Vísir - 08.12.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1918, Blaðsíða 3
V I i I s Opinbert uppboð "verður haldið á róðrarbát, stóru tveggjamannafari, i Halll' O^rfilTÖl mánudaginn 9. þ. m. kl. 1 e. h. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför móður okkar óg tengdamóður, ekkjunnar Sig- ríðar Pétursdóttur, Grettisgötu B5,» Kristín Sigmundsdóttir. Pétur Marteinsson. Jónína Marteinsdóttir. T j örneskolin verða nú aftnr seld daglega frá kl. 12 — 2 hjá húsi Alþýðubrauðgerðarinnar Laugaveg 61. Jarðarför okkar hjartkæru dóttur og unnustu, Betsy Ragnhilde Haldorsen, fer fram mánudaginn 9. desember, og og hefst með húskveðju kl. 11 árd. á heimili hinnar látnu, Bergstaðastræti 38. Helene Haldorsen. Martin Haldorsen. Karl Vilhjálmsson. rJTil söln alveg ný jakketföt með tækifærisverði. Uppl. á Skothúsveg 7. Sophonias J3a,ld.virisson, helma til 12 f.h. Bestu þakkir fyrir alla samúð, og allan kærleika sem mér heíir verið sýndur í svo ríbum mæli, bæru bræður og systur, sem öll hatið sýnt maka mínum og mér sóma og virð- ingu og stráð geislum inní mina sáru sorg, mínar bestu þakkir til allra. Iteykjavík 16 des. 1918. Ragnheiður Jensou. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekniogu við jarð- 1 1 arför mannsins míns, Páls Jónssonar, Bræðraborgarstig 39. Elín Hjartardóttir. Innilega þakka eg öllum þeim, sem með gjöfum og annari hjálp hafa stutt mig og sýnt mér liluttekningu ’við fráfall og jarðarför mannsins míns, Magnúsar H. Magnússon- ar. Reykjavík 7. desember 1918 Sveinborg Jensdóttir. Jarðarför mfns ástkæra eiginmanns, Ingvars Þor- steinssonar, bókbindara, fer fram frá heimili hins iátna, Grettisgötn 44 a, mánndag 9. des. kl. 11 f. m. stundvislega. Reykjavík 8. des. 1918. Gnðbjörg Þorsteinsdóttir. Jarðarför konunnar minnar sálugu, Ingigerðar Sigurð- ardóttur, fer fram mánudaginn 9. des. og hefst með liús- kveðju kl. 91/* f- h. frá heimili okbar, Yesturgötu 46' Reykjavík 7. des. 1918. Ágúst Guðmundsson. Iunilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er auðsýndu hluttekniugu við fráfall og jarðarför okkar ástkæru dóttur Jórunnar Dagmar. Guðrún Jónsdóttir. Kristmundur Guðmundsson. 241 sannfærður um, að hún væri alsaklaus aö minsta kosti. „Eg hefi bara talið henni trú um það,“ sagði Pétur. „]?að er svo sem auðvitað, að eg stal miljónunum." „Hvað ertu að segja, Pétur!“ Eéjhi Polly alveg hamstola og hné ofan á legubekkinn í örvæntingu sinni. „Jæja, ætlið þér að afhenda peningana?“ spurði Dodd. „Já, við sjáum nú til,“ sagði Pétur ró- lega, „en leggið þér fyrst skammbyssuna frá yður og lofið mér að láta liandleggina siga niður — annars stirðna eg allur upp.“ „Nú-jæja,“ sagði Dodd og lagði skamm- byssuna frá sér. „Niður þá með liandlegg- ina, en þcr verðið að halda þeim fyrir aftan hakið og skýra síðan frá hvar þér hal'ið falið peningana. Jafnskjótt sem eg hefi fcngið þá í mínar hendur, megið þér fara yðar leið.“ „Hjú!“ sagi Pétur glaðlega og lét hand- leggina síga. „Eg verð að hugsa mig dá- lítið um. Má eg tylla mér á skákina ?“ Að svo mæltu gekk hann að legubeklcnum og settist neðst á endánn á honum, en á- brciðan lafði dálítið niður. Dodd liafði ekki 242 af honum augun og studdist við horðið, en Polly hærði ckki á sér. „Ó-já!“ sagði Pétur gætilcga og liallaði sér aftur á bak svo að hann náði til að grípa höndunum í ábreiðujaðarinn. „pér lcrefjist þess að eg skili miljónunum aftur. pað er nú raunar hálfhart aðgöngu fyrir mig, eins og þér getið skilið, en livað um það — þér skuluð fá þær!“ Um leið og hann sagði þetla, þreif hann í ábreiðuna af öllúm mætti. „I?að gleður mig, að þér skulið vera svo hyggimi,“ sagði Dodd. „En livar eru pen- ingarnir? Eru þeir geymdir hér á landi? En þarna er simatól og við getum leitt þettá lil lykta innan þessara veggja.“ „Alveg rétt!“ sagði Pétur. „Hringið þér á pýslta bankann." Dodd tók símatólið og settist niður. En i sömu andránni rauk Pétur á fætur eins og elding og kipti ábreiðunni með sér, en Dodd sat alt i einu í kolsvarta myrkri. Hann staklc hejidinni í vasann, en varð þess jafnframt var, að liann gal ekki tekið hana upp úr vasanum aftur. pessi árás var gerð af svo mikilli skyndingu og svo vel ráðin, að ekki var hætt við að hún 243 mistækist. Pétur sveiflaði svellþykkri á- breiðunni yfir höfuðið á Dodd og reyrði hana að handleggjum lians með Iilekkja- festinni. Dodd datt kylliflatur á leguhekkinn og kallaði á tijálp af öllum madti, en ábrcið- an dró úr hljóðunum svo að þeirra gætti ekki. pá tók Pétur hina hlekkina ÚV hand- töskunni og batt fætur hans með þeim. Að þvi bunu vafði hann laki úr rúminu um hnén og horðdúknum þar utan yfir, svo að Dodd var á að líta eins og stór fata- böggull, þar sem hann lá' þarna á lcgu- bekknum. Polly fór uú að ná sér aftur og hafði orð á því, að liann mundi kafna. Tók Pétur þá hníf sinn og gerði örlitla rauf á ábreiðuua. „Hana-nú!“ öskraði hann inn í eyraS á Dodd og dró nefbroddinn út í raufina. „Verið þér nú ekkj með neinn liávaða, herra Dodd, þvi að þá byrgi eg raufina aftur!“ Polly gat varla á fótunum staðið fyrir hræðslu. „Hvernig fer nú cf þctta kcmst upp?“ sagði hún titrandi. „pá verð eg löngu kominn yfir landa- mærin,“ sagði Pétur hlæjandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.