til inntöku, Stúkan á stóran sjúkrasjóð. Félagar og heimsækjendur Fjöimeaaie granatrygglð hjá „IedGFlandene“ Félag þetta, sem er eitt af heimsins stærstu og ábyggUegostu brnnabótafélögnm hefir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynst hér sem amx- arsstaðar, hið úbyggilega&ta f aUa staði. Aðaiumboðsmaður Halidór Eiríkssou Laufásveg 20. — Reykjavík Sfmi 175, Nokknr þnsnad af vlndlum til sölu A. v. á. Gott herbergi með húsgögnum óskast til leigu nú þegar. A. v. á. 231 „Hvað er þettal'Ertu þá þjónn hérna?“ spurði hún himinglöð. „Xaver Tieíímann er nafn mitt,“ sagði hann og lineigði sig. „Eg kem aftur í kvöld ef ungfrúin verður jafnelskuleg, en þér megið ekki láta á neinu bera.“ Hann lagði höndina á munn scr og gekk út. pegar Xaver Tielemann fór niður aftur með lyftivélina fékk hann rokna skammir hjá dyraverðinum, enda biðu hans þar kynstrin öll af ferðakoffortum. Hafði dyravörður krítað herbergjanúmcriu á þau öll. „Hvar á að láta þcssi?“ spurði Tiele- raann og benti á tvö koffort og aUstóra handtösku sem stóð þar ein sér. „]?að er óráðið enn,“ svaraði dyravörð- urinn og sneri sér undan. „Strienau!“ sá Pétur að stóð á merkinu á koffortunum. „]?að skyldi aldrei vera Dodd!“ sagði hann við sjálfan sig og fór inn í lyftivélina með handtöskuna. Setti hann vélina því næst af stað og stöðvaði hana ekki fyr en uppi á efstu hæð, og var enginn þar til að ónáða hann. Hann sá að handtaskan hafði verið búin til í St. Louis og þurfti hann þá ekki lengur vitnanna við. Fékk hann sér nú sterkan vírspotta og var þangað lil að eiga við lásinn á tösk- unni, að liann gat opnað hana. 232 pað fyrsta, sem fyrir honum varð, var veskið hans og ætlaði hann að stinga því á sig, en sá sig unx hönd. Vissi hann að grunur nxundi undir eiixs falla á sig ef Dodd saknað veskisins, enda var ekki hætl við að þessi f jögur þúsund dollarar, sexxi i því voru geymdir, yrðu eklci kyrrir á sama stað. Lét hann þvi veskið á sinn stað aft- ur, cn heyrði þá glaxxxra i einhverju og voru það vandaðir stálhlekkir með tveinx- ur handjárnunx! En þessir gripir gátu orð- ið honum óþægilegir og leist honum ráð- legast að taka þá i varðveislu sina. Að þvi búnu læsli liann töskunni aftur og fór nú að konxa öllum farangrinunx fyrir í lxex'- bergjunum. Hann fór með handtöskumr aftur ofan i anddyrið, og lét hana Jijá koffortunum. En nú varð hann að vera var um sig og ganga ekki beint i greipai'nar á Dodd! En meðan þessu fór fram sat Dodd inni hjá gistilxúscigandanum ásamt lögi'eglu- manni og var að segja þeim frá fyrirætl- unum sínunx. „Eg ælla méi' auðvitað að gei'a þetta í kyrþey,“ sagði liann við húsráðanda, „því að það hlýtur að vera livimleitt fyrir yður að liýsa svona glæpamann.“ „Alt læt eg um það vera,“ svaraði lxús- í'áðandi. „Eg geri ekki annan nxun á gcst- 233 um mínum en þann, hvort þeir geta borg— að fyrir sig eða ekki.“ „Konan er i herberginu nr. 217 og eg verð að fá herbergi þar við hliðina ó, en þó svo, að hurð sé á milli þeiiTa,“ sagðí Dodd. „]?að er liægl,“ svai'aði húsi'áðandi, þér getið fengið hei'bei'gið nr. 216.“ Dyravörðurinn kritaði þó 216 á koffort- in og handtöskuna og fór Xaver Tide- mann með farangurinn í lyftivélina. Litlu síðar bai'ði Pétur að dyrunx lxjá PoUy„ „pað er best cg bregði við og fai'i undir eins,“ sagði hann við sjáífan sig, en Polly var ekki viðstödd, og gat hann ekki komið auga á liána fyrri en eftir nokki'a klukku- tinxa, þó að liann væri alstaðar að skygn- asl að henni. Hafði hún auðsjáanlegu gengið eitthvað út. Hann hætti vinnu klukkan sex og gekk þá til herbergis síns, tók upp handjárninog. fór að skoða útbúnaðinn á þeim. pau vortx opin en lokuðust undir eins og stutt var á þau. pá datt Pétri gottráð i hug. Hamx náði sér íþjöl og fór að „Iaga“ fjöði'ina. Sóttist lionuni verlcið seint en náði þó til- gangi sínum að lokum, og læstust þá járn- in raunar, en opnuðust aftur ef tekið var þétt á og var þá ekki annað eftir en að koma þeim aftur i liandtösku Dodds, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.