Vísir - 15.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR Friðarhsríaraar. ÞaS er gert rá‘ö fyrir því, aö íriSur veröi endanlega saminn ein- hvern tíma í vor. En brugöist get- ur þó til beggja vona um það, og eins og nú horfir viö, þá liggur eins nærri aö tala um nýjar ófriö- arhorfur. Sá ; kvittur gaus upp fyrir skömmu siöan, a'ð bandamenn heföu gert enn frekari kröfur á hendur Þjóðverjum, en um var samið, er vopnahlé komst á, og var þaö ætlun manna í Þýskalandi, að tilgangur bandamanna meðþeim væri sá, að fá sér átyllu til þess að leggja Þýskaland undir sig. Siðati hefir ekkert meira heyrst um þær kröfur, og mætti þvi ætla, að um kviksögur einar hafi verið að ræða. En margt bendir þó til þess, að bandamenn hafi i hyggju að halda •ófriðnum áfrarn. Bandamenn ætla að krefjast fullra hernaðarskaðabóta af Þjóð- Hingad liggur leiö þeirra er vilja kaupa gagnlegar og góðar jólagjafir handa karli eða lconu. Skodið vörusýninguna í dag Jólagjafir hvergi betri en verjuni, og í fregnum frá þeim er talað um, að tryggingár þurfi að fá fyrir þvi, að þær verði greiddar. En sú trygging mun þeim þykja tryggust, að leggja landið undir sig. Það er einnlg talað um, að friðarsamningar verði ekki undirskrifaðir, fyr en ábyggi- leg stjórn sé komin til valda í Þýskalandi, og sagt er frá því, að Browning aðmiráll, sem sendur var til Wilhelmshaven, hafi neitað að semja við núverandi stjórn Þýska- lands. Loks er sagt frá því, í ensk- um loftskeytum, að borgarlýðurinn i Berlín mæni til bandamanna eftir hjálp til að afstýra yfirvofandi "borgarastyrjöld. — Það liggur næst, að skilja þessar fregnir þann- Jarðarför systur okkarog tengdasystur, Q-uðriiuar Jóns- dóttur, frá Fíjótstungu, fer fram mánudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili okkar, Hverfisgötu 66. Halldóra Jónsdóttir. Sigurður Ólafsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu víð frá- fall og jarðarför Karls Magnússonar, frá foreldrum, svstrum og mági. Þóra Ólafsdóttir, Magnús Gunnarseon, Magnþóra Magnúsdóttir, Guðlaug Magnúsdóttir og Bjarni Jónsson frá Vogi. á gullsmiðaverkstæðina Isplísstræli 6. Þar er fyrirliggjandi alt silfur til upphluta svo sem: borðar, belti, beltispör, ruillur o. fl., gull- hólkar, bteinhiingar, plötuhring- ar, tóbaksdósir, frakkaskildir O. Æl. Alt egta. Alt ísl. smiðf. B. Éason os l Bjðrnssofl. ig, að bandamenn séu með þeirn aö búa heiminn undir það sem íram á að koma. Og því verður ekki neitað, að þaö væri ekki að á- stæðulausu, þó að bandamenn þættust til knúðir.að leggja Þýska- land undir sig. Fregnir þær, sem hingað hafa borist frá Þýskalandi, eru að vísu ekki sem ábyggilegastar, en enginn vafi er þó á því, að ástandið er hið ískyggilegasta, og borgarastyrjöld •getur brotist þar út þá og þegar. Það er því engin trygging fyrir þvi, að samnmgar, seni nuverandi Stjórn Þýskalands gerir, verði haldnir eöa viöurkendir af þeim, sem að Iokum kunna að verða þar ofan á. En í annan stað yrðl að telja það vel farið, ef únt væri að afstýra því, að önnur eins skelfing- aröld rynni upp yfir Þýskalandeins og Rússland undir óstjórn Maxi- malista. Eí til vill Jiurfa Þjóðverjar ekki að leita hjálpar bandamanna til þess, og væri það vel farið. En ef svo færi, að í sama horf sækti i Þýskalandi eins og í Rússland, mundi allur hijm siðaði heimur krefjast þess, að skorist yrði í leik- inn, eins og' þess er vænst, áð bandamenn friði Rússland. En ef úr því verður, að banda- menn ráðist í það að leggja Þýska- Skrásetning varaslökkviíiðs i Reykjavík. í reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála i Reyhjavík- urtaupstað 24. júní 1913 er svo fyrirshipað: Að karlmenn, sem til þess verða álitnir hæfír, að undanskild- um konunglegum embættismönnum, opinberum sýslunarmönnum og bæjarfulltrúum, eru shyldir til þjónustu í varaslökkviliðinu frá því þeir eru 25 ára þar til þair eru 35 ára, nema sjúkleikur hamlis og að þeir sbuli í byrjun desembermánaðar ár Ii vert mæta eftir fyrirkalli varaslökkviliðsstjora, til að láta skráíetja sig, en sæti ektum ef út af er brugðið. oamkvæmt þessum fyrirmælum auglýsist hérmeð, að skrásetn- ing varaslökkviliðsins fer fram í slökkviJöðinni við Tjarnargötu þriöjndaginn 17. desember. kl. 9. árdegis til kl. 7 síðd. og ber öllum sóm skyldir eru til þjónustu í varaslökkviliðinu, að mæta til að láta skrósetja sig. 13. desember 1918. Varaslökkviliðsstjórinn í R^ykjavík Kris tófer Sig urðss on. land undir sig, þá má ekki gera gera ráð fyrir því, að ófriðnuin sé lokiö. Þá má gera ráð fyrir þvi, að ófriðurinn hefjist á ný, og ef til vill hálfu grimmari en áður. En þó mundi sá ófriður fá skjót enda- lok, því aö ekki verður hann ha£- inn fyr en bandamenn hafa búið tryggilega um sig í stöövum sín- um á báðum bökkum Rínar, enda má gera ráð fyrir því, að ÞjóS- v.erjar standi þá ekki óskiftir, er hungursneyðin sverfur líka að þeim heimafyrir, en algerlega von- laust um sigur. Bretar, Frakkar og Italir munu Jiegar hafá ráðið ráðum sínum um J>etta á ráöstefnunni i Lundúnum. Einmitt síðan forkólfar þeirra sátu þar .á rökstólum, bárust fregnirnar út um bessar fyrirætlanir þeirra. En hefir Wilson verið spurður til ráð? : Ovíst er J)að; en það er líka óví: aö farið verði eftir hans ráð- um >v: aö nú þurfa bandamenn ekkert til hans að sækja. En vænt- anlega verður það fyrsta verk und- irbúnings-friðarráðstefnunnar t Paris, að taka fullnaðar-ákvörðun um ]>að, hvort ófriðurinn skuli haf- inn á ný eða vopnahléið frandengt, en þaö var ekki úm samið lengur en í 30 daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.