Vísir - 08.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1918, Blaðsíða 4
yisiR ý Saumavélar með hraðhjóli og póleruðum kassa. Kr. 66,00. Steinolía besta tegund fæst í versl. Símonar Jóossontr Laugaveg 13. # A Grondarstig 5 er til söln: mikið af fallegum blómrm, silki- tau- og íiauel og sérlega fallegt úrval af slifsum. Lifstykki saumuð eftir máli. Tilbúin fyrirliggjandi. Verð 3,50 —18,00. Vönduð vinna en ódýr þó. Elisabet Kristjánsðóttír. Laufásveg 14. (önnur vön að sauma vesti) geta fengið vinnu nú þegar hjá Reinli. Anderson. NB. Vestin má sauma út í bæ eða á verkstæði, hvort sem heldur vill. Irengja=fataefni Kápuefni og alskonar tau í unglingafatnað fáið þér iang-£> dVrast VÖRUHUSINU. 'mir’tt SUJ6 Sti JiA'fí Eíffý ■-nirsoNf ->M gtraumvakinn er bestur og ódýrastur. F æ s t h j á liiiasi Eyuindss. (Irettisg. 19 B. Ameriskir stálskantar nýkomnir. Besta j ólagj öfin. Skoðið í glnggana. 0. Eilingsen. Sími 605 - 597. Blýhvita Zinkhvíta Fernisolia Þnrkefni Japan lakk. Allskonar litað og litlanst 1 a k k. (Einnig hiö margeftirep. ofnlakk) Málningaverkíæri og íleira til málninga Nýkomið. Símar 605 og 597. Vélareimar Reimalásar. Þjalir allar stærðir. Olinsprantnr Motorverkfæri Járnsagarblöð Kranar ' úr tré og járni Nýkomið. Símar 605 og 597. Yanur kyndari oskar eftir atvinnu. Upplýsingar á Vestnrbrú 1 i Halnarlirði. Kína-Líls-Eiixir fæst í verslun 6u5m. lenjammss. Laugaveg 12. f il iífilstaða fer bíll alla sunnudaga kl. 11. Sími 128. Halldór Einarsson. Fóðorköknr til sölu hjá E. Mortkens Biafnarfirði. Brunatryggið bjá ^ederlandene a Félag þetta, sem er eitt af heimsins stærstu og ábyggilegustu brnnabótalélögnm hefir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynst hér sem ann- arsstaðar, hið ábyggilegasta i alla staði. Aðalumboðsmaður Halídór Eiríksson Laufásveg 20. —Reykjavik Sími 175, VÍTETGGINGAR Bnaatrygflagar, gss- ef sbrfgavátryggingas. Saetjónserindrekstur. Eók.M55!«8tig 8. —* Talsími 254 Skrifítofutimi kl. iq-ii og 12-3. A. y. T ts 1 i n i« s. Tapast hefir brún (ullur)-barna- húfa á Laugavegi. Skilist á Lindargötu 1 uppi. [142 Fiskpakki fundinn. Vitjist á Laugaveg 121. [144 Hárnál fundin. A. v. á. [132 Tapast hefir stálpaður ketl- ingur, blár, með hvíta bringu og tær. Skilist á Grettisgötu 34. Félagsprentsmiöjan. r KAUPSKAPUB Legufœri svo sem keðjur */,—U/4 þuml. og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjelasteð sími 674. [481 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín .Tóns- dóttir, Herkastalanum (efstu hæð) [125 Orgel litið notað til sölu. A.v. á. [113 Nofekrar tunnur af fóðursíld til sölu bjá Símoni Jónssyni, Laugaveg 13. [137 Nýr olíuofn til sölu. Vestur- götu 15. [145 ítúmstæði til sölu. Skólavörðu- stíg 15. Jóel Þorleifsson. [139 Til söJu bonsolspegiil, 2 skrif- borð og 1 skrifborðsstóll og nokbrir eibar- og plussstólar á Bergstaðastíg 9. 1136 Morgunkjólar margir fallegir fyrir jólin. Lækjargötu 12 A. [98 Stofuborð til sölu, sömul. ný dúnsæng, undirsæng og fiður óskast feeypt. A.v.á. [140 VINNA Prímusviðgerðir eru bestar á Laugaveg 30. - [195 Maður sem hefir liesta óskar eftir atvinnu við keyrslu. A.v.á. [109 Góð vinnukona óskast nú þeg- ar. Sbólavörðustíg 24. [104r Yönduð og dugleg stúlka ósk- ast í vist nú þegar til H. Bene- diktsson Thorvaldsensstr. 2 uppi. [134 Munið að ódýr fatapressing er í Bárunni (babhúsi). [132 Alskonar föt tebin til viðgerð- ar. Uppl. Lindargötu 32 niðri frá 4—5. [131 Prímusviðgerðir eru ábyggi- legastar á Laufásveg 4. 40 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Laugaveg 8. [135 Gipsmyndir eru teknar til hreinsunar og viðgerðar á verk- stæði Rikarðs Jónssonar á Lauf- ásvegi 34. [138 Stúlba óskastnúþegar óákíeð- inn tíma á lítið heimili. Gott baup. Uppl. Sbothúsveg 7. [141 r KENSLA “1 íslensku, dönsku, ensku, þýsbu> og latínu kenni eg. Stefán Ein- arsson, Bergstaðastræti 27. [204- Stúdent veitir kenslu í: Stærð- fræði, ensbu, þýsku, dönsbu, is- lensbu 0. fi’ A. v. á, [143

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.