Vísir - 15.12.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 15.12.1918, Blaðsíða 4
HJg| X r í r góðir sjómenn geta iengið pláss nú þegar á seglskipinn „KT ordtrafili“. BrumatrygfiagaXt sa^ í>g strlðavátrygglagar, Sætjónserindrekatur. BókM««ustls 8. — Talaími 354 Skritf.toíutimi kl. 10-11 og 12-3. 'A. y. T u 1 i n i s ». Vísir er bezta auglýsugableðið. I O. C3ir. T. Templarar, munið eftir umdæmisstúkufuudinum í kvöld kl. 7. G.-T.-hisinu. j”™SAOPSEAPSE | Eyr- 01 látúnsyörur mjög vel valdar til jólagjafa fást nú i miklu úrvali hjá Jóni Hermannssyni úrsmið. Hverfis- götu 32. Peninga út í hönd borga eg fyrir alskonar gamalt járn, svo sem: ofna, potta og járnbrot og búta af ýmsu tagi. Hjörtur A. Fjeldsted Sími 674. [172 Selsls.ixm. Alt að 2000 sel-kópa-skinn óskast. Tilboð nreð ákveðnu verði sendist li, Ivj«vtnmshod. Box 266. j" TAPAÐ^TuirD IÐ ; Tapasl liefir peningabndda með talsverðu af peningum f. Skilist á afgreiðslu Vísis gegn fundar- launum [249 Ódl^rt XSLampavin! 3®/o aíslátt vi á hverri Itampavinsiiösliu til nýíirs. F»antlö því ©aixitas. — Tals. 190 Stúlka óskar eftir vandaðri og góðri stúlbu í herbergi með sér. A. v. á. [235 Morgunkjóla, barnakjóla og kvenfatasaum selur Kristín Jóns- dóttir, Herkastalanum (efstu hæð) [125 IXÆótorlaLútter uro 30 tonna með góðri vél og i ágætu standi óskatt til kaups. Tilboð óskast send á afgreiðslu þessa blaðs með ákveðnu verði og borgunarskilmáhim innan 20. þ. m. Einhleypan mann vantar her- bergi nú þegar. Vill gjarnan búa með öðrum. Upplýsingar: Ingólfsstræti 6. [240 Af sérstökum ástæðum fæst beyptur ágætur regnfrakki á nngling í klæðasölubúð H. An- dersen & Sön. Mjög lágt verð. [248- JZ=3 Silki langs]( nýkomm óvanalega íjölbreytta nrvali. Eeiíl Jacobsen. r ■ • « . ****** •*•'**.,*’' I * v i *» - *••* **v .** •** • • * I* *•»* »*> *’«.y. v *.* .»* •«.» 8 I 36 »1» »>U »1* sL» •vl- *1« sle* [ Bæjarfrétti tir. | Afmælí í dag. Þorlákur Magnússon, trésmiður. Oddur Helgasou, Hlíöarhúsum. Ingibjörg Siguröard., kensluk. Elinborg Hall, ekkja. SkipaferCir. Gullfoss fór frá New York á föstudaginn. Willemoes fór frá Skien heim á leiö á fimtudaginn. Charkow, skip Sameinaða fé- lagsins, sem sagt er á Ieið hingað frá Ameríku, mun ekki koma fyr en undir næstu helgi. Frá sjónarheimí Heitir rit eftir GuSmund prófess- or Finnbogason, sem nýkomiS er á bókamarkaöinn. Höfundur segir að ritið sé „einn kafli hagnýtrar sálarfræöi“, en [jað er hið fróðleg- asta aflestrar og skemtilegt. Og mundi mörgum þykja það ágæt jólagjöf. Hrossasalan. Nú hefir stjórninni loks tekist að fá útflutníngsleyfi hjá Bretum á fleíri hrossum til Danmei-kur, en það er Iíklega orðið um seinan. VINHA Yönduð og dugleg stúlka ósk- ast í vist nú þegar til H. Bene- diktsson Thorvaldsensstr. 2 nppi. [134 Fatapressingin er í Bárunni (bakhúsinu). [195 Primusviðgerðir eru bestar á Laugavegi 30. [195 Vetrarstúlka óskast. Lauga- vegi 17, miðhæð. Gott kaup í boði. [233 Stúlku til veturvistar vantar okknr strax. Guðrún og Stein- dór, Grettiegötu 10 uppi. [228 Duglegur rukbari fæst. Uppl. Laugavegi 12. Sími 444. [232 Form iðdagsstúlka óskast nú þegar. A. v. á, [243 Vanur skósmiður óskast strax. Einar Jónsson, Vesturgötu 30. ___________________________[247 Stúlba óskast í vist eftir nýj- úr til sumarmálaeða loka, Upp- lýsingar gefur Sesselja Guðjóns- dóttir, Tjarnargötu 3 B. [246 Föt fást hreinsuð og pressuð í Austurstræú, 3 efstu hæð. [246 Stúlka óskar eitir vist & fá- mennu heimili, helst sem ráðs- hona. A. v. á. [238 Skóviðgerð Reykjavíkui* Lansraveg 17 — Sími 346. PrímuBVÍðgerðir eru ábyggi Jegastar á Laufásveg 4. 46 Eins manns herbergi fæst leigt i Doktorshúsi við Vesturgöt * [242 Aktýgi sem ný til sölu með tækifærtsverði. A. v. á. [216 Trosfiskur fæst keyptur. Mjög: ódýrt. A. v. á. [223 Fjaðrajárnrúm með tækifæris- verði á vinnustofunni Laugaveg 50. Sömuleiðis Divanar og mad- ressur og öll vinna fljótt og vel af hendi leyst sem að þeirri iðn lýtur .Jón Þorsteinsson. [224 Á Laugavegi 24 eru fyrirliggj- andi rúm fullorðinns og barna, Buffet, borð o. fl. sé ebki til það sem yður vantar, þá fæst það smíðað þar. ' [234- Diplornatföt sem ný, á iítinn mann, fást með tækifærisverði hjá H. S. Hansson, Laugavegi 29. [239 Ný karlmannsföt á meðalmann til sölu. Tækifærisverð. Lindar- götu 8 B. * [251 Yfirfrakki nýlegur og stein- smíðaverkfæri til sölu á Lindar- götu 8. II. [25* Waterproof-kápa til sölu afc sérstökum ástæðum. A. v. á. [241 Nokkrir hestar óskast til kaups. [244 Barnastóll með borði til sölu^ Grettisgötu 48. [250' Tilbúin slifsi fl. tegundir fást á Skólavörðustfg 16 A. [185» Kaupféiag Verkamanna selur Bliófataö. Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.